Skotárásir í Bandaríkjunum

Fréttamynd

Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara

Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Banna umdeild byssuskefti

Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk.

Erlent
Fréttamynd

Fjórir dánir eftir skotárás í Chicago

Fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á sjúkrahúsi í bandarísku stórborginni Chicago í gærkvöldi, tveir starfsmenn spítalans, einn lögreglumaður og árásarmaðurinn sjálfur.

Erlent
Fréttamynd

Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð

Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði.

Erlent
Fréttamynd

Hafa borið kennsl á árásarmanninn

Búið er að bera kennsl á árásarmanninn sem hóf skothríð á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, þar sem minnst þrettán létu lífið, að árásarmanninum meðtöldum.

Erlent
Fréttamynd

Skotárás á veitingastað í Kaliforníu

Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni.

Erlent
Fréttamynd

Hundur skaut eiganda sinn í bringuna

Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi.

Lífið
Fréttamynd

„Hvítir drepa ekki hvíta“

Maður sem sakaður er um að hafa myrt tvo í matvöruverslun í Kentucky í Bandaríkjunum í gær, hlífði manni í búðinni og sagði, samkvæmt vitni: "Hvítir drepa ekki hvíta“. Bæði fórnarlömb hans voru svört.

Erlent