Kosningar 2017 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. Innlent 31.10.2017 10:46 Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. Innlent 30.10.2017 22:04 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. Innlent 30.10.2017 21:52 Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Innlent 30.10.2017 18:09 Kannast ekki við bandalag með Miðflokknum Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það liggja í augum uppi að sá flokkur sem er með mestan þingstyrk að loknum kosningum eða sá sem geti talist sigurvegari kosninganna skuli fá umboð til stjórnarmyndunar. Innlent 30.10.2017 16:41 Ólafur þingflokksformaður Flokks fólksins Þetta var ákveðið á fundi flokksins síðdegis í gær og greint er frá í tilkynningu frá flokknum í dag. Innlent 30.10.2017 16:17 Telja réttast að Katrín fái umboðið Það er mat Pírata að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, eigi að fá stjórnarmyndunarumboðið. Innlent 30.10.2017 15:50 „Staðfest að þessir gömlu lykilflokkar eru ekki eins stórir og þeir voru áður“ Margt er sérstakt við úrslit þingkosninganna. Strax má benda á það að aldrei hafa fleiri flokkar tekið sæti á Alþingi og þá hafa konur ekki verið færri á þingi síðan 2007. Innlent 30.10.2017 15:20 Forsætisráðherra Íslands aftur fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs Þing Norðurlandaráðs hefst í finnsku höfuðborginni Helsinki á morgun og mun standa næstu daga. Innlent 30.10.2017 15:01 „Við vorum að koma af leynifundi“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að hann og Inga Sæland hafi verið að koma af leynifundi og því hafi hún verið í aftursæti bifreiðar hans þegar hann kom á fund forseta á Bessastöðum. Innlent 30.10.2017 14:48 Inga Sæland í aftursætinu hjá Sigmundi á Bessastöðum Athygli vakti að þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kom til Bessastaða á fund forseta Íslands nú fyrir stuttu að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins var í aftursæti bifreiðar hans. Innlent 30.10.2017 14:06 Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hittust fyrir tilviljun á Alþingi í morgun Formenn stjórnarandstöðuflokkanna áttu stuttan og óformlegan fund í húsakynnum Alþingis í morgun. Þetta staðfesti Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar hann ræddi við fréttamenn að loknum fundi hans og forseta í dag. Innlent 30.10.2017 13:47 Vill mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun til hægri og vinstri Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist spenntari fyrir því að taka þátt í ríkisstjórn með breiða skírskotun á bæði hægri og vinstri væng stjórnmálanna. Innlent 30.10.2017 12:45 Arnþrúður og Útvarp Saga hrósa sigri Bjarni og Sigmundur leiða næstu ríkisstjórn að mati Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra. Innlent 30.10.2017 12:08 Katrín byrjuð að ræða ríkisstjórnarsamstarf við hina stjórnarandstöðuflokkana Katrín Jakobsdóttir hefur tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að hún telji réttast að hún fái umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. Innlent 30.10.2017 11:39 Gunnar Bragi þingflokksformaður Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn segir þingflokksformaður Miðflokksins. Innlent 30.10.2017 10:53 Bjarni um stjórnarmyndunarviðræður: „Ég bara veit ekki hverju ég á von á“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera með fullformaða hugmynd um ríkisstjórn. Innlent 30.10.2017 10:40 Bein útsending: Formenn fara á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum í dag. Innlent 30.10.2017 07:39 Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. Innlent 29.10.2017 22:42 Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. Innlent 29.10.2017 22:11 Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. Innlent 29.10.2017 22:31 Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. Innlent 29.10.2017 22:11 Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. Innlent 29.10.2017 22:11 Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. Innlent 29.10.2017 20:44 Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. Innlent 29.10.2017 22:16 Frjálslyndi víkur fyrir afturhaldssemi með hækkandi aldri Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, segist klárlega sjá fram á breyttar áherslur á þingi með hækkandi meðalaldri þingmanna. Meðalaldur þingsins hækkaði um 6 ár í kosningunum í gær. Innlent 29.10.2017 22:32 Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Innlent 29.10.2017 21:33 Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu. Innlent 29.10.2017 20:30 Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. Innlent 29.10.2017 18:11 Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Innlent 29.10.2017 18:28 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 29 ›
Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. Innlent 31.10.2017 10:46
Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. Innlent 30.10.2017 22:04
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. Innlent 30.10.2017 21:52
Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Innlent 30.10.2017 18:09
Kannast ekki við bandalag með Miðflokknum Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það liggja í augum uppi að sá flokkur sem er með mestan þingstyrk að loknum kosningum eða sá sem geti talist sigurvegari kosninganna skuli fá umboð til stjórnarmyndunar. Innlent 30.10.2017 16:41
Ólafur þingflokksformaður Flokks fólksins Þetta var ákveðið á fundi flokksins síðdegis í gær og greint er frá í tilkynningu frá flokknum í dag. Innlent 30.10.2017 16:17
Telja réttast að Katrín fái umboðið Það er mat Pírata að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, eigi að fá stjórnarmyndunarumboðið. Innlent 30.10.2017 15:50
„Staðfest að þessir gömlu lykilflokkar eru ekki eins stórir og þeir voru áður“ Margt er sérstakt við úrslit þingkosninganna. Strax má benda á það að aldrei hafa fleiri flokkar tekið sæti á Alþingi og þá hafa konur ekki verið færri á þingi síðan 2007. Innlent 30.10.2017 15:20
Forsætisráðherra Íslands aftur fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs Þing Norðurlandaráðs hefst í finnsku höfuðborginni Helsinki á morgun og mun standa næstu daga. Innlent 30.10.2017 15:01
„Við vorum að koma af leynifundi“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að hann og Inga Sæland hafi verið að koma af leynifundi og því hafi hún verið í aftursæti bifreiðar hans þegar hann kom á fund forseta á Bessastöðum. Innlent 30.10.2017 14:48
Inga Sæland í aftursætinu hjá Sigmundi á Bessastöðum Athygli vakti að þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kom til Bessastaða á fund forseta Íslands nú fyrir stuttu að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins var í aftursæti bifreiðar hans. Innlent 30.10.2017 14:06
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hittust fyrir tilviljun á Alþingi í morgun Formenn stjórnarandstöðuflokkanna áttu stuttan og óformlegan fund í húsakynnum Alþingis í morgun. Þetta staðfesti Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar hann ræddi við fréttamenn að loknum fundi hans og forseta í dag. Innlent 30.10.2017 13:47
Vill mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun til hægri og vinstri Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist spenntari fyrir því að taka þátt í ríkisstjórn með breiða skírskotun á bæði hægri og vinstri væng stjórnmálanna. Innlent 30.10.2017 12:45
Arnþrúður og Útvarp Saga hrósa sigri Bjarni og Sigmundur leiða næstu ríkisstjórn að mati Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra. Innlent 30.10.2017 12:08
Katrín byrjuð að ræða ríkisstjórnarsamstarf við hina stjórnarandstöðuflokkana Katrín Jakobsdóttir hefur tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að hún telji réttast að hún fái umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. Innlent 30.10.2017 11:39
Gunnar Bragi þingflokksformaður Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn segir þingflokksformaður Miðflokksins. Innlent 30.10.2017 10:53
Bjarni um stjórnarmyndunarviðræður: „Ég bara veit ekki hverju ég á von á“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera með fullformaða hugmynd um ríkisstjórn. Innlent 30.10.2017 10:40
Bein útsending: Formenn fara á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum í dag. Innlent 30.10.2017 07:39
Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. Innlent 29.10.2017 22:42
Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. Innlent 29.10.2017 22:11
Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. Innlent 29.10.2017 22:31
Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. Innlent 29.10.2017 22:11
Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. Innlent 29.10.2017 22:11
Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. Innlent 29.10.2017 20:44
Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. Innlent 29.10.2017 22:16
Frjálslyndi víkur fyrir afturhaldssemi með hækkandi aldri Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, segist klárlega sjá fram á breyttar áherslur á þingi með hækkandi meðalaldri þingmanna. Meðalaldur þingsins hækkaði um 6 ár í kosningunum í gær. Innlent 29.10.2017 22:32
Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Innlent 29.10.2017 21:33
Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu. Innlent 29.10.2017 20:30
Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. Innlent 29.10.2017 18:11
Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Innlent 29.10.2017 18:28