Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 14. janúar 2018 10:45 Janus Daði í leiknum gegn Svíum. vísir/ernir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. „Það var frábært að byrja þetta mót svona sterkt og mér fannst við skila hörkuleik. Við getum bætt ofan á það. Það var mikil samstaða í liðinu. Þetta leit ekki alveg nógu vel út í Þýskalandi og mér fannst við sýna alvöru karakter með því að mæta svona til leiks,“ segir Janus Daði en hann kann vel við sig í spennuleikjum. „Ég kann ágætlega við það. Mér líður vel þegar mikið er undir. Þá nær maður fram því besta. Ég klikkaði reyndar á einu draslskoti en þetta var sterkt hjá okkur að klára þetta.“ Í kvöld verður allt vitlaust í húsinu og íslensku leikmennirnir munu fá að heyra frá æstum stuðningsmönnum Króata. „Við fengum aðeins að sjá þetta í Serbaleiknum. Það er geðveikt að fá að spila í svona umhverfi. Við verðum að standa saman og njóta þess,“ segir leikstjórnandinn sem væri alveg til í að þagga niður í ellefu þúsund manns. „Það yrði stund sem maður gleymir seint. Við höfum líka bullandi trú á okkur og teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er á góðum degi.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01 Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. 13. janúar 2018 19:15 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. „Það var frábært að byrja þetta mót svona sterkt og mér fannst við skila hörkuleik. Við getum bætt ofan á það. Það var mikil samstaða í liðinu. Þetta leit ekki alveg nógu vel út í Þýskalandi og mér fannst við sýna alvöru karakter með því að mæta svona til leiks,“ segir Janus Daði en hann kann vel við sig í spennuleikjum. „Ég kann ágætlega við það. Mér líður vel þegar mikið er undir. Þá nær maður fram því besta. Ég klikkaði reyndar á einu draslskoti en þetta var sterkt hjá okkur að klára þetta.“ Í kvöld verður allt vitlaust í húsinu og íslensku leikmennirnir munu fá að heyra frá æstum stuðningsmönnum Króata. „Við fengum aðeins að sjá þetta í Serbaleiknum. Það er geðveikt að fá að spila í svona umhverfi. Við verðum að standa saman og njóta þess,“ segir leikstjórnandinn sem væri alveg til í að þagga niður í ellefu þúsund manns. „Það yrði stund sem maður gleymir seint. Við höfum líka bullandi trú á okkur og teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er á góðum degi.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01 Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. 13. janúar 2018 19:15 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01
Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. 13. janúar 2018 19:15
Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28