KSÍ

Fréttamynd

Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt

Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þorsteinn framlengir um fjögur ár við KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnusamband Íslands um fjögur ár. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á frekari framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ

Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtum tækifærið

Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma.

Skoðun