Golden Globe-verðlaunin Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. Lífið 21.3.2012 17:20 Nicole Kidman og fjölskyldan Leikkonan Nicole Kidman, 44 ára, og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Keith Urban, leiddu þriggja ára dóttur þeirra Sunday á flugvellinum í Sydney í Ástralíu... Lífið 1.3.2012 09:50 Mikil spenna fyrir Óskarnum Afhending Óskarsverðlaunanna fer fram í kvöld, en það eru ævintýramyndin Hugo og þögla myndin The Artist sem tilnefndar eru í flestum flokkum. Erlent 26.2.2012 12:11 The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. Lífið 22.2.2012 19:53 Mildred Pierce hlaut alls 21 Emmy tilnefningar Þáttaröðin Mildred Pierce hefur göngu sína á Stöð 2 í mars en óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína í titilhlutverkinu í þessari mögnuðu þáttaröð. Stöð 2 21.2.2012 10:30 Pönkast í bransanum á Eddunni „Þetta á eftir að vera skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. Lífið 17.2.2012 19:47 Besti nýi gamanþáttur vetrarins er á Stöð 2 Þættirnir voru tilnefndir til Golden Globe verðlauna sem besti gamanþátturinn og Zooey Deschanel var einnig tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki. Stöð 2 15.2.2012 15:27 House hættir göngu sinni Bandarísku sjónvarpsþættirnir House ljúka göngu sinni í Bandaríkjunum í apríl þegar sýningum lýkur á áttundu þáttaröðinni. Framleiðendurnir, þar á meðal aðalleikarinn Hugh Laurie, sögðu að ákvörðunin hefði verið sársaukafull en tími væri kominn að binda enda á þættina. Lífið 10.2.2012 16:43 Hrífandi ævintýri um Hugo Dramatísku ævintýramyndinni um munaðarlausa drenginn Hugo hefur verið vel tekið vestanhafs en hún hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna á dögunum. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Lífið 8.2.2012 18:02 Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Lífið 24.1.2012 17:35 Kvikmynd Martin Scorsese með 11 tilnefningar Ævintýramynd leikstjórans Martin Scorsese, Hugo, hefur verið tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna. Kvikmyndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hefur Scorsese lýst henni sem óður til kvikmyndagerðarinnar. Erlent 24.1.2012 15:18 Clooney gerði mistök þegar enginn tók eftir því George Clooney er ánægður með að hafa gert flest sín mistök þegar hann var yngri. „Ég hef gert nokkur mistök í gegnum tíðina og tekið heimskulegar ákvarðanir, flestar í byrjun ferilsins. Sem betur fer gat ég gert þessi mistök snemma á ferlinum þegar enginn tók eftir því,“ sagði leikarinn við The Daily Telegraph. Lífið 21.1.2012 14:43 Enginn hringur Kjóllinn sem Jessica Biel klæddist á Golden Globe-verðlaunahátíðinni síðastliðið sunnudagskvöld vakti mikla athygli vestanhafs. Lífið 18.1.2012 17:54 Dreymir um Ledger Leikkonan Michelle Williams sagði í viðtali við tímaritið GQ að of erfitt væri að svara spurningu blaðamanns um hvort hún ímyndaði sér einhvern tímann ef hún gæti byrjað aftur með hinum sáluga Heath Ledger. Þau eiga saman dótturina Matilda en hættu saman eftir að hún fæddist. Lífið 18.1.2012 17:54 Þá er þetta samband farið í vaskinn Leikarinn Johnny Depp og unnusta hans, franska leikkonan Vanessa Paradis, eru hætt saman ef marka má People tímaritið... Lífið 19.1.2012 06:16 Stelpan er greinilega ástfangin Ekki nóg með að breska leikkonan Kate Winslet, 36 ára, hafi fengið Golden Globe styttu fyrir leik sinn í sjónvarpsseríunni Mildred Pierce um helgina heldur er ástfangin upp fyrir haus. Meðfylgjandi má sjá skælbrosandi Kate og unnusta hennar, Ned Rocknroll, leiðast á LAX flugvellinum. Lífið 18.1.2012 06:25 Jolie fékk sér sveittan hamborgara Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, var nánast eins og vaxstytta á Golden Globe verðlaunahátíðinni klædd í Atelier Versace kjól sem fór