Hinsegin

Fréttamynd

„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“

„Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar.

Innlent
Fréttamynd

Jenis ætti að skammast sín

Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er:

Innlent
Fréttamynd

Fjöldinn jafnmikill og í fyrra

Þúsundir eru saman komnar í miðbæ Reykjavíkur í tilefni af gleðigöngu Hinsegin daga sem fram fór í dag. Lögreglumaður sem fréttastofa ræddi við sagðist ekki þora að fullyrða nákvæmlega um fjöldann en sagði að minnsta kosti óhætt að fullyrða að fjöldinn væri jafnmikill og í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

„Kynvilla" í íslenskri kennslubók

Í kafla um Leonardo da Vinci í íslensku kennslubókinni Efni og orka frá 2007 er orðið kynvilla notað um snillinginn. Bókin er kennd í áfanganum Náttúrufræði 123 við Verzlunarskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Mikil stemming í Gleðigöngunni

Yfir þrjátíu þúsund manns flykktust niður í miðbæ Reykjavíkur í dag til að fylgjast með Gleðigöngu samkynhneigðra. Litadýrðin, tónlistin og dansarnir mynduðu sannkallaða karnivalstemningu.

Innlent