Íslensk tunga Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20.6.2019 13:20 Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01 Kínverskur meistaranemi fær viðurkenningu fyrir afburða námsárangur í íslensku Kínverskur meistaranemi í íslenskum bókmenntum hefur á örfáum árum náð svo góðum tökum á íslensku að hann hlaut í dag viðurkenningu fyrir afburða árangur í námi. Hann hefur tekið upp nafnið Halldór og þýtt fjölda íslenskra skáldverka á kínversku. Innlent 24.4.2019 18:27 Íslenska, skólamálið okkar Mikilvæg ráðstefna um íslenskukennslu í skólum landsins verður haldin í Hörpu 1. apríl. Skoðun 29.3.2019 03:03 Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22.2.2019 09:58 Þak á endurgreiðslu ríkisins til fjölmiðla verður 50 milljónir á ári Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í ráðuneytinu í morgun. Viðskipti innlent 31.1.2019 12:36 Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17 Stafrænt framhaldslíf íslenskunnar Tölvutækni hefur nú þegar mikil áhrif á daglegt líf okkar og mun sú þróun verða hraðari og áhrifin meiri í fyrirsjáanlegri framtíð. Skoðun 9.1.2019 16:48 Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. Lífið 9.1.2019 12:32 400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 14.12.2018 16:22 Áfram íslenska Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar. Skoðun 18.11.2018 22:04 Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í dag afhent Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, við athöfn á Höfn í Hornafirði. Innlent 16.11.2018 14:21 Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 14.11.2018 22:37 (R)afskiptu börnin Að jafnaði mynda börn sín fyrstu orð um 10–13 mánaða aldur en áður en þau læra að tala hafa þau lært heilmargt um samskipti Skoðun 12.11.2018 16:31 Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku. Innlent 31.10.2018 23:52 Jóhanna Vigdís nýr framkvæmdastjóri Almannaróms Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. Viðskipti innlent 25.10.2018 10:06 Rætur menningarinnar Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. Skoðun 21.10.2018 11:00 Lesfimi íslenskra grunnskólabarna eykst Lesfimi íslenskra skólabarna jókst marktækt milli ára samkvæmt lesfimiprófi Menntamálastofnunar sem lagt var fyrir nemendur í öllum bekkjum grunnskóla í síðasta mánuði. Innlent 10.10.2018 12:45 Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 22:24 Leikstjóri Maniac útskýrir stórfurðulega Íslandstengingu þessara Netflix-þátta Jonah Hill talar íslensku með sprenghlægilegri útkomu. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 12:15 Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:58 Eflum íslenskt mál Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Skoðun 14.9.2018 02:00 Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12.9.2018 18:47 Ráðherra ætlar að setja 400 milljónir í einkarekna fjölmiðla Þá eiga umsvif RÚV á auglýsingamarkaði að minnka og samræma gjaldtöku við kaup á auglýsingum svo íslenskir miðlar standi jafnfætis þeim erlendu. Viðskipti innlent 12.9.2018 14:26 Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. Innlent 11.9.2018 21:53 Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18 Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 25.7.2018 22:11 Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 22.7.2018 21:25 Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06 Íslenska komin á blað hjá Microsoft Translator Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Viðskipti innlent 14.5.2018 15:51 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20.6.2019 13:20
Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01
Kínverskur meistaranemi fær viðurkenningu fyrir afburða námsárangur í íslensku Kínverskur meistaranemi í íslenskum bókmenntum hefur á örfáum árum náð svo góðum tökum á íslensku að hann hlaut í dag viðurkenningu fyrir afburða árangur í námi. Hann hefur tekið upp nafnið Halldór og þýtt fjölda íslenskra skáldverka á kínversku. Innlent 24.4.2019 18:27
Íslenska, skólamálið okkar Mikilvæg ráðstefna um íslenskukennslu í skólum landsins verður haldin í Hörpu 1. apríl. Skoðun 29.3.2019 03:03
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22.2.2019 09:58
Þak á endurgreiðslu ríkisins til fjölmiðla verður 50 milljónir á ári Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í ráðuneytinu í morgun. Viðskipti innlent 31.1.2019 12:36
Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17
Stafrænt framhaldslíf íslenskunnar Tölvutækni hefur nú þegar mikil áhrif á daglegt líf okkar og mun sú þróun verða hraðari og áhrifin meiri í fyrirsjáanlegri framtíð. Skoðun 9.1.2019 16:48
Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. Lífið 9.1.2019 12:32
400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 14.12.2018 16:22
Áfram íslenska Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar. Skoðun 18.11.2018 22:04
Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í dag afhent Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, við athöfn á Höfn í Hornafirði. Innlent 16.11.2018 14:21
Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 14.11.2018 22:37
(R)afskiptu börnin Að jafnaði mynda börn sín fyrstu orð um 10–13 mánaða aldur en áður en þau læra að tala hafa þau lært heilmargt um samskipti Skoðun 12.11.2018 16:31
Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku. Innlent 31.10.2018 23:52
Jóhanna Vigdís nýr framkvæmdastjóri Almannaróms Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. Viðskipti innlent 25.10.2018 10:06
Rætur menningarinnar Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. Skoðun 21.10.2018 11:00
Lesfimi íslenskra grunnskólabarna eykst Lesfimi íslenskra skólabarna jókst marktækt milli ára samkvæmt lesfimiprófi Menntamálastofnunar sem lagt var fyrir nemendur í öllum bekkjum grunnskóla í síðasta mánuði. Innlent 10.10.2018 12:45
Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 22:24
Leikstjóri Maniac útskýrir stórfurðulega Íslandstengingu þessara Netflix-þátta Jonah Hill talar íslensku með sprenghlægilegri útkomu. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 12:15
Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:58
Eflum íslenskt mál Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Skoðun 14.9.2018 02:00
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12.9.2018 18:47
Ráðherra ætlar að setja 400 milljónir í einkarekna fjölmiðla Þá eiga umsvif RÚV á auglýsingamarkaði að minnka og samræma gjaldtöku við kaup á auglýsingum svo íslenskir miðlar standi jafnfætis þeim erlendu. Viðskipti innlent 12.9.2018 14:26
Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. Innlent 11.9.2018 21:53
Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18
Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 25.7.2018 22:11
Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 22.7.2018 21:25
Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06
Íslenska komin á blað hjá Microsoft Translator Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Viðskipti innlent 14.5.2018 15:51