Íslensk tunga Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 14.11.2018 22:37 (R)afskiptu börnin Að jafnaði mynda börn sín fyrstu orð um 10–13 mánaða aldur en áður en þau læra að tala hafa þau lært heilmargt um samskipti Skoðun 12.11.2018 16:31 Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku. Innlent 31.10.2018 23:52 Jóhanna Vigdís nýr framkvæmdastjóri Almannaróms Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. Viðskipti innlent 25.10.2018 10:06 Rætur menningarinnar Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. Skoðun 21.10.2018 11:00 Lesfimi íslenskra grunnskólabarna eykst Lesfimi íslenskra skólabarna jókst marktækt milli ára samkvæmt lesfimiprófi Menntamálastofnunar sem lagt var fyrir nemendur í öllum bekkjum grunnskóla í síðasta mánuði. Innlent 10.10.2018 12:45 Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 22:24 Leikstjóri Maniac útskýrir stórfurðulega Íslandstengingu þessara Netflix-þátta Jonah Hill talar íslensku með sprenghlægilegri útkomu. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 12:15 Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:58 Eflum íslenskt mál Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Skoðun 14.9.2018 02:00 Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12.9.2018 18:47 Ráðherra ætlar að setja 400 milljónir í einkarekna fjölmiðla Þá eiga umsvif RÚV á auglýsingamarkaði að minnka og samræma gjaldtöku við kaup á auglýsingum svo íslenskir miðlar standi jafnfætis þeim erlendu. Viðskipti innlent 12.9.2018 14:26 Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. Innlent 11.9.2018 21:53 Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18 Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 25.7.2018 22:11 Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 22.7.2018 21:25 Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06 Íslenska komin á blað hjá Microsoft Translator Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Viðskipti innlent 14.5.2018 15:51 Víkkum út læsisumræðuna Fátt í veröldinni virðist vera „annaðhvort eða“ heldur fremur „bæði og“ ellegar „hvorki né“. Þetta á einnig við um læsi og lesskilning. Skoðun 3.5.2018 00:48 Brostin undirstaða Á undanförnum áratug hafa orðið meiri breytingar á ytra umhverfi íslensks máls en nokkru sinni áður í málsögunni. Skoðun 3.5.2018 00:49 Bjuggu til stafrófsspil Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Innlent 29.4.2018 21:33 Breytingar á titlum óheppilegar „Ég skil rökin á bakvið þessar breytingar, sumt fannst mér ágætt og annað óheppilegt,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði um uppfærða titla og heiti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Innlent 13.4.2018 15:57 Meistaranám í máltækni við HÍ og HR tryggt næstu fimm árin Nemendur geta innritast í hvorn skólann sem er en tekið hluta af námi sínu við hinn skólann eða erlendan samstarfsskóla. Innlent 27.3.2018 16:47 Börnin að tapa móðurmálinu Pólskir foreldrar heyja baráttu við barnavernd um að fá tvö börn sín til baka. Annað barnið er farið að tapa móðurmáli sínu og á erfitt með að tjá sig við fjölskyldu sína. Lögmaður þeirra gagnrýnir málsmeðferðina. Innlent 10.3.2018 04:46 Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8.3.2018 18:51 Vilja láta reyna á áhuga erlendra stórfyrirtækja á íslenskunni Stefnt er að því að láta reyna á áhuga erlendra tæknifyrirtækja til þess að fella íslenska tungumálið inn í vörur þeirra. Fyrirhugað er að sendinefndir haldi á fund fulltrúa þeirra til viðræðna. Innlent 5.3.2018 15:25 Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, segir enskt máláreiti ná til yngri barna en nokkru sinni fyrr. Gríðarlega mikilvægt sé að kanna áhrif snjalltækjanotkunar og enskra áhrifa á íslensku. Innlent 2.3.2018 13:02 Hætta á „stafrænum tungumáladauða“ íslenskunnar Stafrænn tungumáladauði íslenskunnar er umfjöllunarefni í nýrri grein The Guardian. Prófessor í íslenskri málfræði segir að lausnin sé vitundarvakning um vandamálið og styttri vinnutími. Innlent 26.2.2018 20:18 Um 90 prósent námsefnis í háskólum hérlendis er á ensku: "Menn heyra ensku látlaust á hverjum einasta degi” Opinber menntastefna hér á landi hefur ekki haldið í við þá þróun sem orðið hefur á málumhverfi almennings samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 12.1.2018 18:09 Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. Innlent 4.1.2018 17:48 « ‹ 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 14.11.2018 22:37
(R)afskiptu börnin Að jafnaði mynda börn sín fyrstu orð um 10–13 mánaða aldur en áður en þau læra að tala hafa þau lært heilmargt um samskipti Skoðun 12.11.2018 16:31
Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku. Innlent 31.10.2018 23:52
Jóhanna Vigdís nýr framkvæmdastjóri Almannaróms Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. Viðskipti innlent 25.10.2018 10:06
Rætur menningarinnar Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. Skoðun 21.10.2018 11:00
Lesfimi íslenskra grunnskólabarna eykst Lesfimi íslenskra skólabarna jókst marktækt milli ára samkvæmt lesfimiprófi Menntamálastofnunar sem lagt var fyrir nemendur í öllum bekkjum grunnskóla í síðasta mánuði. Innlent 10.10.2018 12:45
Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 22:24
Leikstjóri Maniac útskýrir stórfurðulega Íslandstengingu þessara Netflix-þátta Jonah Hill talar íslensku með sprenghlægilegri útkomu. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 12:15
Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:58
Eflum íslenskt mál Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Skoðun 14.9.2018 02:00
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12.9.2018 18:47
Ráðherra ætlar að setja 400 milljónir í einkarekna fjölmiðla Þá eiga umsvif RÚV á auglýsingamarkaði að minnka og samræma gjaldtöku við kaup á auglýsingum svo íslenskir miðlar standi jafnfætis þeim erlendu. Viðskipti innlent 12.9.2018 14:26
Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. Innlent 11.9.2018 21:53
Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18
Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 25.7.2018 22:11
Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 22.7.2018 21:25
Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06
Íslenska komin á blað hjá Microsoft Translator Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Viðskipti innlent 14.5.2018 15:51
Víkkum út læsisumræðuna Fátt í veröldinni virðist vera „annaðhvort eða“ heldur fremur „bæði og“ ellegar „hvorki né“. Þetta á einnig við um læsi og lesskilning. Skoðun 3.5.2018 00:48
Brostin undirstaða Á undanförnum áratug hafa orðið meiri breytingar á ytra umhverfi íslensks máls en nokkru sinni áður í málsögunni. Skoðun 3.5.2018 00:49
Bjuggu til stafrófsspil Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Innlent 29.4.2018 21:33
Breytingar á titlum óheppilegar „Ég skil rökin á bakvið þessar breytingar, sumt fannst mér ágætt og annað óheppilegt,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði um uppfærða titla og heiti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Innlent 13.4.2018 15:57
Meistaranám í máltækni við HÍ og HR tryggt næstu fimm árin Nemendur geta innritast í hvorn skólann sem er en tekið hluta af námi sínu við hinn skólann eða erlendan samstarfsskóla. Innlent 27.3.2018 16:47
Börnin að tapa móðurmálinu Pólskir foreldrar heyja baráttu við barnavernd um að fá tvö börn sín til baka. Annað barnið er farið að tapa móðurmáli sínu og á erfitt með að tjá sig við fjölskyldu sína. Lögmaður þeirra gagnrýnir málsmeðferðina. Innlent 10.3.2018 04:46
Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8.3.2018 18:51
Vilja láta reyna á áhuga erlendra stórfyrirtækja á íslenskunni Stefnt er að því að láta reyna á áhuga erlendra tæknifyrirtækja til þess að fella íslenska tungumálið inn í vörur þeirra. Fyrirhugað er að sendinefndir haldi á fund fulltrúa þeirra til viðræðna. Innlent 5.3.2018 15:25
Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, segir enskt máláreiti ná til yngri barna en nokkru sinni fyrr. Gríðarlega mikilvægt sé að kanna áhrif snjalltækjanotkunar og enskra áhrifa á íslensku. Innlent 2.3.2018 13:02
Hætta á „stafrænum tungumáladauða“ íslenskunnar Stafrænn tungumáladauði íslenskunnar er umfjöllunarefni í nýrri grein The Guardian. Prófessor í íslenskri málfræði segir að lausnin sé vitundarvakning um vandamálið og styttri vinnutími. Innlent 26.2.2018 20:18
Um 90 prósent námsefnis í háskólum hérlendis er á ensku: "Menn heyra ensku látlaust á hverjum einasta degi” Opinber menntastefna hér á landi hefur ekki haldið í við þá þróun sem orðið hefur á málumhverfi almennings samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 12.1.2018 18:09
Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. Innlent 4.1.2018 17:48