Liðin 25 ár síðan Ísland náði síðast að vinna Króatíu Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 14. janúar 2018 16:15 Úr leik Íslands og Króatíu á EM árið 2010. Þá náði Ísland síðast að fá eitthvað úr leik gegn Króötum. vísir/afp Strákarnir okkar hafa ekki sótt gull í greipar Króata er liðin hafa mæst á handboltavellinum. Ísland hefur aðeins unnið einn leik gegn Króötum og það var fyrsti keppnisleikur þjóðanna sem fór fram í Hafnarfirði árið 1993. Þá vann Ísland, 24-22. Síðan þá hafa liðin mæst átta sinnum. Króatía hefur unnið sjö af þeim leikjum og einu sinni varð jafntefli. Það var á EM í Austurríki árið 2010. Síðast mættust þjóðirnar á EM í Póllandi fyrir tveim árum síðan. Þá unnu Króatar stórsigur, 37-28. Svo allt sé upp á borðum þá vann Ísland sigur á Króatíu á World Cup í Svíþjóð árið 2004. Það var vináttulandsleikur. Það verður því við ramman reip að draga hjá strákunum okkar í dag en það var svo sem vitað fyrir. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30 Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. 14. janúar 2018 14:43 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Strákarnir okkar hafa ekki sótt gull í greipar Króata er liðin hafa mæst á handboltavellinum. Ísland hefur aðeins unnið einn leik gegn Króötum og það var fyrsti keppnisleikur þjóðanna sem fór fram í Hafnarfirði árið 1993. Þá vann Ísland, 24-22. Síðan þá hafa liðin mæst átta sinnum. Króatía hefur unnið sjö af þeim leikjum og einu sinni varð jafntefli. Það var á EM í Austurríki árið 2010. Síðast mættust þjóðirnar á EM í Póllandi fyrir tveim árum síðan. Þá unnu Króatar stórsigur, 37-28. Svo allt sé upp á borðum þá vann Ísland sigur á Króatíu á World Cup í Svíþjóð árið 2004. Það var vináttulandsleikur. Það verður því við ramman reip að draga hjá strákunum okkar í dag en það var svo sem vitað fyrir.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30 Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. 14. janúar 2018 14:43 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00
Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30
Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. 14. janúar 2018 14:43
Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00
Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða