Ólympíuleikar

Fréttamynd

Bitlaus sóknarleikur gegn Svartfellingum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Svartfjallalandi, 61-86, í lokaleik liðsins á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Ísland vann tvo leiki á Smáþjóðaleikunum og tapaði þremur og endaði í 3. sæti.

Körfubolti
Fréttamynd

Guðmundur: Nú er það gull

Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag.

Handbolti