Þýskaland

Fréttamynd

Bundesligan gæti byrjað 9. maí

Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu

Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðverjar byrja að aflétta höftum í skrefum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kynnti áform um að aflétta hægt og rólega aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins í dag. Opna má ákveðnar verslanir aftur strax í næstu viku og þá verður leyft að opna skóla í byrjun maí.

Erlent
Fréttamynd

ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi

Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Heimafólk má fara á ströndina

Héraðsdómstóll í borginni Griefswald hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimafólk megi fara á ströndina við Eystrasaltið þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Ótrúleg saga Alphonso Davies

Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­tján börn í hópi hinna slösuðu

Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær.

Erlent
Fréttamynd

Merkel fordæmir árásina í Hanau

Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag.

Erlent