Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Fertugsþroskinn

Ég er orðin nógu lífsreynd til að vita að manneskjan verður ekki endilega vitrari við það eitt að eldast, ekki frekar en konur læra að prjóna við það eitt að verða barnshafandi, eins og ég hélt.

Skoðun
Fréttamynd

Græðgi

Sú var tíð að Íslendingar voru annálaðir fyrir gestrisni enda lögðu þeir upp úr henni.

Skoðun
Fréttamynd

Vildu strandstemningu með stráunum rándýru

Landslagsarkitektinn sem kom að því að velja stráin sem gróðursett voru við braggann í Nauthólsvík segir að hugmyndin hafi verið að skapa strandstemningu. Kostnaður við kaupin og gróðursetningu nemur 1,1 milljón króna.

Innlent
Fréttamynd

Dugleysið

Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi.

Skoðun
Fréttamynd

Börn eða braggi?

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn.

Skoðun
Fréttamynd

Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka

Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

310 milljóna hagnaður Fiskisunds

Fjárfestingafélagið Fiskisund, sem er næststærsti eigandi Arnarlax með 8,4 prósenta hlut, hagnaðist um ríflega 310 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Viðskipti innlent