Molinn Þórunn Antonía lenti í svindli Eitthvað hefur verið um að óprúttnir aðilar auglýsi íbúðir til leigu sem þeir eiga ekki og ætli sér þannig að svíkja peninga út úr fólki. Lífið 8.4.2013 13:32 Formúlukappi á Austur Enn bætist í stjörnufansinn sem eyddi páskahátíðinni á Íslandi en írski ökuþórinn Eddie Irvine sást á vappi um miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldið. Lífið 2.4.2013 10:48 John Grant skemmti sér á skólasýningum sá verkið Draum á Jónsmessunótt í Nemendaleikhúsinu og einnig skólasýningu skólasýningu Hagaskóla, Konungur ljónanna. Lífið 26.3.2013 17:23 Gísli Rúnar táraðist Óvænt afmælisveisla var haldin í Silfurtunglinu í tilefni af sextugsafmæli hans. Lífið 21.3.2013 17:06 Bræður fjölga sér Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Friðrik Dór eiga báðir von á barni. Lífið 6.3.2013 19:07 Meistarakokkur á Nauthóli Gunnar Helgi Guðjónsson, sem bar sigur úr býtum í sjónvarpsþáttunum Masterchef, er byrjaður að elda ofan í íslenskan almenning. Lífið 5.3.2013 17:28 Kanadískur grínari gerir víðreist í vikunni Kemur fram í Kópavogi, Stykkishólmi, á Akranesi og í Þorlákshöfn. Hefur unnið til verðlauna fyrir uppistandið. Lífið 17.2.2013 20:39 Gaman á Sónar-hátíð Það var múgur og margmenni á Sónar-hátíðinni sem fór fram í Hörpu um helgina. Meðal þeirra sem kíktu á föstudagskvöldið má nefna tónlistarparið Jón Ólafsson og Hildi Völu Einarsdóttur, leikstjórann Gauk Úlfarsson, Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Mikael Torfason ritstjóra, Evu Einarsdóttur borgarfulltrúa og mann hennar, Eldar Ástþórsson hjá fyrirtækinu CCP. Lífið 17.2.2013 20:39 Brakið á metsölulista í Noregi Dagsavisen segir Yrsu takast að halda spennunni allt til síðustu blaðsíðu og því bætt við að hún muni örugglega slá í gegn. Lífið 15.2.2013 16:44 Eyþór Ingi í Spaugstofunni á laugardag Stígur sín fyrstu skref í gríninu í gestahlutverki í Spaugstofunni. Er ófeiminn við að gera grín að sjálfum sér. Lífið 13.2.2013 17:54 Æskudraumur Dóru rættist Leikkonan Dóra Jóhannsdóttir upplifði æskudrauminn er hún hitti átrúnaðargoð sitt, leikkonuna Julie Andrews, í New York um helgina. Lífið 13.2.2013 12:39 Veldu bestu plötuna Almenningur getur þessa dagana greitt atkvæði vegna Norrænu tónlistarverðlaunanna. Lífið 31.1.2013 17:06 Músíktilraunir í Hörpu Músíktilraunir 2013 verða haldnar í Silfurbergi í Hörpu þetta árið. Lífið 24.1.2013 17:26 Kominn í 380 þúsund á eBay Hæsta boðið í klapptréð sem aðstandendur kvikmyndarinnar Django Unchained árituðu fyrir Guðmund Felix Grétarsson er um 380 þúsund krónur á uppboðssíðunni eBay. Lífið 20.1.2013 21:11 Egill leikur Egil Atriði fyrir Hollywood-myndina The Man Who Sold the World verður tekið upp í stúdíói Silfurs Egils í dag. Lífið 16.1.2013 17:06 Bensínlaus ÓB-maður Grínistarnir úr Mið-Íslandi, þeir Jóhann Alfreð Kristinsson og Björn Bragi Arnarsson, komust í hann krappan í gær þegar bíllinn þeirra varð bensínlaus á miðri Hringbrautinni, með öllum þeim vandræðagangi sem því fylgdi. Lífið 15.1.2013 17:25 Árni tilnefndur til Brit Árni Hjörvar Árnason og félagar tilnefndir sem besta breska tónleikasveitin ásamt The Rolling Stones, Coldplay, Muse og Mumford and Sons. Brit-verðlaunin verða afhent í London 20. febrúar. Lífið 11.1.2013 17:10 Barnalukka hjá Hrafni Gunnlaugssyni Kvikmyndagerðamaðurinn þekkti Hrafn Gunnlaugsson á von á barni með vorinu. Barnsmóðir Hrafns ku vera af erlendu bergi brotin. Lífið 8.1.2013 16:57 Gylfi hélt uppi stuðinu Nýársfögnuður borgarstjórnar fór fram með pompi og prakt um helgina. Gleðskapurinn fór fram á Höfða þar sem mátti meðal annars sjá Gísla Martein Baldursson og eiginkonu hans, Völu Ágústu Káradóttur, skemmta sér. Lífið 6.1.2013 20:07 Siggi og Hanna slitu trúlofuninni Dansparið Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson vakti verðskuldaða athygli í þáttunum Dans, dans, dans á Rúv í lok síðasta árs. Parið hefur dansað saman um áraraðir auk þess sem þau voru ástfangin upp fyrir haus og búin að trúlofa sig. Lífið 4.1.2013 17:33 Sting og Trudie eyddu áramótunum í Stóru-Mörk Tónlistarmaðurinn Sting og eiginkonan Trudie Styler hafa verið hér á landi undanfarna daga. Fjölskyldan öll kom saman á Íslandi, hjóni Sting og Trudie ásamt börnunum þeirra fjórum og tveimur börnum Sting úr fyrra hjónabandi. Börnin eru á aldrinum 17 til 36 ára og búa beggja vegna Atlantsála. Lífið 2.1.2013 13:26 Jólaslys Friðriks Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum Lífið 9.12.2012 20:09 Fimm tilnefningar til Gourmand Nanna Rögnvaldardóttir, Sólveig Eiríksdóttir, Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir eru tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna. Lífið 9.12.2012 20:09 Moses-maður með í för Krakkarnir í Of Monsters and Men héldu af stað í enn eitt tónleikaferðalagið eftir að þau spiluðu á Kex-Hosteli á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni-nú til Norður-Ameríku, þar sem þau hafa þegar slegið rækilega í gegn. Lífið 30.11.2012 13:38 Árni til Frakklands Ár kattarins, ný glæpasaga Árna Þórarinsson, hefur verið seld til Frakklands. Lífið 30.11.2012 13:24 Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason heldur ásamt hljómsveit sinni í tónleikaferðalag um Þýskaland og Sviss í næstu viku. Lífið 29.11.2012 09:32 Erlendur áhuga á Eiríki Erni Erlendur áhugi á Eiríki Erni Mikill áhugi er bæði í Þýskalandi og öðrum Evrópuríkjum á nýjustu bók Eiríks Arnar Norðdahl, Illsku. Lífið 28.11.2012 17:46 Björt framtíð í Mjölni Björt framtíð í Mjölni Forsvarskarlarnir innan stjórnmálaflokksins Bjartrar framtíðar eru byrjaðir að æfa Víkingaþrek í bardagaklúbbnum Mjölni. Lífið 28.11.2012 12:07 Á eigin spýtur Á eigin spýtur Logi Pedro Stefánsson , bassaleikari stuðsveitarinnar Retro Stefson, gaf í gær út sína fyrstu sóló EP-plötu. Lífið 28.11.2012 12:03 Útreiðartúr með Dorrit Útreiðartúr með Dorrit Breski viðskiptablaðamaðurinn Richard Quest, sem er áhorfendum CNN að góðu kunnur, hefur dvalið á Íslandi síðustu daga. Lífið 27.11.2012 10:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
Þórunn Antonía lenti í svindli Eitthvað hefur verið um að óprúttnir aðilar auglýsi íbúðir til leigu sem þeir eiga ekki og ætli sér þannig að svíkja peninga út úr fólki. Lífið 8.4.2013 13:32
Formúlukappi á Austur Enn bætist í stjörnufansinn sem eyddi páskahátíðinni á Íslandi en írski ökuþórinn Eddie Irvine sást á vappi um miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldið. Lífið 2.4.2013 10:48
John Grant skemmti sér á skólasýningum sá verkið Draum á Jónsmessunótt í Nemendaleikhúsinu og einnig skólasýningu skólasýningu Hagaskóla, Konungur ljónanna. Lífið 26.3.2013 17:23
Gísli Rúnar táraðist Óvænt afmælisveisla var haldin í Silfurtunglinu í tilefni af sextugsafmæli hans. Lífið 21.3.2013 17:06
Bræður fjölga sér Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Friðrik Dór eiga báðir von á barni. Lífið 6.3.2013 19:07
Meistarakokkur á Nauthóli Gunnar Helgi Guðjónsson, sem bar sigur úr býtum í sjónvarpsþáttunum Masterchef, er byrjaður að elda ofan í íslenskan almenning. Lífið 5.3.2013 17:28
Kanadískur grínari gerir víðreist í vikunni Kemur fram í Kópavogi, Stykkishólmi, á Akranesi og í Þorlákshöfn. Hefur unnið til verðlauna fyrir uppistandið. Lífið 17.2.2013 20:39
Gaman á Sónar-hátíð Það var múgur og margmenni á Sónar-hátíðinni sem fór fram í Hörpu um helgina. Meðal þeirra sem kíktu á föstudagskvöldið má nefna tónlistarparið Jón Ólafsson og Hildi Völu Einarsdóttur, leikstjórann Gauk Úlfarsson, Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Mikael Torfason ritstjóra, Evu Einarsdóttur borgarfulltrúa og mann hennar, Eldar Ástþórsson hjá fyrirtækinu CCP. Lífið 17.2.2013 20:39
Brakið á metsölulista í Noregi Dagsavisen segir Yrsu takast að halda spennunni allt til síðustu blaðsíðu og því bætt við að hún muni örugglega slá í gegn. Lífið 15.2.2013 16:44
Eyþór Ingi í Spaugstofunni á laugardag Stígur sín fyrstu skref í gríninu í gestahlutverki í Spaugstofunni. Er ófeiminn við að gera grín að sjálfum sér. Lífið 13.2.2013 17:54
Æskudraumur Dóru rættist Leikkonan Dóra Jóhannsdóttir upplifði æskudrauminn er hún hitti átrúnaðargoð sitt, leikkonuna Julie Andrews, í New York um helgina. Lífið 13.2.2013 12:39
Veldu bestu plötuna Almenningur getur þessa dagana greitt atkvæði vegna Norrænu tónlistarverðlaunanna. Lífið 31.1.2013 17:06
Músíktilraunir í Hörpu Músíktilraunir 2013 verða haldnar í Silfurbergi í Hörpu þetta árið. Lífið 24.1.2013 17:26
Kominn í 380 þúsund á eBay Hæsta boðið í klapptréð sem aðstandendur kvikmyndarinnar Django Unchained árituðu fyrir Guðmund Felix Grétarsson er um 380 þúsund krónur á uppboðssíðunni eBay. Lífið 20.1.2013 21:11
Egill leikur Egil Atriði fyrir Hollywood-myndina The Man Who Sold the World verður tekið upp í stúdíói Silfurs Egils í dag. Lífið 16.1.2013 17:06
Bensínlaus ÓB-maður Grínistarnir úr Mið-Íslandi, þeir Jóhann Alfreð Kristinsson og Björn Bragi Arnarsson, komust í hann krappan í gær þegar bíllinn þeirra varð bensínlaus á miðri Hringbrautinni, með öllum þeim vandræðagangi sem því fylgdi. Lífið 15.1.2013 17:25
