Panama-skjölin Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. Innlent 7.4.2016 15:47 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. Innlent 7.4.2016 15:33 Jæja-hópurinn fundaði með forseta Íslands "Hópurinn reyndi að túlka vilja mótmælenda eftir bestu getu og miðla honum til forseta eins milliliðalaust og hægt er,“ segir í færslu á Facebook-síðu hópsins. Innlent 7.4.2016 15:17 Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. Innlent 7.4.2016 15:15 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Innlent 7.4.2016 15:00 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. Innlent 7.4.2016 14:53 Jóhannes Kr. faldi sig í sumarbústað í Borgarfirðinum "Hann mun hata mig allt sitt líf,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson. Innlent 7.4.2016 14:51 Ætla ekki að birta öll Panamaskjölin Segja hluta þeirra ekki eiga erindi við almenning. Erlent 7.4.2016 14:30 Sigmundur Davíð: „Voru embættismennirnir með töskurnar mættir?“ Nokkuð vel lá á fráfarandi forsætisráðherra þegar hann mætti á Bessastaði nú rétt í þessu. Innlent 7.4.2016 14:16 Sigrún fagnar því að fá fjölskylduvin í ríkisstjórn Ráðherrar komu á ríkisráðsfund á Bessastöðum og lýstu skoðunum sínum á máli málanna. Innlent 7.4.2016 14:12 Segir Gylfa að fara oftar út fyrir skólalóðina Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, segir fyrrverandi viðskipta- og efnahagsráðherra, milsskilja hvar afgreiðsla standi varðandi afnám gjaldeyrishafta. Innlent 7.4.2016 14:08 Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. Viðskipti innlent 7.4.2016 13:48 Pútín þvertekur fyrir spillingu vegna Panamaskjalanna Segir óvini sína vera að reyna að draga úr stöðugleika Rússlands. Erlent 7.4.2016 13:45 Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. Innlent 7.4.2016 13:42 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. Innlent 7.4.2016 13:02 Gunnar Bragi þurfti að flýta heimför Utanríkisráðherra kom heim síðdegis í gær en hann var í opinberri heimsókn á Indlandi. Innlent 7.4.2016 12:42 „Þú verður að spyrja strákana í Framsókn að því“ Vigdís Hauksdóttir vill ekki svara því hvort hún telji að Sigmundur Davíð muni enn stjórna á bak við tjöldin. Innlent 7.4.2016 12:42 Segir engan frið munu nást fyrr en rödd þjóðarinnar hljómar Össur Skarphéðinsson vill láta boða til kosninga tafarlaust. Innlent 7.4.2016 12:38 Steingrímur óð í stjórnarflokkana: „Nú á forsætisráðherra loksins heimsmet“ Þingmaður Vinstri grænna segir þjóðina blæða fyrir hugmyndafræði Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Innlent 7.4.2016 12:33 „Það hefur enginn beðist afsökunar“ „Þið eruð óvissan,“ kallaði Birgitta þá úr þingsal. „Þið eruð óvissan.“ Innlent 7.4.2016 12:20 Vantraust til umræðu á morgun Vantrausttillaga minnihlutans verður á dagskrá þingsins klukkan 13:00 á morgun. Innlent 7.4.2016 12:19 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. Innlent 7.4.2016 12:12 Segir Bjarna hafa verið gangandi hagsmunaárekstur og hvetur til afsagnar Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir eðlilegt að fjármálaráðherra stígi til hliðar. Innlent 7.4.2016 11:58 Bjarni: Hægt að nýta kastljós umheimsins til að koma á framfæri réttum skilaboðum Fjármálaráðherra tók sem dæmi neikvæða athygli sem Ísland fékk þegar eldraskanir urðu í Eyjafjallajökli. Innlent 7.4.2016 11:45 Katrín baðst afsökunar á að hafa kallað Sigurð Inga forsætisráðherra Spurði hvort ráðherrann ætli að verja "heimsmet“ Íslendinga í skattaskjólum. Innlent 7.4.2016 11:41 Hlátur á þingi þegar Bjarni sagði Árna Pál persónugera umræðuna "Hvers vegna er hann að ata alla aðra auri í staðinn fyrir að hreinsa orðstír Íslands?“ spurði formaður Samfylkingarinnar á þingi í dag. Innlent 7.4.2016 11:20 Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. Innlent 7.4.2016 11:18 Ný ríkisstjórn fram hjá miðstjórnum flokkanna Samkvæmt lögum beggja stjórnarflokkanna þarf að kalla saman miðstjórnir þeirra eða flokksráð þegar ný ríkisstjórn er mynduð. Innlent 7.4.2016 11:07 Heimsýn orðin hornkerling í Framsóknarflokknum Nýr utanríkisráðherra er yfirlýstur Evrópusinni meðan Vigdís og Ásmundur Einar eru sniðgengin. Innlent 7.4.2016 11:03 Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. Innlent 7.4.2016 10:48 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 16 ›
Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. Innlent 7.4.2016 15:47
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. Innlent 7.4.2016 15:33
Jæja-hópurinn fundaði með forseta Íslands "Hópurinn reyndi að túlka vilja mótmælenda eftir bestu getu og miðla honum til forseta eins milliliðalaust og hægt er,“ segir í færslu á Facebook-síðu hópsins. Innlent 7.4.2016 15:17
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. Innlent 7.4.2016 15:15
Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Innlent 7.4.2016 15:00
Jóhannes Kr. faldi sig í sumarbústað í Borgarfirðinum "Hann mun hata mig allt sitt líf,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson. Innlent 7.4.2016 14:51
Ætla ekki að birta öll Panamaskjölin Segja hluta þeirra ekki eiga erindi við almenning. Erlent 7.4.2016 14:30
Sigmundur Davíð: „Voru embættismennirnir með töskurnar mættir?“ Nokkuð vel lá á fráfarandi forsætisráðherra þegar hann mætti á Bessastaði nú rétt í þessu. Innlent 7.4.2016 14:16
Sigrún fagnar því að fá fjölskylduvin í ríkisstjórn Ráðherrar komu á ríkisráðsfund á Bessastöðum og lýstu skoðunum sínum á máli málanna. Innlent 7.4.2016 14:12
Segir Gylfa að fara oftar út fyrir skólalóðina Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, segir fyrrverandi viðskipta- og efnahagsráðherra, milsskilja hvar afgreiðsla standi varðandi afnám gjaldeyrishafta. Innlent 7.4.2016 14:08
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. Viðskipti innlent 7.4.2016 13:48
Pútín þvertekur fyrir spillingu vegna Panamaskjalanna Segir óvini sína vera að reyna að draga úr stöðugleika Rússlands. Erlent 7.4.2016 13:45
Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. Innlent 7.4.2016 13:42
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. Innlent 7.4.2016 13:02
Gunnar Bragi þurfti að flýta heimför Utanríkisráðherra kom heim síðdegis í gær en hann var í opinberri heimsókn á Indlandi. Innlent 7.4.2016 12:42
„Þú verður að spyrja strákana í Framsókn að því“ Vigdís Hauksdóttir vill ekki svara því hvort hún telji að Sigmundur Davíð muni enn stjórna á bak við tjöldin. Innlent 7.4.2016 12:42
Segir engan frið munu nást fyrr en rödd þjóðarinnar hljómar Össur Skarphéðinsson vill láta boða til kosninga tafarlaust. Innlent 7.4.2016 12:38
Steingrímur óð í stjórnarflokkana: „Nú á forsætisráðherra loksins heimsmet“ Þingmaður Vinstri grænna segir þjóðina blæða fyrir hugmyndafræði Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Innlent 7.4.2016 12:33
„Það hefur enginn beðist afsökunar“ „Þið eruð óvissan,“ kallaði Birgitta þá úr þingsal. „Þið eruð óvissan.“ Innlent 7.4.2016 12:20
Vantraust til umræðu á morgun Vantrausttillaga minnihlutans verður á dagskrá þingsins klukkan 13:00 á morgun. Innlent 7.4.2016 12:19
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. Innlent 7.4.2016 12:12
Segir Bjarna hafa verið gangandi hagsmunaárekstur og hvetur til afsagnar Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir eðlilegt að fjármálaráðherra stígi til hliðar. Innlent 7.4.2016 11:58
Bjarni: Hægt að nýta kastljós umheimsins til að koma á framfæri réttum skilaboðum Fjármálaráðherra tók sem dæmi neikvæða athygli sem Ísland fékk þegar eldraskanir urðu í Eyjafjallajökli. Innlent 7.4.2016 11:45
Katrín baðst afsökunar á að hafa kallað Sigurð Inga forsætisráðherra Spurði hvort ráðherrann ætli að verja "heimsmet“ Íslendinga í skattaskjólum. Innlent 7.4.2016 11:41
Hlátur á þingi þegar Bjarni sagði Árna Pál persónugera umræðuna "Hvers vegna er hann að ata alla aðra auri í staðinn fyrir að hreinsa orðstír Íslands?“ spurði formaður Samfylkingarinnar á þingi í dag. Innlent 7.4.2016 11:20
Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. Innlent 7.4.2016 11:18
Ný ríkisstjórn fram hjá miðstjórnum flokkanna Samkvæmt lögum beggja stjórnarflokkanna þarf að kalla saman miðstjórnir þeirra eða flokksráð þegar ný ríkisstjórn er mynduð. Innlent 7.4.2016 11:07
Heimsýn orðin hornkerling í Framsóknarflokknum Nýr utanríkisráðherra er yfirlýstur Evrópusinni meðan Vigdís og Ásmundur Einar eru sniðgengin. Innlent 7.4.2016 11:03
Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. Innlent 7.4.2016 10:48
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent