Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hollustuhlaup

Ég leit aðeins til Reykjavíkur í fyrradag, rétt um miðjan daginn, þegar síðustu svínfeitu kerlingarnar voru að renna sér fótskriðu, í eigin lýsi, í mark í einhverri hlaupavegalengd sem var þeim ofviða. Lærin á þeim eins og ormétin fírkantstré, dragandi rass og keppi.

Skoðun
Fréttamynd

Svekktur og sáttur á sama tíma

Heimir Ríkharðsson, þjálfari U-18 ára liðs karla í handbolta, sem hlaut silfurverðlaun á Evrópumótinu í gær, segir að leikmenn liðsins séu margir framarlega í sínum aldursflokki.

Handbolti
Fréttamynd

Vaka fyrir hvali

Samtök sem kalla sig Whale Save gangast í kvöld fyrir samstöðuvöku gegn veiðum á langreyðum við hvalstöðina í Hvalfirði.

Innlent
Fréttamynd

Vitleysisgangur

Íslenskir stjórnmálamenn hafa hin síðustu ár ekki átt ýkja mikinn kost á því að baða sig í aðdáun landsmanna, þar sem hún hefur verið í algjöru lágmarki.

Skoðun
Fréttamynd

Fólk hugi að skiptingu lífeyrisréttinda

Hjónum og sambúðarfólki er heimilt að semja um skiptingu lífeyrisréttinda. Sé mikill tekjumunur er þannig hægt að jafna lífeyrisréttindi. Framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða hvetur fólk til að huga að þessu.

Innlent
Fréttamynd

Flóðin í Kerala-héraði í rénun

Flóðin í Kerala-héraði á Indlandi eru í rénun. Búist er við að það dragi úr rigningu á næstu dögum og vinna björgunaraðilar nú hörðum höndum að því að bjarga þúsundum sem enn eru fastir á flóðasvæðunum.

Erlent
Fréttamynd

Menningarnóttin sem draumur í safnaradós

Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra skenkir súpu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi.

Innlent
Fréttamynd

 Vekja athygli með söng

Fólk sem bjó í Laugarnesi sem börn tekur á móti hlaupurum Reykjavíkurmaraþonsins á Laugarneshólnum í dag klukkan tólf með fánum skrýddum Massey Ferguson og söng.

Menning
Fréttamynd

Vil leyfa öðrum komast að

Margrét Pálmadóttir söngstjóri hefur ákveðið að sleppa hendi af kórnum Vox feminae og einbeita sér að Söngskólanum Domus vox, Stúlknakór Reykjavíkur og nýjum drengjakór.

Lífið
Fréttamynd

Stakk alla af í Viðeyjarsundinu

Fimmtán ára sundkappi úr Ármanni sló öllum við í Viðeyjarsundinu í gær og var langfyrst, synti fram og til baka á 35 mínútum. Svava Björg Lárusdóttir vonast nú eftir styrk til að komast í víðavangssund í Noregi.

Innlent
Fréttamynd

Lætur ekkert stöðva sig

Kanadamaðurinn Christopher Koch er kominn til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann reynir við heilt maraþon, en það sem er ólíkt með honum og hinum almenna þátttakanda er sú staðreynd að Chris fæddist bæði handa- og fótalaus.

Lífið
Fréttamynd

Ertu api?

Dóttir mín útskrifaðist úr leikskóla í London í vikunni. Eins og sannri nútímamóður sæmir vakti það með mér nístandi samviskubit.

Skoðun
Fréttamynd

Harka leysir af samráð í pólitík

„Það er svona aukin sundrung sem hefur verið að færast í stjórnmál á Vesturlöndum á liðnum árum og þessari auknu sundrungu hefur fylgt aukin harka í hinni pólitísku umræðu frá því sem verið hafði til skamms tíma,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, aðspurður um þá stemningu sem ríkt hefur í borgarstjórn frá kosningum.

Innlent