KSÍ Stjórn KSÍ: Viðkomandi stígur til hliðar á meðan meðferð máls stendur yfir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt viðbragðsáætlun KSÍ en málið var tekið fyrir á fundi stjórnar KSÍ 19. maí síðastliðinn og endanlega samþykkt á framhaldsfundi stjórnar 23. maí. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 25.5.2022 11:27 Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. Íslenski boltinn 5.5.2022 08:31 Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. Fótbolti 21.4.2022 11:31 KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. Fótbolti 8.4.2022 15:50 Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Sport 29.3.2022 11:03 „Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Fótbolti 17.3.2022 07:01 Þóroddi ætlað að fjölga konum í dómgæslu Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið dómarann reynslumikla Þórodd Hjaltalín til starfa á innanlandssvið í sex mánuði. Fótbolti 7.3.2022 13:30 Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. Fótbolti 3.3.2022 14:01 „Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. Fótbolti 1.3.2022 14:30 Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. Fótbolti 28.2.2022 15:23 Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 10:34 Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Fótbolti 27.2.2022 09:01 Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Fótbolti 26.2.2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. Fótbolti 26.2.2022 16:17 Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. Fótbolti 26.2.2022 14:57 Bein útsending: Ársþing KSÍ 76. ársþing KSÍ fer fram í dag á Ásvöllum. Fótbolti 26.2.2022 11:10 Nýtum tækifærið Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Skoðun 25.2.2022 10:30 Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:07 Segja Vöndu hafa svarað móður Arons og rangt að upp úr hafi soðið Þórsarar á Akureyri hafa sent frá sér athugasemd vegna fréttaflutnings af súpufundi í síðustu viku, þar sem móðir Arons Einars Gunnarssonar spurði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, út í framtíð Arons með landsliðinu. Fótbolti 24.2.2022 10:16 Kjósum það besta – eins og Vanda! Þessa grein skrifar hópur fólks sem telst víst vera snemmmiðaldra árið 2022. En einu sinni vorum við unglingar í ört stækkandi úthverfi að nafni Árbær. Við áttum það sameiginlegt að elska félagsmiðstöðina okkar, Ársel. Skoðun 24.2.2022 09:31 Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 24.2.2022 09:00 Áfram veginn Vanda! Haustið 2021 var afdrifaríkur tími í sögu Knattspyrnusambands Íslands, fordæmalaus með öllu enda verið að eiga við verkefni sem áttu fátt skylt við íþróttina sjálfa. Verkefni sem urðu til þess að breytingar urðu á forystu þessarar stærstu fjöldahreyfingar íslensks samfélags Skoðun 23.2.2022 23:00 „Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Íslenski boltinn 23.2.2022 15:01 Er það af því hún er kona? Í haust skrifaði ég nokkur orð um þá stöðu sem knattspyrnuhreyfingin stóð frammi fyrir, þar sem skilaboðin voru skýr, umræðan hávær og ljóst var að sambandið þurfti að gangast í viðamiklar aðgerðir. Aðgerðir sem fólu í sér að rýna verkferla, byggja upp traust og taka skýra afstöðu gegn ofbeldi í hvers kyns formi. Skoðun 23.2.2022 07:00 KSÍ í dauðafæri Vanda Sigurgeirsdóttir var kölluð til starfa hjá KSÍ þegar sambandið logaði stafnanna á milli. Hreyfingin búin að missa allan trúverðugleika, og stuðningsfólk og styrktaraðilar kröfðust aðgerða. Reynslumiklum leiðtogi með mikla þekkingu á stjórnun og áratuga alhliða reynslu úr fótboltaheiminum var skipt inná. Skoðun 22.2.2022 07:31 Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. Íslenski boltinn 21.2.2022 22:30 Það borgar sig að fjárfesta í knattspyrnukonum Þann 30. mars næstkomandi tekur Barcelona á móti Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Uppselt varð á leikinn á þremur dögum, um 85 þúsund miðar seldir. Skoðun 21.2.2022 17:43 Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Fótbolti 21.2.2022 14:30 Sérfræðiráðgjöf og minni miðasala kostuðu KSÍ tugi milljóna Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári sem nemur 24,4 milljónum króna. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna það tap upp að miklu leyti á þessu ári. Fótbolti 21.2.2022 12:01 Vanda – ekki spurning Ef ég væri fulltrúi á komandi KSÍ þingi þá myndi ég kjósa Vöndu Sigurgeirsdóttur í embætti formanns og hvetja alla aðra fulltrúa til þess að gera það sama. Skoðun 21.2.2022 08:01 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 38 ›
Stjórn KSÍ: Viðkomandi stígur til hliðar á meðan meðferð máls stendur yfir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt viðbragðsáætlun KSÍ en málið var tekið fyrir á fundi stjórnar KSÍ 19. maí síðastliðinn og endanlega samþykkt á framhaldsfundi stjórnar 23. maí. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 25.5.2022 11:27
Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. Íslenski boltinn 5.5.2022 08:31
Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. Fótbolti 21.4.2022 11:31
KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. Fótbolti 8.4.2022 15:50
Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Sport 29.3.2022 11:03
„Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Fótbolti 17.3.2022 07:01
Þóroddi ætlað að fjölga konum í dómgæslu Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið dómarann reynslumikla Þórodd Hjaltalín til starfa á innanlandssvið í sex mánuði. Fótbolti 7.3.2022 13:30
Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. Fótbolti 3.3.2022 14:01
„Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. Fótbolti 1.3.2022 14:30
Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. Fótbolti 28.2.2022 15:23
Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 10:34
Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Fótbolti 27.2.2022 09:01
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Fótbolti 26.2.2022 18:57
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. Fótbolti 26.2.2022 16:17
Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. Fótbolti 26.2.2022 14:57
Nýtum tækifærið Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Skoðun 25.2.2022 10:30
Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:07
Segja Vöndu hafa svarað móður Arons og rangt að upp úr hafi soðið Þórsarar á Akureyri hafa sent frá sér athugasemd vegna fréttaflutnings af súpufundi í síðustu viku, þar sem móðir Arons Einars Gunnarssonar spurði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, út í framtíð Arons með landsliðinu. Fótbolti 24.2.2022 10:16
Kjósum það besta – eins og Vanda! Þessa grein skrifar hópur fólks sem telst víst vera snemmmiðaldra árið 2022. En einu sinni vorum við unglingar í ört stækkandi úthverfi að nafni Árbær. Við áttum það sameiginlegt að elska félagsmiðstöðina okkar, Ársel. Skoðun 24.2.2022 09:31
Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 24.2.2022 09:00
Áfram veginn Vanda! Haustið 2021 var afdrifaríkur tími í sögu Knattspyrnusambands Íslands, fordæmalaus með öllu enda verið að eiga við verkefni sem áttu fátt skylt við íþróttina sjálfa. Verkefni sem urðu til þess að breytingar urðu á forystu þessarar stærstu fjöldahreyfingar íslensks samfélags Skoðun 23.2.2022 23:00
„Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Íslenski boltinn 23.2.2022 15:01
Er það af því hún er kona? Í haust skrifaði ég nokkur orð um þá stöðu sem knattspyrnuhreyfingin stóð frammi fyrir, þar sem skilaboðin voru skýr, umræðan hávær og ljóst var að sambandið þurfti að gangast í viðamiklar aðgerðir. Aðgerðir sem fólu í sér að rýna verkferla, byggja upp traust og taka skýra afstöðu gegn ofbeldi í hvers kyns formi. Skoðun 23.2.2022 07:00
KSÍ í dauðafæri Vanda Sigurgeirsdóttir var kölluð til starfa hjá KSÍ þegar sambandið logaði stafnanna á milli. Hreyfingin búin að missa allan trúverðugleika, og stuðningsfólk og styrktaraðilar kröfðust aðgerða. Reynslumiklum leiðtogi með mikla þekkingu á stjórnun og áratuga alhliða reynslu úr fótboltaheiminum var skipt inná. Skoðun 22.2.2022 07:31
Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. Íslenski boltinn 21.2.2022 22:30
Það borgar sig að fjárfesta í knattspyrnukonum Þann 30. mars næstkomandi tekur Barcelona á móti Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Uppselt varð á leikinn á þremur dögum, um 85 þúsund miðar seldir. Skoðun 21.2.2022 17:43
Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Fótbolti 21.2.2022 14:30
Sérfræðiráðgjöf og minni miðasala kostuðu KSÍ tugi milljóna Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári sem nemur 24,4 milljónum króna. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna það tap upp að miklu leyti á þessu ári. Fótbolti 21.2.2022 12:01
Vanda – ekki spurning Ef ég væri fulltrúi á komandi KSÍ þingi þá myndi ég kjósa Vöndu Sigurgeirsdóttur í embætti formanns og hvetja alla aðra fulltrúa til þess að gera það sama. Skoðun 21.2.2022 08:01