Hinsegin

Fréttamynd

Ert þú alls konar?

Það er alveg merkilegt þegar fólk ruglar hlutum eins og kynhneigð, kynvitund og kyngervi saman við kynlíf. „Bíddu, er hann, hún eða hann eða…?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði

Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu.

Innlent
Fréttamynd

Kominn tími á hinsegin forseta

Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur?

Innlent
Fréttamynd

Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur

Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda.

Innlent
Fréttamynd

Hinsegin hnökrar

Í leiðara Fréttablaðsins miðvikudaginn 5. ágúst skrifar Fanney Birna Jónsdóttir um "hnökrana“ sem eftir eru í jafnréttisbaráttu hinsegin fólks. Sem dæmi um "hnökra“ þessa skrifar Fanney Birna um raunir samkynja hjóna frá Rússlandi og Lettlandi sem giftu sig á Íslandi en fá ekki skilnað hér því lagaheimild skorti.

Skoðun
Fréttamynd

Sonur minn er enginn hommi

Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður.

Bakþankar
Fréttamynd

Hatið mig

Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga?

Bakþankar
Fréttamynd

Sníðum hnökrana af

Slagirnir, sem lítið ber á, gleymast eða komast ekki upp á yfirborðið en eru ekki síður mikilvægir en þeir sem nú þegar hafa unnist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Lífið
Fréttamynd

Kynsegin hinsögur

Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni.

Lífið
Fréttamynd

Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins

„Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“

Innlent