HM 2018 í Rússlandi Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 1.6.2018 21:30 Frakkar minntu á sig með yfirburðasigri Frakkar höfðu betur gegn Ítölum í vináttulandsleik í kvöld. Samuel Umtiti, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. Fótbolti 1.6.2018 21:14 Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. Enski boltinn 1.6.2018 15:10 Heimir: Lars á mikið í þessu liði Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. Fótbolti 1.6.2018 15:07 Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. Fótbolti 1.6.2018 15:55 Rodchenkov: Einn leikmaður Rússlands á HM tekur inn ólögleg lyf Grigory Rodchenkov, maðurinn sem varð heimsfrægur er hann uppljóstraði frá lyfjamisferli Rússa, segir að einn leikmaður Rússa á HM taki inn lyf sem eru ólögleg. Fótbolti 1.6.2018 08:36 Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Fótbolti 1.6.2018 14:45 Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. Fótbolti 1.6.2018 09:21 Heimir með skilaboð: „Verið bestu stuðningmenn í heimi“ Twitter-síða HM í Rússlandi í sumar birti skemmtileg myndband á síðu sinni í morgun þar sem þjálfarar nokkurra liða á HM sendu skilaboð til stuðningsmanna. Fótbolti 1.6.2018 09:31 Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. Fótbolti 1.6.2018 13:18 Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 1.6.2018 11:55 Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær. Fótbolti 1.6.2018 11:22 13 dagar í HM: Þegar Norðmenn unnu Brasilíumenn á HM Ísland mætir Noregi á Laugardalsvellinum annað kvöld. Íslenska karlalandsliðið er á leið á HM í Rússlandi en norsku landsliðsmennirnir þurfa að sætta sig við það að horfa HM heima í sófanum. Fótbolti 1.6.2018 08:31 Varaformaður Tólfunnar í viðtali hjá Sky: „Ekki hræddir við Rússland“ Sky Sports fréttastofan er með ítarlega umfjöllun um íslenska stuðningsmenn á vefsíðu sinni og varaformaður Tólfunnar segir að þeir séu klárir í slaginn. Hann veit ekki hversu margir fara til Rússlands í sumar. Fótbolti 1.6.2018 08:13 Lars: Sérstakt að koma hingað aftur Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs. Fótbolti 1.6.2018 02:01 Neuer ekki spilað í átta mánuði en gæti orðið aðalmarkvörður á HM Þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í september mun Manuel Neuer verða aðalmarkvörður Þjóðverja á HM, komist hann í lokahóp Joachim Löw. Fótbolti 31.5.2018 22:08 Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. Fótbolti 31.5.2018 10:20 Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. Fótbolti 31.5.2018 16:22 Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. Fótbolti 31.5.2018 15:43 „Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fótbolti 31.5.2018 10:29 Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. Fótbolti 31.5.2018 13:17 Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Fótbolti 31.5.2018 13:34 Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. Fótbolti 31.5.2018 11:06 Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. Fótbolti 31.5.2018 09:51 14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. Fótbolti 31.5.2018 09:25 Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. Fótbolti 31.5.2018 02:00 Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. Fótbolti 30.5.2018 23:02 Messi „hoppaði“ yfir Ronaldo í nótt og nú á hann bara eftir að ná Pelé Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. Fótbolti 30.5.2018 13:39 Fimm íslenskir lögregluþjónar á leið á HM Íslenskir lögreglumenn munu vera á meðal þeirra sem standa vörð á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Fótbolti 30.5.2018 19:23 Dýrustu miðarnir hækka um 50 prósent Enn eru lausir miðar á landsleiki Íslands gegn Noregi og Gana. Innlent 30.5.2018 14:33 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 93 ›
Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 1.6.2018 21:30
Frakkar minntu á sig með yfirburðasigri Frakkar höfðu betur gegn Ítölum í vináttulandsleik í kvöld. Samuel Umtiti, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. Fótbolti 1.6.2018 21:14
Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. Enski boltinn 1.6.2018 15:10
Heimir: Lars á mikið í þessu liði Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. Fótbolti 1.6.2018 15:07
Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. Fótbolti 1.6.2018 15:55
Rodchenkov: Einn leikmaður Rússlands á HM tekur inn ólögleg lyf Grigory Rodchenkov, maðurinn sem varð heimsfrægur er hann uppljóstraði frá lyfjamisferli Rússa, segir að einn leikmaður Rússa á HM taki inn lyf sem eru ólögleg. Fótbolti 1.6.2018 08:36
Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Fótbolti 1.6.2018 14:45
Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. Fótbolti 1.6.2018 09:21
Heimir með skilaboð: „Verið bestu stuðningmenn í heimi“ Twitter-síða HM í Rússlandi í sumar birti skemmtileg myndband á síðu sinni í morgun þar sem þjálfarar nokkurra liða á HM sendu skilaboð til stuðningsmanna. Fótbolti 1.6.2018 09:31
Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. Fótbolti 1.6.2018 13:18
Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 1.6.2018 11:55
Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær. Fótbolti 1.6.2018 11:22
13 dagar í HM: Þegar Norðmenn unnu Brasilíumenn á HM Ísland mætir Noregi á Laugardalsvellinum annað kvöld. Íslenska karlalandsliðið er á leið á HM í Rússlandi en norsku landsliðsmennirnir þurfa að sætta sig við það að horfa HM heima í sófanum. Fótbolti 1.6.2018 08:31
Varaformaður Tólfunnar í viðtali hjá Sky: „Ekki hræddir við Rússland“ Sky Sports fréttastofan er með ítarlega umfjöllun um íslenska stuðningsmenn á vefsíðu sinni og varaformaður Tólfunnar segir að þeir séu klárir í slaginn. Hann veit ekki hversu margir fara til Rússlands í sumar. Fótbolti 1.6.2018 08:13
Lars: Sérstakt að koma hingað aftur Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs. Fótbolti 1.6.2018 02:01
Neuer ekki spilað í átta mánuði en gæti orðið aðalmarkvörður á HM Þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í september mun Manuel Neuer verða aðalmarkvörður Þjóðverja á HM, komist hann í lokahóp Joachim Löw. Fótbolti 31.5.2018 22:08
Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. Fótbolti 31.5.2018 10:20
Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. Fótbolti 31.5.2018 16:22
Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. Fótbolti 31.5.2018 15:43
„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fótbolti 31.5.2018 10:29
Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. Fótbolti 31.5.2018 13:17
Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Fótbolti 31.5.2018 13:34
Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. Fótbolti 31.5.2018 11:06
Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. Fótbolti 31.5.2018 09:51
14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. Fótbolti 31.5.2018 09:25
Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. Fótbolti 31.5.2018 02:00
Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. Fótbolti 30.5.2018 23:02
Messi „hoppaði“ yfir Ronaldo í nótt og nú á hann bara eftir að ná Pelé Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. Fótbolti 30.5.2018 13:39
Fimm íslenskir lögregluþjónar á leið á HM Íslenskir lögreglumenn munu vera á meðal þeirra sem standa vörð á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Fótbolti 30.5.2018 19:23
Dýrustu miðarnir hækka um 50 prósent Enn eru lausir miðar á landsleiki Íslands gegn Noregi og Gana. Innlent 30.5.2018 14:33