Fjölmiðlar Óskað eftir sjónarmiðum almennings vegna samruna Fjarskipta og 365 miðla Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir sjónarmiðum almennings og fyrirtækja vegna fyrirhugaðs samruna Fjarskipta hf. (Vodafone) og 365 miðla hf. Eftirlitið rannsakar nú samkeppnisleg áhrif samrunans. Viðskipti innlent 10.5.2017 10:35 Útgáfufélag Fréttatímans skuldar Gunnari Smára 40 milljónir króna Samtals nema skuldir félagsins 200 milljónum króna. Viðskipti innlent 27.4.2017 10:20 Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Viðskipti innlent 25.4.2017 17:13 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2017 15:20 Tap Fréttatímans nam 151 milljón og tífaldaðist Viðskipti innlent 11.4.2017 18:23 Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. Viðskipti innlent 7.4.2017 21:38 Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. Viðskipti innlent 6.4.2017 22:01 Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. Viðskipti innlent 5.4.2017 21:55 Kaupverðið trúnaðarmál "Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri. Viðskipti innlent 4.4.2017 21:46 Eyþór Arnalds eignast 26,62% hlut í Árvakri Töluverðar breytingar hafa orðið á eignarhaldi í Þórsmörk ehf., sem er eigandi Árvakurs hf., útgefanda Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 4.4.2017 08:01 Velkomin á nýjan Vísi Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Innlent 31.3.2017 20:39 Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? Innlent 31.3.2017 18:02 Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. Innlent 1.4.2017 08:00 Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. Innlent 28.3.2017 15:30 Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum. Viðskipti innlent 14.3.2017 08:56 Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. Innlent 4.3.2017 15:50 Flestir vilja Eirík aftur á Séð og heyrt Björn Ingi Hrafnsson leitar að nýjum ritstjóra. Innlent 1.3.2017 13:02 Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. Innlent 24.2.2017 23:50 Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna Skoðun 17.2.2017 16:52 Mismunun Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju. Skoðun 14.2.2017 22:35 RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. Innlent 13.2.2017 13:30 Hringbraut rekin með 65 milljóna tapi: „Reksturinn hefur verið erfiður“ Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem rekur samnefnda sjónvarpsstöð, vefsíðu og útvarpsstöð, var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á fyrsta rekstrarári þess eða 2015. Viðskipti innlent 9.2.2017 16:13 Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Fótbolti 9.2.2017 13:47 Nýsósíalismi Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði. Bakþankar 6.2.2017 16:35 Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:37 Í hættu í Surtseyjargosinu Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt. Lífið 31.1.2017 10:00 Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ "Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. Lífið 30.1.2017 11:04 Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:02 Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:48 Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2017 14:01 « ‹ 85 86 87 88 89 90 … 90 ›
Óskað eftir sjónarmiðum almennings vegna samruna Fjarskipta og 365 miðla Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir sjónarmiðum almennings og fyrirtækja vegna fyrirhugaðs samruna Fjarskipta hf. (Vodafone) og 365 miðla hf. Eftirlitið rannsakar nú samkeppnisleg áhrif samrunans. Viðskipti innlent 10.5.2017 10:35
Útgáfufélag Fréttatímans skuldar Gunnari Smára 40 milljónir króna Samtals nema skuldir félagsins 200 milljónum króna. Viðskipti innlent 27.4.2017 10:20
Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Viðskipti innlent 25.4.2017 17:13
Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2017 15:20
Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. Viðskipti innlent 7.4.2017 21:38
Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. Viðskipti innlent 6.4.2017 22:01
Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. Viðskipti innlent 5.4.2017 21:55
Kaupverðið trúnaðarmál "Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri. Viðskipti innlent 4.4.2017 21:46
Eyþór Arnalds eignast 26,62% hlut í Árvakri Töluverðar breytingar hafa orðið á eignarhaldi í Þórsmörk ehf., sem er eigandi Árvakurs hf., útgefanda Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 4.4.2017 08:01
Velkomin á nýjan Vísi Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Innlent 31.3.2017 20:39
Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? Innlent 31.3.2017 18:02
Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. Innlent 1.4.2017 08:00
Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. Innlent 28.3.2017 15:30
Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum. Viðskipti innlent 14.3.2017 08:56
Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. Innlent 4.3.2017 15:50
Flestir vilja Eirík aftur á Séð og heyrt Björn Ingi Hrafnsson leitar að nýjum ritstjóra. Innlent 1.3.2017 13:02
Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. Innlent 24.2.2017 23:50
Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna Skoðun 17.2.2017 16:52
Mismunun Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju. Skoðun 14.2.2017 22:35
RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. Innlent 13.2.2017 13:30
Hringbraut rekin með 65 milljóna tapi: „Reksturinn hefur verið erfiður“ Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem rekur samnefnda sjónvarpsstöð, vefsíðu og útvarpsstöð, var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á fyrsta rekstrarári þess eða 2015. Viðskipti innlent 9.2.2017 16:13
Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Fótbolti 9.2.2017 13:47
Nýsósíalismi Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði. Bakþankar 6.2.2017 16:35
Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:37
Í hættu í Surtseyjargosinu Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt. Lífið 31.1.2017 10:00
Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ "Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. Lífið 30.1.2017 11:04
Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:02
Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:48
Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2017 14:01