Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 22:15 Á dögunum var undirritaður samningur við þrjá skíðamenn, þau Helgu Maríu, Sævar og Sturlu Snæ, en á myndinni auk þeirra er Einar Þór Bjarnason, formaður SKÍ, Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Mynd/Skíðasamband Íslands Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. Ólympíusamhjálpin hefur úthlutað undirbúningsstyrkjum vegna Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang en Skíðasamband Íslands hlaut styrki vegna sjö skíðamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Þessir skíðamenn fá styrki í allt að sextán mánuði eða frá byrjun nóvember 2016 fram að lokum febrúar 2018.Styrkirnir nema rúmlega 1.000 bandaríkjadölum (USD) á mánuði vegna hvers þeirra auk þess sem að ferðastyrkur að upphæð 5.000 bandaríkjadölum (USD) stendur hverjum þeirra til boða á tímabilinu. Um er að ræða eftirfarandi skíðamenn, sem stefna allir á að vinna sér þátttökurétt á leikunum 2018. Þeir eru:Brynjar Leó Kristinsson, skíðagangaFreydís Halla Einarsdóttir, alpagreinarHelga María Vilhjálmsdóttir, alpagreinarMaría Guðmundsdóttir, alpagreinarSnorri Einarsson, skíðagangaSturla Snær Snorrason, alpagreinarSævar Birgisson, skíðaganga Verið er að ganga frá samningum við íþróttamenn og Skíðasamband Íslands (SKÍ), en um er að ræða staðlaða samninga frá Ólympíusamhjálpinni. Á dögunum var undirritaður samningur við þrjá skíðamenn, þau Helgu Maríu, Sævar og Sturlu Snæ. Umsjón með ráðstöfun styrkja verður í höndum SKÍ en styrkjunum er ætlað að hjálpa sérsambandinu og íþróttafólkinu við undirbúning og að vinna sér inn þátttökurétt á leikana. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. Ólympíusamhjálpin hefur úthlutað undirbúningsstyrkjum vegna Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang en Skíðasamband Íslands hlaut styrki vegna sjö skíðamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Þessir skíðamenn fá styrki í allt að sextán mánuði eða frá byrjun nóvember 2016 fram að lokum febrúar 2018.Styrkirnir nema rúmlega 1.000 bandaríkjadölum (USD) á mánuði vegna hvers þeirra auk þess sem að ferðastyrkur að upphæð 5.000 bandaríkjadölum (USD) stendur hverjum þeirra til boða á tímabilinu. Um er að ræða eftirfarandi skíðamenn, sem stefna allir á að vinna sér þátttökurétt á leikunum 2018. Þeir eru:Brynjar Leó Kristinsson, skíðagangaFreydís Halla Einarsdóttir, alpagreinarHelga María Vilhjálmsdóttir, alpagreinarMaría Guðmundsdóttir, alpagreinarSnorri Einarsson, skíðagangaSturla Snær Snorrason, alpagreinarSævar Birgisson, skíðaganga Verið er að ganga frá samningum við íþróttamenn og Skíðasamband Íslands (SKÍ), en um er að ræða staðlaða samninga frá Ólympíusamhjálpinni. Á dögunum var undirritaður samningur við þrjá skíðamenn, þau Helgu Maríu, Sævar og Sturlu Snæ. Umsjón með ráðstöfun styrkja verður í höndum SKÍ en styrkjunum er ætlað að hjálpa sérsambandinu og íþróttafólkinu við undirbúning og að vinna sér inn þátttökurétt á leikana.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira