Vísindi Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. Erlent 4.10.2017 23:33 Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Erlent 3.10.2017 10:36 Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. Erlent 2.10.2017 23:50 Stefnir að því að senda menn til Mars árið 2024 Elon Musk kynnti í gær stórar breytingar á fyrirtækinu SpaceX og markmið þess. Erlent 29.9.2017 11:00 Skoti stærsta geimsjónauka heims frestað til 2019 Til stóð að skjóta James Webb-geimsjónaukanum á loft næsta haust. Það frestast hins vegar fram á vorið 2019. Erlent 29.9.2017 09:11 Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Framkvæmdastjóri ESA kynnti stofnunina og skuldbindingar sem gætu fylgt aðild fyrir fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar. Innlent 29.9.2017 08:35 Ætla að byggja geimstöð á braut um tunglið Bandaríkin og Rússland ætla að vinna að stöðinni í sameiningu. Erlent 27.9.2017 14:30 Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Innlent 26.9.2017 21:00 Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. Erlent 25.9.2017 16:48 Fresturinn til að ná loftslagsmarkmiðum hugsanlega rýmri Hópur vísindamanna telur að mannkynið gæti haft áratug lengur til að ná metnaðarfullu markmiði um að takmarka hnattræna hlýnun en aðrir hafa áætlað. Rannsókn þeirra er ekki óumdeild. Erlent 20.9.2017 11:48 Lágmarksútbreiðsla hafíssins sú áttunda minnsta í sögunni Þrátt fyrir að sumarið á norðurskautinu hafi ekki verið markvert veðurfarslega er lágmarksútbreiðsla hafíssins þar með minnsta móti. Erlent 20.9.2017 16:24 Bráðnun jökla ógnar drykkjarvatni milljóna manna Jafnvel þótt miðað sé við metnaðarfyllstu markmið um takmörkun hnattrænnar hlýnunar munu jöklar Asíu tapa um þriðjungi massa síns fyrir lok aldarinnar. Erlent 19.9.2017 11:08 Næsthlýjasti ágúst frá upphafi mælinga Aðeins ágústmánuður í fyrra þegar áhrifa öflugs El Niño gætti enn var hlýrri en nýliðinn ágúst. Erlent 19.9.2017 10:13 Cassini-leiðangrinum lauk með miklum blossa Síðasta sending Cassini átti sér stað um kl. 10:30 að íslenskum tíma í morgun. Merkið tók 83 mínútur að berast til jarðar. Erlent 15.9.2017 11:29 Öll mistök SpaceX í einu myndbandi Mjög margar milljónir dala springa á undir tveimur mínútum. Erlent 14.9.2017 13:47 Mannkynið kveður Satúrnus eftir þrettán ára heimsókn Cassini-geimfarið hefur verið fulltrúi mannkynsins við reikistjörnuna Satúrnus í þrettán ár. Leiðangrinum lýkur á morgun þegar það þýtur niður í faðm gasrisans. Á ferðalagi sínu hefur Cassini afhjúpað leyndardóma Satúrnusar og uppgötvað nýja og framandi heima. Erlent 13.9.2017 12:03 Eiturefni úr húðflúrum geta borist í eitla Þeir sem fá sér húðflúr ættu líklega ekki bara að passa að hreinlætis sé gætt með nálarnar heldur einnig kynna sér efnasamsetningu bleksins. Erlent 13.9.2017 10:00 Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. Innlent 12.9.2017 23:53 SpaceX lenti enn einni eldflauginni Falcon 9-eldflaug var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og lenti hún aftur skammt frá. Erlent 7.9.2017 13:32 Hop jöklanna gæti haft áhrif á lífríki við strendur Íslands Rennsli í jökulám raskast þegar jöklar hopa vegna hnattrænnar hlýnunar. Breytingarnar munu hafa djúpstæð áhrif á lífríki og samfélög manna. Innlent 5.9.2017 12:38 Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. Innlent 5.9.2017 10:30 Merki um tröllvaxið svarthol nærri miðju Vetrarbrautarinnar Verði fundurinn staðfestur er um annað stærsta svarthol í Vetrarbrautinni okkar að ræða. Erlent 4.9.2017 22:05 Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Erlent 31.8.2017 20:52 Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár. Erlent 31.8.2017 16:39 Svanasöngur Cassini við Satúrnus getur afhjúpað leyndardóma Þegar aðeins tvær vikur eru eftir af þrettán ára leiðangri Cassini við Satúrnus getur geimfarið enn afhjúpað leyndardóma reikistjörnunnar. Erlent 28.8.2017 16:20 Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Stjörnufræðingar hafa náð nákvæmustu mynd af yfirborði og lofthjúpi annarrar stjörnu en sólarinnar okkar sem tekin hefur verið til þessa. Erlent 24.8.2017 15:23 Sævar Helgi: Orð geta ekki lýst almyrkva Ritstjóri Stjörnufræðivefsins var mættur til Bandaríkjanna til að fylgjast með almyrkva á sólu í gær. Hann skortir orð til að lýsa upplifuninni. Innlent 22.8.2017 16:12 Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Aðeins sex manneskjur voru í þeirri einstöku stöðu að geta séð skugga almyrkvans á sólu yfir Bandaríkjunum í gær. Erlent 22.8.2017 14:11 Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Þrátt fyrir að El niño nyti ekki við var júlí heitasti júlímánuður frá upphafi mælinga og jafnaði hitamet sama mánaðar í fyrra. Erlent 16.8.2017 16:44 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 52 ›
Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. Erlent 4.10.2017 23:33
Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Erlent 3.10.2017 10:36
Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. Erlent 2.10.2017 23:50
Stefnir að því að senda menn til Mars árið 2024 Elon Musk kynnti í gær stórar breytingar á fyrirtækinu SpaceX og markmið þess. Erlent 29.9.2017 11:00
Skoti stærsta geimsjónauka heims frestað til 2019 Til stóð að skjóta James Webb-geimsjónaukanum á loft næsta haust. Það frestast hins vegar fram á vorið 2019. Erlent 29.9.2017 09:11
Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Framkvæmdastjóri ESA kynnti stofnunina og skuldbindingar sem gætu fylgt aðild fyrir fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar. Innlent 29.9.2017 08:35
Ætla að byggja geimstöð á braut um tunglið Bandaríkin og Rússland ætla að vinna að stöðinni í sameiningu. Erlent 27.9.2017 14:30
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Innlent 26.9.2017 21:00
Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. Erlent 25.9.2017 16:48
Fresturinn til að ná loftslagsmarkmiðum hugsanlega rýmri Hópur vísindamanna telur að mannkynið gæti haft áratug lengur til að ná metnaðarfullu markmiði um að takmarka hnattræna hlýnun en aðrir hafa áætlað. Rannsókn þeirra er ekki óumdeild. Erlent 20.9.2017 11:48
Lágmarksútbreiðsla hafíssins sú áttunda minnsta í sögunni Þrátt fyrir að sumarið á norðurskautinu hafi ekki verið markvert veðurfarslega er lágmarksútbreiðsla hafíssins þar með minnsta móti. Erlent 20.9.2017 16:24
Bráðnun jökla ógnar drykkjarvatni milljóna manna Jafnvel þótt miðað sé við metnaðarfyllstu markmið um takmörkun hnattrænnar hlýnunar munu jöklar Asíu tapa um þriðjungi massa síns fyrir lok aldarinnar. Erlent 19.9.2017 11:08
Næsthlýjasti ágúst frá upphafi mælinga Aðeins ágústmánuður í fyrra þegar áhrifa öflugs El Niño gætti enn var hlýrri en nýliðinn ágúst. Erlent 19.9.2017 10:13
Cassini-leiðangrinum lauk með miklum blossa Síðasta sending Cassini átti sér stað um kl. 10:30 að íslenskum tíma í morgun. Merkið tók 83 mínútur að berast til jarðar. Erlent 15.9.2017 11:29
Öll mistök SpaceX í einu myndbandi Mjög margar milljónir dala springa á undir tveimur mínútum. Erlent 14.9.2017 13:47
Mannkynið kveður Satúrnus eftir þrettán ára heimsókn Cassini-geimfarið hefur verið fulltrúi mannkynsins við reikistjörnuna Satúrnus í þrettán ár. Leiðangrinum lýkur á morgun þegar það þýtur niður í faðm gasrisans. Á ferðalagi sínu hefur Cassini afhjúpað leyndardóma Satúrnusar og uppgötvað nýja og framandi heima. Erlent 13.9.2017 12:03
Eiturefni úr húðflúrum geta borist í eitla Þeir sem fá sér húðflúr ættu líklega ekki bara að passa að hreinlætis sé gætt með nálarnar heldur einnig kynna sér efnasamsetningu bleksins. Erlent 13.9.2017 10:00
Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. Innlent 12.9.2017 23:53
SpaceX lenti enn einni eldflauginni Falcon 9-eldflaug var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og lenti hún aftur skammt frá. Erlent 7.9.2017 13:32
Hop jöklanna gæti haft áhrif á lífríki við strendur Íslands Rennsli í jökulám raskast þegar jöklar hopa vegna hnattrænnar hlýnunar. Breytingarnar munu hafa djúpstæð áhrif á lífríki og samfélög manna. Innlent 5.9.2017 12:38
Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. Innlent 5.9.2017 10:30
Merki um tröllvaxið svarthol nærri miðju Vetrarbrautarinnar Verði fundurinn staðfestur er um annað stærsta svarthol í Vetrarbrautinni okkar að ræða. Erlent 4.9.2017 22:05
Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Erlent 31.8.2017 20:52
Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár. Erlent 31.8.2017 16:39
Svanasöngur Cassini við Satúrnus getur afhjúpað leyndardóma Þegar aðeins tvær vikur eru eftir af þrettán ára leiðangri Cassini við Satúrnus getur geimfarið enn afhjúpað leyndardóma reikistjörnunnar. Erlent 28.8.2017 16:20
Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Stjörnufræðingar hafa náð nákvæmustu mynd af yfirborði og lofthjúpi annarrar stjörnu en sólarinnar okkar sem tekin hefur verið til þessa. Erlent 24.8.2017 15:23
Sævar Helgi: Orð geta ekki lýst almyrkva Ritstjóri Stjörnufræðivefsins var mættur til Bandaríkjanna til að fylgjast með almyrkva á sólu í gær. Hann skortir orð til að lýsa upplifuninni. Innlent 22.8.2017 16:12
Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Aðeins sex manneskjur voru í þeirri einstöku stöðu að geta séð skugga almyrkvans á sólu yfir Bandaríkjunum í gær. Erlent 22.8.2017 14:11
Júlí var óvænt hlýjasti júlímánuður á jörðinni frá upphafi mælinga Þrátt fyrir að El niño nyti ekki við var júlí heitasti júlímánuður frá upphafi mælinga og jafnaði hitamet sama mánaðar í fyrra. Erlent 16.8.2017 16:44
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent