Icelandair

Fréttamynd

Opið bréf til formanns FÍA

Komdu sæll kæri Jón Þór! Þar sem við höfum ekki orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að gerast vinir á samfélagsmiðlum, eins og tíðkast nú til dags, né hef ég aðgang að síðum ykkar flugmanna (eðlilega) gríp ég til þess ráðs að senda þér hér opið bréf eins og lengi hefur viðgengist á síðum Morgunblaðsins sem ég efast ekki um að þú lesir daglega þér til gagns og ánægju. Handviss um að það mun þér berast!

Skoðun
Fréttamynd

Icelandair hefur um þrjár vikur til að ná samningum fyrir 30 milljarða hlutafjárútboð til björgunar félaginu

Icelandair hefur aðeins rúma tuttugu daga til að ganga frá samingum við lánadrottna, Boeing verksmiðjurnar og flugfreyjur áður en fyrirhugað hlutafjárútboð til björgunar félaginu fer fram í byrjun ágúst. Samninganefndir fyrirtækisins og flugfreyja komu saman til fyrsta fundar í dag eftir að flugfreyjur kolfelldu nýgerðan kjarasamning.

Innlent
Fréttamynd

Vondaufur um að fundahöld skili nokkru

Forstjóri Icelandair Group segir stöðuna sem upp er komin eftir að félagsmenn FFÍ kolfelldu kjarasamning við flugfélagið ekki vera góða. Tilgangslaust er að mati forstjórans að funda um málið, lengra verði ekki komist í samningsátt.

Innlent