Molinn

Fréttamynd

Eivør frestað

Eivør frestað Í Bókatíðindum 2012 sem komu út á dögunum var sagt frá því að bókin Eivør kæmi út nú fyrir jólin.

Lífið
Fréttamynd

Rauðagerði sigurvegari Stíls

Félagsmiðstöðin Rauðagerði úr Vestmannaeyjum bar sigur úr býtum í keppninni Stíll sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hélt um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Boð frá glæpafélaginu

Hið íslenska glæpafélag ætlar að bjóða hinum 83 ára rithöfundi, Guðbjörgu Tómasdóttur, að lesa upp úr skáldsögu sinni Morð og missætti á væntanlegu glæpakvöldi sínu.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2

Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstranglegt í ár.

Lífið
Fréttamynd

Árni Hjörvar í Abbey Road

Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld.

Lífið
Fréttamynd

Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt

Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt.

Lífið
Fréttamynd

Gerðu Skarphéðni grikk

Skarphéðinn Guðmundsson, nýráðinn dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins, kíkti í heimsókn á sinn nýja vinnustað fyrir helgi.

Lífið
Fréttamynd

Í Trúboðastellingar

Leikarinn Jesse Plemons, sem meðal annars hefur unnið sér til frægðar að leika í fimmtu seríu hinnar vinsælu þáttaraðar Breaking Bad, mun koma fram í prufuþætti The Missionary sem Baltasar Kormákur leikstýrir.

Lífið
Fréttamynd

Boltakempur í Boston

Knattspyrnukapparnir Pétur Marteinsson, Gunnlaugur Jónsson og Bjarnólfur Lárusson voru staddir í Boston um helgina, í félagi við Baldur Stefánsson, varaformann knattspyrnudeildar KR, en þeir fyrrnefndu léku allir saman með liðinu hér um árið.

Lífið
Fréttamynd

The Times hrífst af Yrsu

Gagnrýnandi enska dagblaðsins The Times hrífst af spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, og segir hana æsispennandi trylli sem veki upp taumlausa skelfingu hjá lesandanum.

Lífið
Fréttamynd

Fjör á Fjáröflun

Fjör á Fjáröflun Fjáröflunarkvöld UN Women fór fram í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag.

Lífið
Fréttamynd

Saman á svið

Hljómsveitin Steed Lord heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár, eða allt frá því að meðlimir sveitarinnar fluttust til Los Angeles.

Lífið
Fréttamynd

Lag í minningu Sigursteins

Í dag eru liðnir tíu mánuðir síðan knattspyrnumaðurinn- og þjálfarinn Sigursteinn Gíslason lést eftir erfið veikindi.

Lífið
Fréttamynd

Tólf ástæður fyrir Gnarr

Vefsíðan Twistedsifter.com, sem sérhæfir sig í alls kyns vinsældarlistum og fróðleik um öll heimsins málefni, birti á dögunum tólf ástæður fyrir því að Jón Gnarr sé áhugaverðasti borgarstjóri heims.

Lífið
Fréttamynd

Sigur Rós gefur EP-plötu

Jón Þór Birgisson og félagar í Sigur Rós ætla að gefa öllum þeim sem kaupa miða á fyrirhugaða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Bandaríkjanna á næsta ári nýja EP-plötu sem hefur að geyma þrjú lög.

Lífið
Fréttamynd

Hringferð tónlistarmanna

Hringferð tónlistarmanna Félagarnir Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson eru í hópi þeirra íslensku tónlistarmanna sem gefið hafa út plötur fyrir jólavertíðina.

Lífið
Fréttamynd

Tíu þúsund "læk"

Í tilefni þess að tíu þúsund „læk" eru komin á Facebook-síðu Skálmaldar hefur hún ákveðið að gefa dyggum aðdáendum sínum ýmsan varning sem tengist sveitinni. Stuttermabolir, geisladiskar og vínylplötur eru þar á meðal.

Lífið
Fréttamynd

Fögnuðu hjónabandi í Sjóminjasafninu

Runólfur Ágústsson, lögfræðingur og stjórnarformaður hjá Vinnumálastofnun og Atvinnuleysistryggingasjóði, og Áslaug Guðrúnardóttir, fréttakona á RÚV, gengu í hjónaband á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Prentuð í 15 þúsundum

Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Kuldi, er væntanleg úr prentun á föstudag eða laugardag og kemur líklega í búðir um svipað leyti.

Lífið
Fréttamynd

Bjargaði Stiller úr sjónum

"Ég er með fínan díalóg og er í nokkrum senum, meðal annars einni tveggja manna með Ben Stiller," segir Ari Matthíasson.

Lífið
Fréttamynd

John Grant snarar Ásgeiri Trausta yfir á ensku

Tónlistarmaðurinn John Grant er þessa dagana upptekinn við að snara textum laga Ásgeirs Trausta, af plötunni Dýrð í dauðaþögn, yfir á ensku. Grant ljóstrar þessu upp á Facebook-síðu sinni.

Lífið
Fréttamynd

Halda árshátíð í Kaupmannahöfn

Þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Dóri DNA, Jóhann Alfreð og Björn Bragi stigu allir á svið á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn í gærkvöldi og héldu uppistand á íslensku.

Lífið
Fréttamynd

Trúlofaðist magadansara

Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, hefur trúlofast magadanskennaranum Josy Zareen og eiga þau von á barni saman

Lífið
Fréttamynd

Haraldur fór huldu höfði

Haraldur steig óvænt á svið með hljómsveitinni Retro Stefson í Hörpunni á Airwaves-hátíðinni á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Líkir Yrsu við Stephen King

Gagnrýnandinn Barry Forshaw, sérfræðingur í norrænum glæpasögum, segir að Yrsa Sigurðardóttir sé jafnoki Stephen Kings.

Lífið
Fréttamynd

Leyndardómsfullt verk

Mikil leynd hvílir yfir æfingum á Makbeð. Leikstjórinn Benedict Andrews tók ekki í mál að Djöflaeyjan fengi að fylgjast með æfingum.

Lífið
Fréttamynd

Nýbakaður faðir

Það var heilbrigður strákur sem kom í heiminn og voru þau hjón að vonum í skýjunum.

Lífið