Árni tilnefndur til Brit Árni Hjörvar Árnason og félagar tilnefndir sem besta breska tónleikasveitin ásamt The Rolling Stones, Coldplay, Muse og Mumford and Sons. Brit-verðlaunin verða afhent í London 20. febrúar. Lífið 11.1.2013 17:10
Barnalukka hjá Hrafni Gunnlaugssyni Kvikmyndagerðamaðurinn þekkti Hrafn Gunnlaugsson á von á barni með vorinu. Barnsmóðir Hrafns ku vera af erlendu bergi brotin. Lífið 8.1.2013 16:57
Gylfi hélt uppi stuðinu Nýársfögnuður borgarstjórnar fór fram með pompi og prakt um helgina. Gleðskapurinn fór fram á Höfða þar sem mátti meðal annars sjá Gísla Martein Baldursson og eiginkonu hans, Völu Ágústu Káradóttur, skemmta sér. Lífið 6.1.2013 20:07
Siggi og Hanna slitu trúlofuninni Dansparið Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson vakti verðskuldaða athygli í þáttunum Dans, dans, dans á Rúv í lok síðasta árs. Parið hefur dansað saman um áraraðir auk þess sem þau voru ástfangin upp fyrir haus og búin að trúlofa sig. Lífið 4.1.2013 17:33
Sting og Trudie eyddu áramótunum í Stóru-Mörk Tónlistarmaðurinn Sting og eiginkonan Trudie Styler hafa verið hér á landi undanfarna daga. Fjölskyldan öll kom saman á Íslandi, hjóni Sting og Trudie ásamt börnunum þeirra fjórum og tveimur börnum Sting úr fyrra hjónabandi. Börnin eru á aldrinum 17 til 36 ára og búa beggja vegna Atlantsála. Lífið 2.1.2013 13:26
Jólaslys Friðriks Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum Lífið 9.12.2012 20:09
Fimm tilnefningar til Gourmand Nanna Rögnvaldardóttir, Sólveig Eiríksdóttir, Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir eru tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna. Lífið 9.12.2012 20:09
Moses-maður með í för Krakkarnir í Of Monsters and Men héldu af stað í enn eitt tónleikaferðalagið eftir að þau spiluðu á Kex-Hosteli á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni-nú til Norður-Ameríku, þar sem þau hafa þegar slegið rækilega í gegn. Lífið 30.11.2012 13:38
Árni til Frakklands Ár kattarins, ný glæpasaga Árna Þórarinsson, hefur verið seld til Frakklands. Lífið 30.11.2012 13:24
Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason heldur ásamt hljómsveit sinni í tónleikaferðalag um Þýskaland og Sviss í næstu viku. Lífið 29.11.2012 09:32
Erlendur áhuga á Eiríki Erni Erlendur áhugi á Eiríki Erni Mikill áhugi er bæði í Þýskalandi og öðrum Evrópuríkjum á nýjustu bók Eiríks Arnar Norðdahl, Illsku. Lífið 28.11.2012 17:46
Björt framtíð í Mjölni Björt framtíð í Mjölni Forsvarskarlarnir innan stjórnmálaflokksins Bjartrar framtíðar eru byrjaðir að æfa Víkingaþrek í bardagaklúbbnum Mjölni. Lífið 28.11.2012 12:07
Á eigin spýtur Á eigin spýtur Logi Pedro Stefánsson , bassaleikari stuðsveitarinnar Retro Stefson, gaf í gær út sína fyrstu sóló EP-plötu. Lífið 28.11.2012 12:03
Útreiðartúr með Dorrit Útreiðartúr með Dorrit Breski viðskiptablaðamaðurinn Richard Quest, sem er áhorfendum CNN að góðu kunnur, hefur dvalið á Íslandi síðustu daga. Lífið 27.11.2012 10:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent