Birtist í Fréttablaðinu Nökkvi stofnar Swipe Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar. Lífið 20.6.2019 02:01 Fólkinu fylgt Það var sérstakt hvernig könnun sem MMR gerði um afstöðu til 3. orkupakkans var kynnt í byrjun maí. Skoðun 19.6.2019 02:00 Örn segist ánægður með uppfærsluna Örn Árnason er sextugur í dag. Lífið 19.6.2019 02:01 Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Innipúkinn haldinn úti á Granda í ár Breytingar á rekstri Húrra gerðu það að verkum að Innipúkinn varð að færa sig um set. Hann verður í ár haldinn á Bryggjunni Brugghúsi og Messanum úti á Granda. Lífið 19.6.2019 02:00 Prestur skrifar bók um líkfund Bókin ber titilinn Líkið í kirkjugarðinum og fjallar um konu sem áreitt er af eltihrelli og um líkfund í Hólavallakirkjugarði. Lífið 19.6.2019 02:01 Lagði til lægri laun til ráðherra en minnihlutaformennirnir fá Formaður Miðflokksins lagði til talsverða lækkun á launum ráðherra sem hefðu þar með orðið lægri en launin sem hann fær sjálfur sem formaður stjórnarandstöðuflokks. Innlent 19.6.2019 02:01 Johnson bætti við sig fylgi Dominic Raab, fyrrverandi útgöngumálaráðherra Breta, datt í gær úr leik í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, þar sem einnig er valinn nýr forsætisráðherra Breta. Erlent 19.6.2019 02:01 Segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin kjötáróðri Innlendir bændur og afurðastöðvar hafa fengið úthlutað nærri helmingi alls tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Innlent 19.6.2019 02:01 Bótakröfur á ríkið vegna makrílkvóta Ríkislögmaður staðfestir að borist hafi stefnur vegna kvótasetningar makríls í upphafi áratugarins en gefur ekki upp fjölda eða bótakröfur. Heimildir herma að stórir aðilar stefni. Kröfur gætu numið allt að 35 milljörðum króna. Innlent 19.6.2019 02:01 Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Vill málskot í stað málþófs Katrín Jakobsdóttir vill breytingar á þingsköpum. Innlent 19.6.2019 02:02 Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01 Vilja net veðurstöðva um alla höfuðborgina Tillaga Sjálfstæðismanna um að koma fyrir fimmtíu veðurstöðvum í Reykjavík var vísað til áframhaldandi umfjöllunar í borgarstjórn í gær. Þær eiga að nýtast til að ákvarða staðsetningar á gróðri til að draga úr vindi í borginni. Innlent 19.6.2019 02:01 Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:01 Kona fer í stríð toppar listana Íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð er að slá í gegn um allan heim. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 02:02 Stórt skref í rétta átt hjá liðinu Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Finnlandi í gær í síðasta æfingarleik liðsins fyrir undankeppni EM. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með framfarirnar í spilamennsku liðsins á milli leikja. Sport 18.6.2019 02:00 Batnandi heimur í hundrað ár Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika. Skoðun 18.6.2019 09:15 Unga fólkið og aðalatriðin Umhverfi, jafnrétti og heilbrigði voru þema á sérstökum þingfundi ungmenna á þjóðhátíðardeginum í gær. Unga fólkið sem fyllti þingsalinn í Alþingishúsinu var með skýr og öflug skilaboð til okkar sem fylgdumst með. Skoðun 18.6.2019 02:03 Andinn og vandinn Spánn er merkilegt land sem markað er af andans mönnum og konum frá örófi alda. Skoðun 18.6.2019 02:02 17. júní er uppáhaldsdagur íslenska fánans Íslenski fáninn á sér einstaka sögu en hann var búinn til af almenningi. Þrátt fyrir það þykir fáninn almennt ekki vera mikið tískudýr, segir Hörður Lárusson, höfundur bóka um fánann. Innlent 18.6.2019 02:03 Fleiri sækja í veitingahús og bari en verslanir í miðbænum Flestir þeirra sem nýta sér þjónustu miðborgarinnar fara á matsölustaði, kaffihús, bari og skemmtistaði samkvæmt nýrri könnun. Helmingur svarenda er hlynntur göngugötum en þeir sem eru andvígir setja veðrið og aðgengi fyrir sig. Innlent 18.6.2019 02:03 Utanvegaaksturinn ekki einsdæmi Alexander Tikhomirov, sem varð landsfrægur fyrir að festa Land Cruiser jeppa í aur, í Bjarnarflagi í Mývatnssveit, fyrr í mánuðinum hefur nú birt myndband af Íslandsferð sinni þar sem hann sést gera ýmsa ólöglega eða óæskilega hluti. Innlent 18.6.2019 02:03 Enn mótmælt í Hong Kong Mótmælin í Hong Kong hafa vakið athygli á heimsvísu en um er að ræða stærstu mótmæli í sögu sjálfsstjórnarhéraðsins. Mótmælin snúa að fyrirhugaðri lagabreytingartillögu um framsal fanga til Kína. Erlent 18.6.2019 02:03 Gloria Vanderbilt látin 95 ára gömul Tískuhönnuðurinn, listamaðurinn og rithöfundurinn Gloria Vanderbilt lést á mánudagsmorgun 95 ára að aldri. Erlent 18.6.2019 02:03 Kanna nýtingu jarðhita við Bolaöldu Jarðhitafyrirtækið Reykjavík Geothermal hefur fengið rannsóknarleyfi vegna mögulegrar 100 MW virkjunar við Bolaöldu á Hellisheiði. Innlent 18.6.2019 02:04 Undirrita viljayfirlýsingu Í dag verður skrifað undir þríhliða viljayfirlýsingu stjórnvalda, stóriðjufyrirtækja og Orkuveitu Reykjavíkur um kolefnishreinsun og bindingu kolefnis. Innlent 18.6.2019 02:02 Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu. Innlent 18.6.2019 05:54 Tímasóun Karoshi er þekkt fyrirbæri í Japan þar sem fólk deyr skyndilega eftir að ofkeyra sig í vinnu. Skoðun 17.6.2019 02:00 Með sól í sinni Það var ekki fjölmenn þjóð sem fagnaði á Þingvöllum fyrir 75 árum. Íslendingar voru þá aðeins um 126 þúsund. Þrátt fyrir það vantaði ekki stórhug og bjartsýni á það hverju sjálfstæð þjóð fengi áorkað. Skoðun 17.6.2019 02:00 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 334 ›
Nökkvi stofnar Swipe Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar. Lífið 20.6.2019 02:01
Fólkinu fylgt Það var sérstakt hvernig könnun sem MMR gerði um afstöðu til 3. orkupakkans var kynnt í byrjun maí. Skoðun 19.6.2019 02:00
Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Innipúkinn haldinn úti á Granda í ár Breytingar á rekstri Húrra gerðu það að verkum að Innipúkinn varð að færa sig um set. Hann verður í ár haldinn á Bryggjunni Brugghúsi og Messanum úti á Granda. Lífið 19.6.2019 02:00
Prestur skrifar bók um líkfund Bókin ber titilinn Líkið í kirkjugarðinum og fjallar um konu sem áreitt er af eltihrelli og um líkfund í Hólavallakirkjugarði. Lífið 19.6.2019 02:01
Lagði til lægri laun til ráðherra en minnihlutaformennirnir fá Formaður Miðflokksins lagði til talsverða lækkun á launum ráðherra sem hefðu þar með orðið lægri en launin sem hann fær sjálfur sem formaður stjórnarandstöðuflokks. Innlent 19.6.2019 02:01
Johnson bætti við sig fylgi Dominic Raab, fyrrverandi útgöngumálaráðherra Breta, datt í gær úr leik í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, þar sem einnig er valinn nýr forsætisráðherra Breta. Erlent 19.6.2019 02:01
Segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin kjötáróðri Innlendir bændur og afurðastöðvar hafa fengið úthlutað nærri helmingi alls tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Innlent 19.6.2019 02:01
Bótakröfur á ríkið vegna makrílkvóta Ríkislögmaður staðfestir að borist hafi stefnur vegna kvótasetningar makríls í upphafi áratugarins en gefur ekki upp fjölda eða bótakröfur. Heimildir herma að stórir aðilar stefni. Kröfur gætu numið allt að 35 milljörðum króna. Innlent 19.6.2019 02:01
Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Vill málskot í stað málþófs Katrín Jakobsdóttir vill breytingar á þingsköpum. Innlent 19.6.2019 02:02
Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01
Vilja net veðurstöðva um alla höfuðborgina Tillaga Sjálfstæðismanna um að koma fyrir fimmtíu veðurstöðvum í Reykjavík var vísað til áframhaldandi umfjöllunar í borgarstjórn í gær. Þær eiga að nýtast til að ákvarða staðsetningar á gróðri til að draga úr vindi í borginni. Innlent 19.6.2019 02:01
Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:01
Kona fer í stríð toppar listana Íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð er að slá í gegn um allan heim. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 02:02
Stórt skref í rétta átt hjá liðinu Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Finnlandi í gær í síðasta æfingarleik liðsins fyrir undankeppni EM. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með framfarirnar í spilamennsku liðsins á milli leikja. Sport 18.6.2019 02:00
Batnandi heimur í hundrað ár Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika. Skoðun 18.6.2019 09:15
Unga fólkið og aðalatriðin Umhverfi, jafnrétti og heilbrigði voru þema á sérstökum þingfundi ungmenna á þjóðhátíðardeginum í gær. Unga fólkið sem fyllti þingsalinn í Alþingishúsinu var með skýr og öflug skilaboð til okkar sem fylgdumst með. Skoðun 18.6.2019 02:03
Andinn og vandinn Spánn er merkilegt land sem markað er af andans mönnum og konum frá örófi alda. Skoðun 18.6.2019 02:02
17. júní er uppáhaldsdagur íslenska fánans Íslenski fáninn á sér einstaka sögu en hann var búinn til af almenningi. Þrátt fyrir það þykir fáninn almennt ekki vera mikið tískudýr, segir Hörður Lárusson, höfundur bóka um fánann. Innlent 18.6.2019 02:03
Fleiri sækja í veitingahús og bari en verslanir í miðbænum Flestir þeirra sem nýta sér þjónustu miðborgarinnar fara á matsölustaði, kaffihús, bari og skemmtistaði samkvæmt nýrri könnun. Helmingur svarenda er hlynntur göngugötum en þeir sem eru andvígir setja veðrið og aðgengi fyrir sig. Innlent 18.6.2019 02:03
Utanvegaaksturinn ekki einsdæmi Alexander Tikhomirov, sem varð landsfrægur fyrir að festa Land Cruiser jeppa í aur, í Bjarnarflagi í Mývatnssveit, fyrr í mánuðinum hefur nú birt myndband af Íslandsferð sinni þar sem hann sést gera ýmsa ólöglega eða óæskilega hluti. Innlent 18.6.2019 02:03
Enn mótmælt í Hong Kong Mótmælin í Hong Kong hafa vakið athygli á heimsvísu en um er að ræða stærstu mótmæli í sögu sjálfsstjórnarhéraðsins. Mótmælin snúa að fyrirhugaðri lagabreytingartillögu um framsal fanga til Kína. Erlent 18.6.2019 02:03
Gloria Vanderbilt látin 95 ára gömul Tískuhönnuðurinn, listamaðurinn og rithöfundurinn Gloria Vanderbilt lést á mánudagsmorgun 95 ára að aldri. Erlent 18.6.2019 02:03
Kanna nýtingu jarðhita við Bolaöldu Jarðhitafyrirtækið Reykjavík Geothermal hefur fengið rannsóknarleyfi vegna mögulegrar 100 MW virkjunar við Bolaöldu á Hellisheiði. Innlent 18.6.2019 02:04
Undirrita viljayfirlýsingu Í dag verður skrifað undir þríhliða viljayfirlýsingu stjórnvalda, stóriðjufyrirtækja og Orkuveitu Reykjavíkur um kolefnishreinsun og bindingu kolefnis. Innlent 18.6.2019 02:02
Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu. Innlent 18.6.2019 05:54
Tímasóun Karoshi er þekkt fyrirbæri í Japan þar sem fólk deyr skyndilega eftir að ofkeyra sig í vinnu. Skoðun 17.6.2019 02:00
Með sól í sinni Það var ekki fjölmenn þjóð sem fagnaði á Þingvöllum fyrir 75 árum. Íslendingar voru þá aðeins um 126 þúsund. Þrátt fyrir það vantaði ekki stórhug og bjartsýni á það hverju sjálfstæð þjóð fengi áorkað. Skoðun 17.6.2019 02:00