henni vel en burtséð frá glamúrnum kom leikkonan við á skyndibitastaðnum In-N-Out burger í Hollywood... Lífið 18.1.2012 07:00 Þættir Stöðvar 2 sigursælir á Golden Globe Þættir Stöðvar 2 hlutu 8 af 11 sjónvarpsverðlaunum sem veitt voru á Golden Globe verðlaunahátíðinni á sunnudag. Modern Family var valinn besti gamanþátturinn og Homeland besti dramatíski þátturinn. Stöð 2 17.1.2012 16:03 Rektu lýtalækninn núna Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum eftir Golden Globe verðlaunaafhendinguna sem fram fór á sunnudagskvöld klædd í Prada síðkjól... Lífið 17.1.2012 12:49 Kúl hárgreiðsla Cameron Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var glæsileg með glænýja hárgreiðslu klædd í bláan Monique Lhuillier kjól á Golden Globe verðlaunahátíðinni um helgina... Lífið 17.1.2012 09:31 Ánægður með Gervais Paul Telegdy, forstjóri sjónvarpsstöðvarinnar NBC, er mjög ánægður með frammistöðu grínistans Rickys Gervais sem kynnis á Golden Globe-verðlaununum. Lífið 16.1.2012 16:59 Glæsileiki á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt á sunnudaginn í Los Angeles. Fræga fólkið gekk varlega niður rauða dregilinn enda í sviðsljósinu og ekki gott að stíga feilspor, sérstaklega ekki í fatavali. Kjólarnir sem sáust á hátíðinni voru flestir fallegir og var hið svokallaða „hafmeyjusnið“ áberandi. Lífið 16.1.2012 17:00 Bað áhorfendur um að "googla" lítt þekktan Breta Leikarinn Peter Dinklage lauk þakkarræðu sinni á Golden Globe-hátíðinni í gær með því að biðja áhorfendur um að "googla" mann að nafni Martin Henderson. Fjöldi fólks gerði það og er Henderson nú eitt vinsælasta efnisorðið á samskiptasíðunni Twitter. Erlent 16.1.2012 21:52 Vá hvað þessi kjóll er svakalega fleginn Fyrirsætan Erin Wasson stal senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni vægast sagt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þar sem örþunnur fleginn kjóllinn hennar huldi ekki stóran hluta líkama hennar... Lífið 16.1.2012 16:31 Sniðgengu Golden Globe glamúrinn Leikarahjónin Penelope Cruz, 37 ára og Javier Bardem, 42 ára, sem hafa verið gift í 18 mánuði, mættu ekki á Golden Globe verðlaunaafhendinguna í gærkvöldi... Lífið 16.1.2012 12:46 Þessir kjólar eru sko ekkert slor Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi þar sem þögla svart-hvíta myndin The Artist var sigurvegari kvöldsins eins og lesa má hér. Meðfylgjandi má sjá kjólana sem stjörnurnar klæddust á rauða dreglinum sem voru sko ekkert slor! Lífið 16.1.2012 09:25 Myndin The Artist var sigurvegarinn á Golden Globe hátíðinni Þögla svarthvíta myndin The Artist var sigurvegari á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Los Angels í gærkvöldi. Erlent 16.1.2012 06:54 Adele og kærastinn Breska söngkonan Adele, 23 ára og unnusti hennar Simon Konecki, 36 ára, yfirgáfu asískan veitingastað í London glóð að sjá. Eins og sjá má á myndunum knúsar parið krúttlegan hund sem varð á vegi þeirra. Adele er tilnefnd til sex Golden Globe verðlauna í ár og þar á meðal plötu ársins. Lífið 14.1.2012 11:10 The Artist besta myndin The Artist stóð uppi sem sigurvegari hjá samtökum gagnrýnenda í Bandaríkjunum á fimmtudagskvöld. Þessi svarthvíta-kvikmynd þykir líkleg til sigra á Golden Globe-hátíðinni sem haldin verður á sunnudaginn. George Clooney hélt áfram sigurgöngu sinni en hann var valinn besti leikarinn fyrir frammistöðu sína í The Descendants. Lífið 16.1.2012 14:23 Stjörnur skjálfa á beinunum vegna Golden Globe Golden Globe-verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á sunnudagskvöld. Kynnirinn Ricky Gervais hefur lofað því að hann muni ekki draga neitt undan í upphafsatriði afhendingarinnar. Lífið 11.1.2012 17:19 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Poppdrottning snýr aftur Madonna er mætt til leiks enn á ný með sína tólftu hljóðversplötu. Hún er sú fyrsta á ferli hennar sem kemur ekki út hjá Warner. Lífið 21.3.2012 17:20
