X16 Reykjavík Suður Þorsteinn Sæmundsson: Augljóst að flokksþing yrði fyrir kosningar Sigmundur Davíð segir kosti og galla á því að halda flokksþing fyrir kosningar. Innlent 21.8.2016 13:43 Sextán í framboði í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. Innlent 12.8.2016 18:40 Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Innlent 12.8.2016 16:58 Guðlaugur Þór stefnir á forystusæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er 3. september næstkomandi. Innlent 12.8.2016 11:47 Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 11.8.2016 21:28 Áslaug Arna sækist eftir 3. sæti í prófkjörinu Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun. Innlent 11.8.2016 18:20 Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. Innlent 7.8.2016 21:39 Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. Innlent 30.6.2016 21:10 « ‹ 1 2 ›
Þorsteinn Sæmundsson: Augljóst að flokksþing yrði fyrir kosningar Sigmundur Davíð segir kosti og galla á því að halda flokksþing fyrir kosningar. Innlent 21.8.2016 13:43
Sextán í framboði í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. Innlent 12.8.2016 18:40
Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Innlent 12.8.2016 16:58
Guðlaugur Þór stefnir á forystusæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er 3. september næstkomandi. Innlent 12.8.2016 11:47
Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 11.8.2016 21:28
Áslaug Arna sækist eftir 3. sæti í prófkjörinu Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun. Innlent 11.8.2016 18:20
Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. Innlent 7.8.2016 21:39
Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. Innlent 30.6.2016 21:10
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent