Landhelgisgæslan Þrjú íslensk skip kærð fyrir ólöglegar veiðar Í liðinni viku voru þrjú íslensk fiskiskip staðin að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðra svæða í íslensku efnahagslögsögunni. Innlent 28.9.2020 16:08 „Þá áttaði ég mig á því að þetta væri sprengja og hún væri greinilega virk“ Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki kom auga á einkennilegan hlut í vegkanti á leið sinni heim frá vinnu á þriðjudag. Innlent 25.9.2020 07:00 Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. Innlent 23.9.2020 13:36 Sóttu veikan skipverja norður af Melrakkasléttu Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á þriðja tímanum nótt til að sækja veikan skipverja af fiskiskipi. Innlent 23.9.2020 12:32 Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. Innlent 13.9.2020 15:56 Leituðu manns í Þjórsárdal Maðurinn fannst heill á húfi. Innlent 13.9.2020 10:40 „Hræðileg tilfinning að vera fastur úti í vatni“ Skotveiðimaðurinn sem var hætt kominn eftir að hafa fest sig í leðju í Sandvatni á Haukadalsheiði í nótt segir það hafa verið hræðilegt að verða jafn bjargarlaus og raun bar vitni. Innlent 3.9.2020 17:31 Björguðu manni sem hafði sokkið djúpt með annan fótinn í sand Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi vegna skotveiðimanns sem hafði sokkið í sandinn í Sandvatni á Haukadalsheiði, sunnan Langjökuls. Innlent 3.9.2020 08:57 Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41 Alvarlegt umferðarslys við Dritvík Tveir voru fluttir á Landspítalann með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir alvarlegt umferðarslys við Dritvík á Snæfellsnesi. Innlent 29.8.2020 08:28 Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33 Áslaug segir mistök að hafa þegið boð Gæslunnar Dómsmálaráðherra segir það hafa verið mistök að þiggja boð Landhelgisgæslunnar um þyrluflug frá Suðurlandi til Reykjavíkur og til baka. Innlent 25.8.2020 11:46 Þyrluferðin „óboðlegt bruðl með almannafé og öryggistæki almennings“ Þingmaður Vinstri grænna gagnrýnir dómsmálaráðherra sem og starfsmenn Landhelgisgæslunnar fyrir ferð þar sem ráðherra var fluttur úr hestaferð á Suðurlandi til Reykjavíkur og svo aftur til baka með þyrlu Gæslunnar. Innlent 25.8.2020 07:41 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikt barn á hálendið í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna veikinda ungs barns sem var uppi á hálendi í Hrunamannahreppi. Innlent 23.8.2020 10:49 Þyrla Landhelgisgæslunnar flytur sjómann til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út tuttugu mínútur í tvö vegna beiðnar sem barst frá sjómanni sem staddur var úti fyrir Ströndum. Innlent 17.8.2020 15:30 Maðurinn kominn til Eskifjarðar heill á húfi Manninum sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi við Eskifjörð var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, um klukkan átta í kvöld. Innlent 15.8.2020 21:00 Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. Innlent 15.8.2020 18:16 Áhöfn TF-SIF kom auga á bát með tæpt tonn af hassi Spænska lögreglan handtók á dögunum fjóra og gerði 963 kíló af hassi upptæk eftir að áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom auga á hraðbát með torkennilegan varning um borð við landamæraeftirlit á vestanverðu Miðjarðarhafi. Innlent 11.8.2020 13:57 Varpaði akkeri og varnaði slysi Strandveiðibátur varð vélarvana við Ingólfsgrunn á Húnaflóa í dag Innlent 6.8.2020 15:38 Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53 Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. Innlent 11.7.2020 11:26 Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00 Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Innlent 1.7.2020 16:26 Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag. Innlent 1.7.2020 13:12 Helstu viðbragðsaðilar fara undir eitt þak Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila. Innlent 28.6.2020 13:12 Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. Innlent 23.6.2020 14:03 Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20 Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42 Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32 Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 29 ›
Þrjú íslensk skip kærð fyrir ólöglegar veiðar Í liðinni viku voru þrjú íslensk fiskiskip staðin að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðra svæða í íslensku efnahagslögsögunni. Innlent 28.9.2020 16:08
„Þá áttaði ég mig á því að þetta væri sprengja og hún væri greinilega virk“ Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki kom auga á einkennilegan hlut í vegkanti á leið sinni heim frá vinnu á þriðjudag. Innlent 25.9.2020 07:00
Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. Innlent 23.9.2020 13:36
Sóttu veikan skipverja norður af Melrakkasléttu Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á þriðja tímanum nótt til að sækja veikan skipverja af fiskiskipi. Innlent 23.9.2020 12:32
Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. Innlent 13.9.2020 15:56
„Hræðileg tilfinning að vera fastur úti í vatni“ Skotveiðimaðurinn sem var hætt kominn eftir að hafa fest sig í leðju í Sandvatni á Haukadalsheiði í nótt segir það hafa verið hræðilegt að verða jafn bjargarlaus og raun bar vitni. Innlent 3.9.2020 17:31
Björguðu manni sem hafði sokkið djúpt með annan fótinn í sand Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi vegna skotveiðimanns sem hafði sokkið í sandinn í Sandvatni á Haukadalsheiði, sunnan Langjökuls. Innlent 3.9.2020 08:57
Sjö flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slys á Suðurlandi Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss við Skaftafell. Smárúta með sjö manns innanborðs fór út af veginum og valt. Innlent 29.8.2020 19:41
Alvarlegt umferðarslys við Dritvík Tveir voru fluttir á Landspítalann með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir alvarlegt umferðarslys við Dritvík á Snæfellsnesi. Innlent 29.8.2020 08:28
Slasaðist á Snæfelli Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag. Innlent 26.8.2020 19:33
Áslaug segir mistök að hafa þegið boð Gæslunnar Dómsmálaráðherra segir það hafa verið mistök að þiggja boð Landhelgisgæslunnar um þyrluflug frá Suðurlandi til Reykjavíkur og til baka. Innlent 25.8.2020 11:46
Þyrluferðin „óboðlegt bruðl með almannafé og öryggistæki almennings“ Þingmaður Vinstri grænna gagnrýnir dómsmálaráðherra sem og starfsmenn Landhelgisgæslunnar fyrir ferð þar sem ráðherra var fluttur úr hestaferð á Suðurlandi til Reykjavíkur og svo aftur til baka með þyrlu Gæslunnar. Innlent 25.8.2020 07:41
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikt barn á hálendið í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna veikinda ungs barns sem var uppi á hálendi í Hrunamannahreppi. Innlent 23.8.2020 10:49
Þyrla Landhelgisgæslunnar flytur sjómann til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út tuttugu mínútur í tvö vegna beiðnar sem barst frá sjómanni sem staddur var úti fyrir Ströndum. Innlent 17.8.2020 15:30
Maðurinn kominn til Eskifjarðar heill á húfi Manninum sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi við Eskifjörð var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, um klukkan átta í kvöld. Innlent 15.8.2020 21:00
Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. Innlent 15.8.2020 18:16
Áhöfn TF-SIF kom auga á bát með tæpt tonn af hassi Spænska lögreglan handtók á dögunum fjóra og gerði 963 kíló af hassi upptæk eftir að áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom auga á hraðbát með torkennilegan varning um borð við landamæraeftirlit á vestanverðu Miðjarðarhafi. Innlent 11.8.2020 13:57
Varpaði akkeri og varnaði slysi Strandveiðibátur varð vélarvana við Ingólfsgrunn á Húnaflóa í dag Innlent 6.8.2020 15:38
Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53
Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. Innlent 11.7.2020 11:26
Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00
Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Innlent 1.7.2020 16:26
Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag. Innlent 1.7.2020 13:12
Helstu viðbragðsaðilar fara undir eitt þak Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila. Innlent 28.6.2020 13:12
Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. Innlent 23.6.2020 14:03
Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20
Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42
Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01