HM 2017 í Frakklandi Stelpurnar með Evrópumeisturunum í riðli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með Evrópumeisturum Þýskalands í riðli í undankeppni HM 2019. Fótbolti 25.4.2017 09:36 Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 10.3.2017 20:07 Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Handbolti 31.1.2017 16:28 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Handbolti 30.1.2017 09:20 Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. Handbolti 29.1.2017 22:40 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Handbolti 29.1.2017 18:13 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. Handbolti 28.1.2017 21:18 Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.1.2017 22:07 Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni. Handbolti 27.1.2017 09:00 Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið. Handbolti 26.1.2017 23:23 Omeyer hlóð í víkingaklappið með 15 þúsund æstum áhorfendum Greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni. Handbolti 26.1.2017 22:24 Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 26.1.2017 22:01 HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Handbolti 25.1.2017 09:07 HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti. Handbolti 24.1.2017 21:24 Króatía og Slóvenía í undanúrslitin Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 24.1.2017 21:20 Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið. Handbolti 24.1.2017 19:31 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. Handbolti 24.1.2017 18:08 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. Handbolti 24.1.2017 17:24 Norðmenn fyrstir í undanúrslitin Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum. Handbolti 24.1.2017 17:32 Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. Handbolti 24.1.2017 13:31 Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 24.1.2017 10:51 Dagur: Tapið langstærstu vonbrigðin Vonast til að hægt verði að kveðja Dag Sigurðsson á stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2017 09:57 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. Handbolti 23.1.2017 19:47 Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett Pólska landsliðið olli svakalegum vonbrigðum á HM í Frakklandi en það tók 17. sætið og Forsetabikarinn í kvöld. Handbolti 23.1.2017 20:34 Túnis endaði í 19. sæti á HM Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld. Handbolti 23.1.2017 19:42 Sverre vill að dansk-íslensku markverðirnir fái að sýna sig með landsliðinu Tveir Danir með íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 23.1.2017 17:11 Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glæsilegasta sviði í sögu keppninnar. Handbolti 23.1.2017 16:41 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. Handbolti 23.1.2017 10:10 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. Handbolti 23.1.2017 11:45 Eina liðið sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liðið á HM Landslið Angóla endaði í 24. og neðsta sæti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sæti sætið sem var upp á það að forðast júmbósæti keppninnar. Handbolti 23.1.2017 13:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 12 ›
Stelpurnar með Evrópumeisturunum í riðli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með Evrópumeisturum Þýskalands í riðli í undankeppni HM 2019. Fótbolti 25.4.2017 09:36
Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 10.3.2017 20:07
Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Handbolti 31.1.2017 16:28
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Handbolti 30.1.2017 09:20
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. Handbolti 29.1.2017 22:40
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Handbolti 29.1.2017 18:13
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. Handbolti 28.1.2017 21:18
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.1.2017 22:07
Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni. Handbolti 27.1.2017 09:00
Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið. Handbolti 26.1.2017 23:23
Omeyer hlóð í víkingaklappið með 15 þúsund æstum áhorfendum Greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni. Handbolti 26.1.2017 22:24
Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 26.1.2017 22:01
HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Handbolti 25.1.2017 09:07
HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti. Handbolti 24.1.2017 21:24
Króatía og Slóvenía í undanúrslitin Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 24.1.2017 21:20
Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið. Handbolti 24.1.2017 19:31
Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. Handbolti 24.1.2017 18:08
Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. Handbolti 24.1.2017 17:24
Norðmenn fyrstir í undanúrslitin Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum. Handbolti 24.1.2017 17:32
Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. Handbolti 24.1.2017 13:31
Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. Handbolti 24.1.2017 10:51
Dagur: Tapið langstærstu vonbrigðin Vonast til að hægt verði að kveðja Dag Sigurðsson á stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2017 09:57
Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. Handbolti 23.1.2017 19:47
Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett Pólska landsliðið olli svakalegum vonbrigðum á HM í Frakklandi en það tók 17. sætið og Forsetabikarinn í kvöld. Handbolti 23.1.2017 20:34
Túnis endaði í 19. sæti á HM Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld. Handbolti 23.1.2017 19:42
Sverre vill að dansk-íslensku markverðirnir fái að sýna sig með landsliðinu Tveir Danir með íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 23.1.2017 17:11
Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glæsilegasta sviði í sögu keppninnar. Handbolti 23.1.2017 16:41
Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. Handbolti 23.1.2017 10:10
HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. Handbolti 23.1.2017 11:45
Eina liðið sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liðið á HM Landslið Angóla endaði í 24. og neðsta sæti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sæti sætið sem var upp á það að forðast júmbósæti keppninnar. Handbolti 23.1.2017 13:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent