Birtist í Fréttablaðinu Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina. Lífið 11.11.2018 21:53 Reykvíkingar tóku varla eftir lokum stríðsins Þess var minnst víða í gær að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Um sjötíu þjóðarleiðtogar komu saman í París til sérstakrar athafnar. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur segir áhrif styrjaldarinnar á Ísla Innlent 11.11.2018 21:54 Drengir, feður, stríð Í gær voru 100 ár liðin frá lokum þeirra stríðsátaka sem Íslendingar kalla í bjartsýni sinni Fyrri heimsstyrjöldina. Upp undir 20 milljón manns létu lífið í þessari fjögurra ára martröð og annar eins fjöldi særðist. Skoðun 11.11.2018 21:54 Litarmengunin var frá Málningu hf. á Dalvegi Heilbrigðisfulltrúi fann upptök mengunar í Kópavogslæk 19. október. Málning fór í niðurfall á lóð Málningar hf. Ámælisvert segir heilbrigðiseftirlitið. Mannleg mistök sem ekki gerast aftur, segir yfirmaður hjá fyrirtækinu og biðst afsökunar. Innlent 12.11.2018 06:18 Alvöruþrungin athöfn í París Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók í gær þátt í athöfn í París þar sem þess var minnst að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Innlent 11.11.2018 21:56 Núll Nú skrifa ég pistil sem meiðir ekki, særir ekki nokkurn mann (hefði ég átt að skrifa, manneskju? – er ég strax kominn í vandræði?). Skoðun 11.11.2018 21:52 Dómur er fallinn – en hvað svo? Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins. Skoðun 11.11.2018 21:54 Nýtt hár, sami gamli Agüero Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011. Enski boltinn 11.11.2018 21:56 Sænskur blaðamaður sektaður fyrir að sniglast í sjókvíaeldi Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin var fyrir helgi dæmdur til greiðslu sektar í undirrétti í Alta-héraði Noregs fyrir brot gegn fiskeldislöggjöf landsins. Erlent 11.11.2018 21:55 Samherji segir rangt sagt frá Lögmaður Samherja segir rangt sem sagði í frétt RÚV að niðurfelling sérstaks saksóknara á kæru Seðlabankans hefði byggt á því að skort hefði á samþykki ráðherra á reglum bankans um gjaldeyrismál Innlent 11.11.2018 21:56 Vilja hundruð milljóna til baka Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB. Viðskipti innlent 11.11.2018 21:56 Ákallið Það er siðferðileg skylda hvers manns að rétta einstaklingi í háska hjálparhönd, hafi hann tök á því. Því alvarlegri sem háskinn er því mikilvægari er hjálpin. Skoðun 11.11.2018 21:55 Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo Innlent 11.11.2018 22:08 Granna ber að garði Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið. Lífið 9.11.2018 18:42 Verður United fyrst liða til að vinna meistarana? Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn 9.11.2018 21:09 Maður verður dofinn í neyslu Verkið Tvískinnung, sem var frumsýnt í gær, byggir Jón Magnús Arnarsson á árum sínum í neyslu og af stormasömu ástarsambandi. " Lífið 9.11.2018 18:42 Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45 Viljum enda árið með sigri Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu. Fótbolti 9.11.2018 21:08 Sámur Frægasta húsdýr samanlagðra Íslendingasagna er án efa hundurinn Sámur, sem Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda átti. Bakþankar 9.11.2018 16:26 Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 Erlent 9.11.2018 21:43 Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45 Mun fleiri skrá heimagistingu Mikil aukning hefur verið á skráningum heimagistingar það sem af er ári. Heimagistingarvaktin sem er starfrækt af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt 1.860 skráningar á yfirstandandi ári en skráningarnar voru 1.059 á öllu síðasta ári. Innlent 9.11.2018 21:46 Þetta eru sigurörin mín Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi Lífið 9.11.2018 20:03 Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin Erlent 9.11.2018 21:45 Vilja stuðla að bættum skilum á spilliefnum og raftækjum Tilraunaverkefnið Spillivagninn hófst formlega í Reykjavík í gær. Vagninn mun ferðast á milli hverfa borgarinnar og taka á móti spilliefnum og raftækjum frá heimilum. Deildarstjóri hjá borginni segir að markmiðið sé að þessum efnum sé Innlent 9.11.2018 21:46 Forsetinn situr friðarráðstefnu Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fer til Frakklands í dag til að taka þátt í alþjóðlegu friðarráðstefnunni Paris Peace Forum í boði Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Innlent 9.11.2018 21:45 Bjarni og heimilisbókhaldið Waitrose heitir breskur stórmarkaður þar sem miðaldra millistéttarfólk kaupir sér lífrænan elixír – hummus, avókadó, djús úr granateplum, hveitigrasi og mórölsku yfirlæti – á uppsprengdu verði. Skoðun 9.11.2018 21:44 Myndin af mömmu Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt. Lífið 9.11.2018 18:42 Lögreglan læri meira af því liðna segir verjandi Verjandi í gagnaversmálinu segir lögregluna eiga eftir að læra af Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Hann fékk sjálfur stöðu sakbornings. Saksóknari vísar gagnrýni verjenda á bug og segir þá fara með dylgjur og ósannaðar staðhæfingar. Innlent 9.11.2018 21:46 Niðurfellingin felld niður Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum telja rangt hjá fulltrúum meirihluta Eyjalistans og H-lista að fara að kröfum sveitarstjórnarráðuneytisins og fella niður afslætti á fasteignagjöldum til eldri borgara. Innlent 9.11.2018 21:45 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina. Lífið 11.11.2018 21:53
Reykvíkingar tóku varla eftir lokum stríðsins Þess var minnst víða í gær að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Um sjötíu þjóðarleiðtogar komu saman í París til sérstakrar athafnar. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur segir áhrif styrjaldarinnar á Ísla Innlent 11.11.2018 21:54
Drengir, feður, stríð Í gær voru 100 ár liðin frá lokum þeirra stríðsátaka sem Íslendingar kalla í bjartsýni sinni Fyrri heimsstyrjöldina. Upp undir 20 milljón manns létu lífið í þessari fjögurra ára martröð og annar eins fjöldi særðist. Skoðun 11.11.2018 21:54
Litarmengunin var frá Málningu hf. á Dalvegi Heilbrigðisfulltrúi fann upptök mengunar í Kópavogslæk 19. október. Málning fór í niðurfall á lóð Málningar hf. Ámælisvert segir heilbrigðiseftirlitið. Mannleg mistök sem ekki gerast aftur, segir yfirmaður hjá fyrirtækinu og biðst afsökunar. Innlent 12.11.2018 06:18
Alvöruþrungin athöfn í París Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók í gær þátt í athöfn í París þar sem þess var minnst að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Innlent 11.11.2018 21:56
Núll Nú skrifa ég pistil sem meiðir ekki, særir ekki nokkurn mann (hefði ég átt að skrifa, manneskju? – er ég strax kominn í vandræði?). Skoðun 11.11.2018 21:52
Dómur er fallinn – en hvað svo? Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins. Skoðun 11.11.2018 21:54
Nýtt hár, sami gamli Agüero Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011. Enski boltinn 11.11.2018 21:56
Sænskur blaðamaður sektaður fyrir að sniglast í sjókvíaeldi Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin var fyrir helgi dæmdur til greiðslu sektar í undirrétti í Alta-héraði Noregs fyrir brot gegn fiskeldislöggjöf landsins. Erlent 11.11.2018 21:55
Samherji segir rangt sagt frá Lögmaður Samherja segir rangt sem sagði í frétt RÚV að niðurfelling sérstaks saksóknara á kæru Seðlabankans hefði byggt á því að skort hefði á samþykki ráðherra á reglum bankans um gjaldeyrismál Innlent 11.11.2018 21:56
Vilja hundruð milljóna til baka Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB. Viðskipti innlent 11.11.2018 21:56
Ákallið Það er siðferðileg skylda hvers manns að rétta einstaklingi í háska hjálparhönd, hafi hann tök á því. Því alvarlegri sem háskinn er því mikilvægari er hjálpin. Skoðun 11.11.2018 21:55
Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo Innlent 11.11.2018 22:08
Granna ber að garði Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið. Lífið 9.11.2018 18:42
Verður United fyrst liða til að vinna meistarana? Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn 9.11.2018 21:09
Maður verður dofinn í neyslu Verkið Tvískinnung, sem var frumsýnt í gær, byggir Jón Magnús Arnarsson á árum sínum í neyslu og af stormasömu ástarsambandi. " Lífið 9.11.2018 18:42
Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45
Viljum enda árið með sigri Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu. Fótbolti 9.11.2018 21:08
Sámur Frægasta húsdýr samanlagðra Íslendingasagna er án efa hundurinn Sámur, sem Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda átti. Bakþankar 9.11.2018 16:26
Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 Erlent 9.11.2018 21:43
Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45
Mun fleiri skrá heimagistingu Mikil aukning hefur verið á skráningum heimagistingar það sem af er ári. Heimagistingarvaktin sem er starfrækt af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt 1.860 skráningar á yfirstandandi ári en skráningarnar voru 1.059 á öllu síðasta ári. Innlent 9.11.2018 21:46
Þetta eru sigurörin mín Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi Lífið 9.11.2018 20:03
Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin Erlent 9.11.2018 21:45
Vilja stuðla að bættum skilum á spilliefnum og raftækjum Tilraunaverkefnið Spillivagninn hófst formlega í Reykjavík í gær. Vagninn mun ferðast á milli hverfa borgarinnar og taka á móti spilliefnum og raftækjum frá heimilum. Deildarstjóri hjá borginni segir að markmiðið sé að þessum efnum sé Innlent 9.11.2018 21:46
Forsetinn situr friðarráðstefnu Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fer til Frakklands í dag til að taka þátt í alþjóðlegu friðarráðstefnunni Paris Peace Forum í boði Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Innlent 9.11.2018 21:45
Bjarni og heimilisbókhaldið Waitrose heitir breskur stórmarkaður þar sem miðaldra millistéttarfólk kaupir sér lífrænan elixír – hummus, avókadó, djús úr granateplum, hveitigrasi og mórölsku yfirlæti – á uppsprengdu verði. Skoðun 9.11.2018 21:44
Myndin af mömmu Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt. Lífið 9.11.2018 18:42
Lögreglan læri meira af því liðna segir verjandi Verjandi í gagnaversmálinu segir lögregluna eiga eftir að læra af Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Hann fékk sjálfur stöðu sakbornings. Saksóknari vísar gagnrýni verjenda á bug og segir þá fara með dylgjur og ósannaðar staðhæfingar. Innlent 9.11.2018 21:46
Niðurfellingin felld niður Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum telja rangt hjá fulltrúum meirihluta Eyjalistans og H-lista að fara að kröfum sveitarstjórnarráðuneytisins og fella niður afslætti á fasteignagjöldum til eldri borgara. Innlent 9.11.2018 21:45