Nicole Kidman og fjölskyldan Leikkonan Nicole Kidman, 44 ára, og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Keith Urban, leiddu þriggja ára dóttur þeirra Sunday á flugvellinum í Sydney í Ástralíu... Lífið 1.3.2012 09:50
Mikil spenna fyrir Óskarnum Afhending Óskarsverðlaunanna fer fram í kvöld, en það eru ævintýramyndin Hugo og þögla myndin The Artist sem tilnefndar eru í flestum flokkum. Erlent 26.2.2012 12:11
The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. Lífið 22.2.2012 19:53
Mildred Pierce hlaut alls 21 Emmy tilnefningar Þáttaröðin Mildred Pierce hefur göngu sína á Stöð 2 í mars en óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína í titilhlutverkinu í þessari mögnuðu þáttaröð. Stöð 2 21.2.2012 10:30
Pönkast í bransanum á Eddunni „Þetta á eftir að vera skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. Lífið 17.2.2012 19:47
Besti nýi gamanþáttur vetrarins er á Stöð 2 Þættirnir voru tilnefndir til Golden Globe verðlauna sem besti gamanþátturinn og Zooey Deschanel var einnig tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki. Stöð 2 15.2.2012 15:27
House hættir göngu sinni Bandarísku sjónvarpsþættirnir House ljúka göngu sinni í Bandaríkjunum í apríl þegar sýningum lýkur á áttundu þáttaröðinni. Framleiðendurnir, þar á meðal aðalleikarinn Hugh Laurie, sögðu að ákvörðunin hefði verið sársaukafull en tími væri kominn að binda enda á þættina. Lífið 10.2.2012 16:43
Hrífandi ævintýri um Hugo Dramatísku ævintýramyndinni um munaðarlausa drenginn Hugo hefur verið vel tekið vestanhafs en hún hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna á dögunum. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Lífið 8.2.2012 18:02
Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Lífið 24.1.2012 17:35
Kvikmynd Martin Scorsese með 11 tilnefningar Ævintýramynd leikstjórans Martin Scorsese, Hugo, hefur verið tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna. Kvikmyndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hefur Scorsese lýst henni sem óður til kvikmyndagerðarinnar. Erlent 24.1.2012 15:18
Clooney gerði mistök þegar enginn tók eftir því George Clooney er ánægður með að hafa gert flest sín mistök þegar hann var yngri. „Ég hef gert nokkur mistök í gegnum tíðina og tekið heimskulegar ákvarðanir, flestar í byrjun ferilsins. Sem betur fer gat ég gert þessi mistök snemma á ferlinum þegar enginn tók eftir því,“ sagði leikarinn við The Daily Telegraph. Lífið 21.1.2012 14:43
Enginn hringur Kjóllinn sem Jessica Biel klæddist á Golden Globe-verðlaunahátíðinni síðastliðið sunnudagskvöld vakti mikla athygli vestanhafs. Lífið 18.1.2012 17:54
Dreymir um Ledger Leikkonan Michelle Williams sagði í viðtali við tímaritið GQ að of erfitt væri að svara spurningu blaðamanns um hvort hún ímyndaði sér einhvern tímann ef hún gæti byrjað aftur með hinum sáluga Heath Ledger. Þau eiga saman dótturina Matilda en hættu saman eftir að hún fæddist. Lífið 18.1.2012 17:54
Þá er þetta samband farið í vaskinn Leikarinn Johnny Depp og unnusta hans, franska leikkonan Vanessa Paradis, eru hætt saman ef marka má People tímaritið... Lífið 19.1.2012 06:16
Stelpan er greinilega ástfangin Ekki nóg með að breska leikkonan Kate Winslet, 36 ára, hafi fengið Golden Globe styttu fyrir leik sinn í sjónvarpsseríunni Mildred Pierce um helgina heldur er ástfangin upp fyrir haus. Meðfylgjandi má sjá skælbrosandi Kate og unnusta hennar, Ned Rocknroll, leiðast á LAX flugvellinum. Lífið 18.1.2012 06:25
Jolie fékk sér sveittan hamborgara Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, var nánast eins og vaxstytta á Golden Globe verðlaunahátíðinni klædd í Atelier Versace kjól sem fór henni vel en burtséð frá glamúrnum kom leikkonan við á skyndibitastaðnum In-N-Out burger í Hollywood... Lífið 18.1.2012 07:00
Þættir Stöðvar 2 sigursælir á Golden Globe Þættir Stöðvar 2 hlutu 8 af 11 sjónvarpsverðlaunum sem veitt voru á Golden Globe verðlaunahátíðinni á sunnudag. Modern Family var valinn besti gamanþátturinn og Homeland besti dramatíski þátturinn. Stöð 2 17.1.2012 16:03
Rektu lýtalækninn núna Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum eftir Golden Globe verðlaunaafhendinguna sem fram fór á sunnudagskvöld klædd í Prada síðkjól... Lífið 17.1.2012 12:49
Kúl hárgreiðsla Cameron Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var glæsileg með glænýja hárgreiðslu klædd í bláan Monique Lhuillier kjól á Golden Globe verðlaunahátíðinni um helgina... Lífið 17.1.2012 09:31
Ánægður með Gervais Paul Telegdy, forstjóri sjónvarpsstöðvarinnar NBC, er mjög ánægður með frammistöðu grínistans Rickys Gervais sem kynnis á Golden Globe-verðlaununum. Lífið 16.1.2012 16:59
Glæsileiki á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt á sunnudaginn í Los Angeles. Fræga fólkið gekk varlega niður rauða dregilinn enda í sviðsljósinu og ekki gott að stíga feilspor, sérstaklega ekki í fatavali. Kjólarnir sem sáust á hátíðinni voru flestir fallegir og var hið svokallaða „hafmeyjusnið“ áberandi. Lífið 16.1.2012 17:00
Bað áhorfendur um að "googla" lítt þekktan Breta Leikarinn Peter Dinklage lauk þakkarræðu sinni á Golden Globe-hátíðinni í gær með því að biðja áhorfendur um að "googla" mann að nafni Martin Henderson. Fjöldi fólks gerði það og er Henderson nú eitt vinsælasta efnisorðið á samskiptasíðunni Twitter. Erlent 16.1.2012 21:52
Vá hvað þessi kjóll er svakalega fleginn Fyrirsætan Erin Wasson stal senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni vægast sagt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þar sem örþunnur fleginn kjóllinn hennar huldi ekki stóran hluta líkama hennar... Lífið 16.1.2012 16:31
Sniðgengu Golden Globe glamúrinn Leikarahjónin Penelope Cruz, 37 ára og Javier Bardem, 42 ára, sem hafa verið gift í 18 mánuði, mættu ekki á Golden Globe verðlaunaafhendinguna í gærkvöldi... Lífið 16.1.2012 12:46
Þessir kjólar eru sko ekkert slor Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi þar sem þögla svart-hvíta myndin The Artist var sigurvegari kvöldsins eins og lesa má hér. Meðfylgjandi má sjá kjólana sem stjörnurnar klæddust á rauða dreglinum sem voru sko ekkert slor! Lífið 16.1.2012 09:25
Myndin The Artist var sigurvegarinn á Golden Globe hátíðinni Þögla svarthvíta myndin The Artist var sigurvegari á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Los Angels í gærkvöldi. Erlent 16.1.2012 06:54
Adele og kærastinn Breska söngkonan Adele, 23 ára og unnusti hennar Simon Konecki, 36 ára, yfirgáfu asískan veitingastað í London glóð að sjá. Eins og sjá má á myndunum knúsar parið krúttlegan hund sem varð á vegi þeirra. Adele er tilnefnd til sex Golden Globe verðlauna í ár og þar á meðal plötu ársins. Lífið 14.1.2012 11:10
The Artist besta myndin The Artist stóð uppi sem sigurvegari hjá samtökum gagnrýnenda í Bandaríkjunum á fimmtudagskvöld. Þessi svarthvíta-kvikmynd þykir líkleg til sigra á Golden Globe-hátíðinni sem haldin verður á sunnudaginn. George Clooney hélt áfram sigurgöngu sinni en hann var valinn besti leikarinn fyrir frammistöðu sína í The Descendants. Lífið 16.1.2012 14:23
Stjörnur skjálfa á beinunum vegna Golden Globe Golden Globe-verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á sunnudagskvöld. Kynnirinn Ricky Gervais hefur lofað því að hann muni ekki draga neitt undan í upphafsatriði afhendingarinnar. Lífið 11.1.2012 17:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent