Þýskaland Efast um skjótan efnahagsbata að faraldri loknum Takmarkanir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verða að líkindum við lýði í lengri tíma og því er ósennilegt að hagkerfi Evrópu taki hratt og vel við sér á næstunni. Seðlabankastjóri Þýskalands á þó von á því að stöðugur efnahagsbati náist þegar faraldurinn er um garð genginn að fullu. Viðskipti erlent 5.5.2020 10:01 Banna Hezbollah í Þýskalandi Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. Erlent 30.4.2020 09:08 Fjórir særðust í hnífaárás í Hanau Ekki er ljóst hvað hópi manna sem stakk og særði fjóra vegfarendur gekk til í borginni Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Lögregla telur þó ekkert benda til þess að árásirnar tengist fjöldamorði kynþáttahatara á fólki ef erlendum uppruna í borginni í febrúar. Erlent 29.4.2020 10:09 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. Erlent 27.4.2020 13:44 Varar við því að ferðaþjónusta fari of snemma af stað Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, hefur varað við mögulegum afleiðingum þess að ferðaþjónusta í Evrópu fari of snemma af stað að nýju eftir faraldur kórónuveirunnar. Erlent 26.4.2020 12:28 Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. Fótbolti 25.4.2020 13:01 Ekkert Oktoberfest í München í ár Stjórnvöld í Bæjaralandi hafa tilkynnt að ekkert verði úr Oktoberfest í ár vegna faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 22.4.2020 10:07 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. Handbolti 21.4.2020 11:05 Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Fótbolti 20.4.2020 19:01 Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 15.4.2020 23:44 Þjóðverjar byrja að aflétta höftum í skrefum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kynnti áform um að aflétta hægt og rólega aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins í dag. Opna má ákveðnar verslanir aftur strax í næstu viku og þá verður leyft að opna skóla í byrjun maí. Erlent 15.4.2020 19:23 ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Erlent 15.4.2020 08:38 Heimafólk má fara á ströndina Héraðsdómstóll í borginni Griefswald hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimafólk megi fara á ströndina við Eystrasaltið þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í landinu. Erlent 10.4.2020 20:43 Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17 Kicker segir 13 þýsk félög á barmi gjaldþrots Fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirunnar eru miklar fyrir íþróttafélög um allan heim. Þýska blaðið Kicker segir að 13 af 36 bestu knattspyrnufélögum Þýskalands rambi á barmi gjaldþrots. Fótbolti 4.4.2020 14:00 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Taílandskonungur sætir gagnrýni: Í einangrun á þýsku hóteli með tuttugu frillum Maha Vajiralongkorn Taílandskonungur sætir nú talsverðri gagnrýni heima fyrir eftir að fréttir bárust af því að hann hafi einangrað sig á fjögurra stjörnu hóteli í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 10:35 Þjóðverjar virðast standa öðrum framar í baráttunni gegn Covid-19 Strax um miðjan janúar höfðu vísindamenn þróað próf til að greina veiruna og voru tilbúnir til að hefja framleiðslu þess, um svipað leyti og fyrsta smitið greindist þar. Erlent 1.4.2020 09:59 Fjármálaráðherra Hessen fannst látinn Thomas Schäfer fannst látinn nærri lestarteinum ekki langt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Erlent 30.3.2020 12:10 Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. Viðskipti erlent 30.3.2020 10:31 Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. Erlent 28.3.2020 11:26 Deilt um ástæður lágrar dánartíðni í Þýskalandi Ástandið í Þýskalandi hefur vakið athygli sérfræðinga en þar er dánartíðni af völdum kórónuveirunnar mun lægri en í löndum á borð við Ítalíu og Spán. Erlent 23.3.2020 06:59 Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. Erlent 22.3.2020 21:07 Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19.3.2020 13:30 Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Angela Merkel Þýskalandskanslari biðlaði í dag til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 18.3.2020 18:03 Trump sagður reyna að hindra aðgang annarra þjóða að bóluefni Bandaríkjastjórn er sögð hafa boðið þýsku heilbrigðisfyrirtæki háar fjárhæðir fyrir einkarétt á bóluefni gegn kórónuveirunni sem fyrirtækið sé með í þróun. Erlent 15.3.2020 20:50 Þýskaland lokar landamærunum að stærstum hluta á mánudag Í Austurríki hafa stjórnvöld bannað samkomur með fimm manns eða fleiri. Erlent 15.3.2020 15:46 Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54 Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. Fréttir 14.3.2020 16:51 Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. Erlent 11.3.2020 11:19 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 38 ›
Efast um skjótan efnahagsbata að faraldri loknum Takmarkanir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verða að líkindum við lýði í lengri tíma og því er ósennilegt að hagkerfi Evrópu taki hratt og vel við sér á næstunni. Seðlabankastjóri Þýskalands á þó von á því að stöðugur efnahagsbati náist þegar faraldurinn er um garð genginn að fullu. Viðskipti erlent 5.5.2020 10:01
Banna Hezbollah í Þýskalandi Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. Erlent 30.4.2020 09:08
Fjórir særðust í hnífaárás í Hanau Ekki er ljóst hvað hópi manna sem stakk og særði fjóra vegfarendur gekk til í borginni Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Lögregla telur þó ekkert benda til þess að árásirnar tengist fjöldamorði kynþáttahatara á fólki ef erlendum uppruna í borginni í febrúar. Erlent 29.4.2020 10:09
Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. Erlent 27.4.2020 13:44
Varar við því að ferðaþjónusta fari of snemma af stað Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, hefur varað við mögulegum afleiðingum þess að ferðaþjónusta í Evrópu fari of snemma af stað að nýju eftir faraldur kórónuveirunnar. Erlent 26.4.2020 12:28
Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. Fótbolti 25.4.2020 13:01
Ekkert Oktoberfest í München í ár Stjórnvöld í Bæjaralandi hafa tilkynnt að ekkert verði úr Oktoberfest í ár vegna faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 22.4.2020 10:07
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. Handbolti 21.4.2020 11:05
Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Fótbolti 20.4.2020 19:01
Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 15.4.2020 23:44
Þjóðverjar byrja að aflétta höftum í skrefum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kynnti áform um að aflétta hægt og rólega aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins í dag. Opna má ákveðnar verslanir aftur strax í næstu viku og þá verður leyft að opna skóla í byrjun maí. Erlent 15.4.2020 19:23
ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Erlent 15.4.2020 08:38
Heimafólk má fara á ströndina Héraðsdómstóll í borginni Griefswald hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimafólk megi fara á ströndina við Eystrasaltið þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í landinu. Erlent 10.4.2020 20:43
Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17
Kicker segir 13 þýsk félög á barmi gjaldþrots Fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirunnar eru miklar fyrir íþróttafélög um allan heim. Þýska blaðið Kicker segir að 13 af 36 bestu knattspyrnufélögum Þýskalands rambi á barmi gjaldþrots. Fótbolti 4.4.2020 14:00
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Taílandskonungur sætir gagnrýni: Í einangrun á þýsku hóteli með tuttugu frillum Maha Vajiralongkorn Taílandskonungur sætir nú talsverðri gagnrýni heima fyrir eftir að fréttir bárust af því að hann hafi einangrað sig á fjögurra stjörnu hóteli í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 10:35
Þjóðverjar virðast standa öðrum framar í baráttunni gegn Covid-19 Strax um miðjan janúar höfðu vísindamenn þróað próf til að greina veiruna og voru tilbúnir til að hefja framleiðslu þess, um svipað leyti og fyrsta smitið greindist þar. Erlent 1.4.2020 09:59
Fjármálaráðherra Hessen fannst látinn Thomas Schäfer fannst látinn nærri lestarteinum ekki langt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Erlent 30.3.2020 12:10
Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. Viðskipti erlent 30.3.2020 10:31
Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. Erlent 28.3.2020 11:26
Deilt um ástæður lágrar dánartíðni í Þýskalandi Ástandið í Þýskalandi hefur vakið athygli sérfræðinga en þar er dánartíðni af völdum kórónuveirunnar mun lægri en í löndum á borð við Ítalíu og Spán. Erlent 23.3.2020 06:59
Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. Erlent 22.3.2020 21:07
Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19.3.2020 13:30
Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Angela Merkel Þýskalandskanslari biðlaði í dag til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 18.3.2020 18:03
Trump sagður reyna að hindra aðgang annarra þjóða að bóluefni Bandaríkjastjórn er sögð hafa boðið þýsku heilbrigðisfyrirtæki háar fjárhæðir fyrir einkarétt á bóluefni gegn kórónuveirunni sem fyrirtækið sé með í þróun. Erlent 15.3.2020 20:50
Þýskaland lokar landamærunum að stærstum hluta á mánudag Í Austurríki hafa stjórnvöld bannað samkomur með fimm manns eða fleiri. Erlent 15.3.2020 15:46
Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54
Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. Fréttir 14.3.2020 16:51
Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. Erlent 11.3.2020 11:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent