Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2018 15:43 Lars á fundinum í dag. vísir/hbg Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira