EM 2018 í handbolta Drengirnir hans Kristjáns komnir á blað Svíþjóð er komið með tvö stig í A-riðli, riðli okkar Íslendinga, eftir sigur á Serbum í fyrri leik dagsins í Split í dag, 30-25. Handbolti 14.1.2018 18:59 Arnór Þór: Íþróttamenn þrífast á að spila í svona stemningu Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson ætlar að fylgja eftir góðum leik gegn Svíum í toppslagnum gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 13.1.2018 18:08 Stuðningsmenn Íslands hita upp af krafti | Myndir Það er góð stemning hjá íslensku stuðningsmannasveitinni í Split og þeir hafa hitað hraustlega upp í allan dag. Handbolti 14.1.2018 17:10 Liðin 25 ár síðan Ísland náði síðast að vinna Króatíu Strákarnir okkar hafa ekki sótt gull í greipar Króata er liðin hafa mæst á handboltavellinum. Handbolti 14.1.2018 15:01 Ásgeir Örn: Hræðilegur tónlistarsmekkur hjá ungu mönnunum "Það var frábært að byrja mótið vel og mönnum pínulítið létt að hafa landað sigri,“ segir reynsluboltinn Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur séð þetta allt saman áður með landsliðinu. Handbolti 13.1.2018 18:06 Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. Handbolti 14.1.2018 14:43 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. Handbolti 13.1.2018 18:03 Arnar Freyr: Þetta verður klikkað Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð. Handbolti 13.1.2018 18:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. Handbolti 13.1.2018 17:57 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. Handbolti 13.1.2018 17:54 EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. Handbolti 14.1.2018 00:50 Danir hefndu ófaranna fyrir Guðmund Danir unnu öruggan sigur á Ungverjum og hefndu tapsins í 16-liða úrslitum á HM í fyrra. Handbolti 13.1.2018 21:05 Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. Handbolti 13.1.2018 15:50 Ásgeir Örn: Fantasy var farið að eyðileggja fyrir mér að horfa á NFL Margir leikmanna íslenska liðsins eru miklir NFL-aðdáendur og þeir munu líklega vaka aðeins lengur en venjulega í kvöld enda frábærir leikir í boði í úrslitakeppninni í kvöld. Handbolti 13.1.2018 16:13 Þjóðverjar byrjuðu á stórsigri á EM Þýskaland, sem fór illa með strákana okkar um síðustu helgi, lítur vel út. Handbolti 13.1.2018 17:45 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. Handbolti 13.1.2018 15:28 Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. Handbolti 13.1.2018 09:01 Svíarnir slegnir í rot í Split Strákarnir okkar unnu Svía í fyrsta leik sínum á EM í Króatíu í gær. Ísland spilaði stórkostlega á löngum köflum og náði mest 10 marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks. Fæðingin var þó full erfið á endanum. Handbolti 12.1.2018 21:15 „Þeir eru með strengjabrúðu í markinu“ Sænskir fjölmiðlar eru sammála um að landslið þeirra hafi átt martraðarbyrjun á Evrópumótinu í handbolta eftir óvænt tap gegn Íslendingum. Handbolti 12.1.2018 22:04 Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. Handbolti 12.1.2018 20:59 Heimsmeistararnir mörðu sigur á Norðmönnum Liðin sem mættust í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins fyrir ári síðan mættust í dag í seinni leik B-riðils á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 21:25 Auðvelt hjá Króötum Króatar völtuðu yfir nágranna sína frá Serbíu í seinni leik fyrstu umferðar A-riðils á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 21:09 HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. Handbolti 12.1.2018 20:15 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. Handbolti 12.1.2018 20:00 Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 12.1.2018 19:40 Patrekur byrjar EM á tapi Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta byrjuðu Evrópumótið í Króatíu á tapi gegn Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik B-riðils. Handbolti 12.1.2018 19:28 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. Handbolti 12.1.2018 19:26 Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Handbolti 12.1.2018 19:21 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. Handbolti 12.1.2018 19:20 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. Handbolti 12.1.2018 19:12 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 12 ›
Drengirnir hans Kristjáns komnir á blað Svíþjóð er komið með tvö stig í A-riðli, riðli okkar Íslendinga, eftir sigur á Serbum í fyrri leik dagsins í Split í dag, 30-25. Handbolti 14.1.2018 18:59
Arnór Þór: Íþróttamenn þrífast á að spila í svona stemningu Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson ætlar að fylgja eftir góðum leik gegn Svíum í toppslagnum gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 13.1.2018 18:08
Stuðningsmenn Íslands hita upp af krafti | Myndir Það er góð stemning hjá íslensku stuðningsmannasveitinni í Split og þeir hafa hitað hraustlega upp í allan dag. Handbolti 14.1.2018 17:10
Liðin 25 ár síðan Ísland náði síðast að vinna Króatíu Strákarnir okkar hafa ekki sótt gull í greipar Króata er liðin hafa mæst á handboltavellinum. Handbolti 14.1.2018 15:01
Ásgeir Örn: Hræðilegur tónlistarsmekkur hjá ungu mönnunum "Það var frábært að byrja mótið vel og mönnum pínulítið létt að hafa landað sigri,“ segir reynsluboltinn Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur séð þetta allt saman áður með landsliðinu. Handbolti 13.1.2018 18:06
Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. Handbolti 14.1.2018 14:43
Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. Handbolti 13.1.2018 18:03
Arnar Freyr: Þetta verður klikkað Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð. Handbolti 13.1.2018 18:00
Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. Handbolti 13.1.2018 17:57
Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. Handbolti 13.1.2018 17:54
EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. Handbolti 14.1.2018 00:50
Danir hefndu ófaranna fyrir Guðmund Danir unnu öruggan sigur á Ungverjum og hefndu tapsins í 16-liða úrslitum á HM í fyrra. Handbolti 13.1.2018 21:05
Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. Handbolti 13.1.2018 15:50
Ásgeir Örn: Fantasy var farið að eyðileggja fyrir mér að horfa á NFL Margir leikmanna íslenska liðsins eru miklir NFL-aðdáendur og þeir munu líklega vaka aðeins lengur en venjulega í kvöld enda frábærir leikir í boði í úrslitakeppninni í kvöld. Handbolti 13.1.2018 16:13
Þjóðverjar byrjuðu á stórsigri á EM Þýskaland, sem fór illa með strákana okkar um síðustu helgi, lítur vel út. Handbolti 13.1.2018 17:45
Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. Handbolti 13.1.2018 15:28
Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. Handbolti 13.1.2018 09:01
Svíarnir slegnir í rot í Split Strákarnir okkar unnu Svía í fyrsta leik sínum á EM í Króatíu í gær. Ísland spilaði stórkostlega á löngum köflum og náði mest 10 marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks. Fæðingin var þó full erfið á endanum. Handbolti 12.1.2018 21:15
„Þeir eru með strengjabrúðu í markinu“ Sænskir fjölmiðlar eru sammála um að landslið þeirra hafi átt martraðarbyrjun á Evrópumótinu í handbolta eftir óvænt tap gegn Íslendingum. Handbolti 12.1.2018 22:04
Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. Handbolti 12.1.2018 20:59
Heimsmeistararnir mörðu sigur á Norðmönnum Liðin sem mættust í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins fyrir ári síðan mættust í dag í seinni leik B-riðils á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 21:25
Auðvelt hjá Króötum Króatar völtuðu yfir nágranna sína frá Serbíu í seinni leik fyrstu umferðar A-riðils á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 12.1.2018 21:09
HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. Handbolti 12.1.2018 20:15
Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. Handbolti 12.1.2018 20:00
Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 12.1.2018 19:40
Patrekur byrjar EM á tapi Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta byrjuðu Evrópumótið í Króatíu á tapi gegn Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik B-riðils. Handbolti 12.1.2018 19:28
Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. Handbolti 12.1.2018 19:26
Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Handbolti 12.1.2018 19:21
Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. Handbolti 12.1.2018 19:20
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. Handbolti 12.1.2018 19:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent