HM 2018 í Rússlandi Sendir „hrokafullum“ Englendingum pillu: „Þið komið heim en vonandi ekki með bikar“ Fyrrverandi Wimbledon-meistari frá Króatíu vonast eftir sigri sinna manna. Fótbolti 11.7.2018 08:48 Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. Fótbolti 10.7.2018 22:44 Harry með stóra höfuðið: Við strákarnir frá Jórvíkurskíri erum grjótharðir Stærð höfuðsins á enska varnarmannsins Harry Maguire hefur vakið athygli á HM. Fótbolti 10.7.2018 15:19 Enskur blaðamaður skilur ekkert í upphitunarleik enska fótboltalandsliðsins Fyrir þá sem hafa horft á þann hluta fótboltaæfinga landsliða sem fjölmiðlamenn hafa oftast aðgengi að þá er upphitun leikmanna oftast klassísk samsetning af hlaupum og öðrum teyju og liðkunaræfingum. En ekki hjá enska landsliðinu. Fótbolti 10.7.2018 09:18 Deschamps: Úrslitaleikurinn á EM situr enn í okkur Frakkar spila til úrslita á HM í þriðja skipti í sögunni á sunnudag eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 10.7.2018 21:42 Martinez: Gerðum allt sem við gátum Belgar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Frökkum í undanúrslitunum í kvöld. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, var ánægður með frammistöðu síns liðs. Fótbolti 10.7.2018 20:25 Umtiti skaut Frakklandi í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit HM í Rússlandi eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Samuel Umtiti skoraði eina markið upp úr hornspyrnu í seinni hálfleik. Fótbolti 10.7.2018 13:20 Rúrik gestur Sumarmessunnar í kvöld Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem farið verður yfir undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu. Fótbolti 10.7.2018 17:45 40 ár síðan erlendur þjálfari kom liði í úrslitaleik HM Roberto Martínez á möguleika að komast í mjög fámennan hóp HM-þjálfara komi hann liði Belgíu í úrslitaleik HM í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.7.2018 12:56 Capello spáir því að England vinni Frakka í úrslitaleik HM Fabio Capello þekkir vel til enska fótboltalandsliðsins og hann hefur trú á því að liðið vinni tvo síðustu leiki sína á HM í Rússlandi og tryggi sér heimsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fimm áratugi. Fótbolti 10.7.2018 11:22 Fótboltinn kominn heim og á toppinn í Bretlandi Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag. Lífið 10.7.2018 14:19 Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Fótbolti 10.7.2018 13:11 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. Fótbolti 10.7.2018 10:59 Belgar geta leikið til úrslita í fyrsta skipti í sögunni Belgía mætir Frakklandi í undanúrslitum á HM 2018 í dag. Fótbolti 9.7.2018 19:47 Eric Dier: Erum loksins búnir að bæta fyrir tapið á móti Íslandi Enska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rússlandi og miðjummanni liðsins finnst liðið loksins núna vera búið að bæta fyrir tapið á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Fótbolti 10.7.2018 08:53 Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. Fótbolti 9.7.2018 22:36 Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. Lífið 10.7.2018 05:14 Mandzukic: Enginn ótti í króatíska liðinu England og Króatía mætast í undanúrslitum HM í fótbolta á morgun, miðvikudag. Framherjinn Mario Mandzukic segir leikinn svokallaðan „50/50“ leik, bæði lið eigi jafna möguleika á sigri. Fótbolti 9.7.2018 19:58 Deschamps: Henry er óvinur Frakklands Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands. Fótbolti 9.7.2018 21:22 Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville vill að enskir gleðjist yfir árangri enska landsliðsins. Fótbolti 9.7.2018 14:02 Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Handbolti 9.7.2018 09:41 Tólf ár í dag síðan að Zidane skallaði Materazzi Zinedine Zidane heldur örugglega ekki upp á þennan 9. júlí en það er allt eins líklegt að Ítalinn Marco Materazzi opni flösku í tilefni dagsins. Fótbolti 9.7.2018 10:45 Íslendingur segir það falsfrétt að hann hafi kysst og áreitt fréttakonu Ég kyssti engan og ég áreitti ekki neinn. FALSFRÉTTIR! segir Gunnar Sigurður Guðmundsson, sem birtist á skjánum í umfjöllun fréttastöðvarinnar CNN um kynferðislega áreitni sem fréttakonur hafa orðið á HM í Rússlandi. Innlent 9.7.2018 13:20 Luis Enrique staðfestur sem næsti þjálfari spænska landsliðsins Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og fyrrum landsliðsmaður Spánar, verður næsti þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 9.7.2018 12:09 Fátækt og fótboltahefð í París býr til flesta leikmennina á HM Ekkert land á fleiri leikmenn á HM en Frakkland og engin borg er á sama stalli og París. Fótbolti 9.7.2018 10:59 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. Fótbolti 9.7.2018 08:59 Íþróttafréttakonur þurfa oft að sæta hræðilegum svívirðingum Konur eiga enn erfitt uppdráttar í karllægum heimi íþróttanna og það á ekki síst við um íþróttafréttamenn að sögn Suzanne Franks, prófessors í fjölmiðlun við City University í Lundúnum. Innlent 9.7.2018 11:30 Enginn Íslendingur á meðal 50 bestu leikmanna HM Strákarnir okkar eru ekki að skora hátt á styrkleikalista Sky Sports. Fótbolti 9.7.2018 09:24 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. Lífið 9.7.2018 10:46 Leikjahæsti Rússinn hættur með landsliðinu Sergei Ignashevich er leikjahæsti leikmaður Rússlands frá upphafi. Fótbolti 9.7.2018 08:40 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 93 ›
Sendir „hrokafullum“ Englendingum pillu: „Þið komið heim en vonandi ekki með bikar“ Fyrrverandi Wimbledon-meistari frá Króatíu vonast eftir sigri sinna manna. Fótbolti 11.7.2018 08:48
Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. Fótbolti 10.7.2018 22:44
Harry með stóra höfuðið: Við strákarnir frá Jórvíkurskíri erum grjótharðir Stærð höfuðsins á enska varnarmannsins Harry Maguire hefur vakið athygli á HM. Fótbolti 10.7.2018 15:19
Enskur blaðamaður skilur ekkert í upphitunarleik enska fótboltalandsliðsins Fyrir þá sem hafa horft á þann hluta fótboltaæfinga landsliða sem fjölmiðlamenn hafa oftast aðgengi að þá er upphitun leikmanna oftast klassísk samsetning af hlaupum og öðrum teyju og liðkunaræfingum. En ekki hjá enska landsliðinu. Fótbolti 10.7.2018 09:18
Deschamps: Úrslitaleikurinn á EM situr enn í okkur Frakkar spila til úrslita á HM í þriðja skipti í sögunni á sunnudag eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 10.7.2018 21:42
Martinez: Gerðum allt sem við gátum Belgar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Frökkum í undanúrslitunum í kvöld. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, var ánægður með frammistöðu síns liðs. Fótbolti 10.7.2018 20:25
Umtiti skaut Frakklandi í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit HM í Rússlandi eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Samuel Umtiti skoraði eina markið upp úr hornspyrnu í seinni hálfleik. Fótbolti 10.7.2018 13:20
Rúrik gestur Sumarmessunnar í kvöld Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem farið verður yfir undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu. Fótbolti 10.7.2018 17:45
40 ár síðan erlendur þjálfari kom liði í úrslitaleik HM Roberto Martínez á möguleika að komast í mjög fámennan hóp HM-þjálfara komi hann liði Belgíu í úrslitaleik HM í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.7.2018 12:56
Capello spáir því að England vinni Frakka í úrslitaleik HM Fabio Capello þekkir vel til enska fótboltalandsliðsins og hann hefur trú á því að liðið vinni tvo síðustu leiki sína á HM í Rússlandi og tryggi sér heimsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fimm áratugi. Fótbolti 10.7.2018 11:22
Fótboltinn kominn heim og á toppinn í Bretlandi Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag. Lífið 10.7.2018 14:19
Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Fótbolti 10.7.2018 13:11
Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. Fótbolti 10.7.2018 10:59
Belgar geta leikið til úrslita í fyrsta skipti í sögunni Belgía mætir Frakklandi í undanúrslitum á HM 2018 í dag. Fótbolti 9.7.2018 19:47
Eric Dier: Erum loksins búnir að bæta fyrir tapið á móti Íslandi Enska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rússlandi og miðjummanni liðsins finnst liðið loksins núna vera búið að bæta fyrir tapið á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Fótbolti 10.7.2018 08:53
Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. Fótbolti 9.7.2018 22:36
Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. Lífið 10.7.2018 05:14
Mandzukic: Enginn ótti í króatíska liðinu England og Króatía mætast í undanúrslitum HM í fótbolta á morgun, miðvikudag. Framherjinn Mario Mandzukic segir leikinn svokallaðan „50/50“ leik, bæði lið eigi jafna möguleika á sigri. Fótbolti 9.7.2018 19:58
Deschamps: Henry er óvinur Frakklands Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands. Fótbolti 9.7.2018 21:22
Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville vill að enskir gleðjist yfir árangri enska landsliðsins. Fótbolti 9.7.2018 14:02
Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Handbolti 9.7.2018 09:41
Tólf ár í dag síðan að Zidane skallaði Materazzi Zinedine Zidane heldur örugglega ekki upp á þennan 9. júlí en það er allt eins líklegt að Ítalinn Marco Materazzi opni flösku í tilefni dagsins. Fótbolti 9.7.2018 10:45
Íslendingur segir það falsfrétt að hann hafi kysst og áreitt fréttakonu Ég kyssti engan og ég áreitti ekki neinn. FALSFRÉTTIR! segir Gunnar Sigurður Guðmundsson, sem birtist á skjánum í umfjöllun fréttastöðvarinnar CNN um kynferðislega áreitni sem fréttakonur hafa orðið á HM í Rússlandi. Innlent 9.7.2018 13:20
Luis Enrique staðfestur sem næsti þjálfari spænska landsliðsins Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og fyrrum landsliðsmaður Spánar, verður næsti þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 9.7.2018 12:09
Fátækt og fótboltahefð í París býr til flesta leikmennina á HM Ekkert land á fleiri leikmenn á HM en Frakkland og engin borg er á sama stalli og París. Fótbolti 9.7.2018 10:59
Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. Fótbolti 9.7.2018 08:59
Íþróttafréttakonur þurfa oft að sæta hræðilegum svívirðingum Konur eiga enn erfitt uppdráttar í karllægum heimi íþróttanna og það á ekki síst við um íþróttafréttamenn að sögn Suzanne Franks, prófessors í fjölmiðlun við City University í Lundúnum. Innlent 9.7.2018 11:30
Enginn Íslendingur á meðal 50 bestu leikmanna HM Strákarnir okkar eru ekki að skora hátt á styrkleikalista Sky Sports. Fótbolti 9.7.2018 09:24
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. Lífið 9.7.2018 10:46
Leikjahæsti Rússinn hættur með landsliðinu Sergei Ignashevich er leikjahæsti leikmaður Rússlands frá upphafi. Fótbolti 9.7.2018 08:40
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent