Birtist í Fréttablaðinu Aðgangur að helvíti á jörð Breiðhyltingnum Bjarna Bender hlotnuðust lyklavöld að helvíti þegar hann tók fyrsta sopann og fór að fikta við fíkniefni á unglingsaldri. Lífið 26.11.2018 10:57 Reynum að draga lærdóm af þessum Evrópuleikjum Evrópuævintýri Selfyssinga lauk um helgina þrátt fyrir eins marks sigur gegn pólska félaginu Azoty-Pulawy en pólska liðið fer áfram á 60-54 sigri samanlagt. Handbolti 25.11.2018 21:54 Segja nýjar siðareglur sambandsins vonbrigði Tveir sérfræðingar telja ÍSÍ hafa gert mikil mistök með því að minnast ekki einu orði á kynferðislegt ofbeldi í nýsamþykktum siðareglum sambandsins. Framkvæmdastjóri Blátt áfram vill láta endurskoða reglurnar og breyta þeim. Sport 25.11.2018 22:16 Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. Sport 25.11.2018 21:54 Leikmaður helgarinnar er gulls ígildi fyrir Huddersfield Aaron Mooy reyndist hetja Huddersfield í óvæntum 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli um helgina. Enski boltinn 25.11.2018 21:54 Jafntefli í seinni leiknum gegn Færeyjum B-lið íslenska kvennalandsliðsins tapaði þeim fyrri og gerði jafntefli í síðari leiknum gegn færeyska landsliðinu undir stjórn Ágústs Jóhannssonar í æfingarleik um helgina. Handbolti 25.11.2018 21:54 Taumlaus óbeit Íslenskir stjórnmálamenn telja sig ekki alltaf þurfa að taka yfirvegaða afstöðu til einstakra mála. Skoðun 25.11.2018 22:15 Brauð til sölu Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Skoðun 25.11.2018 22:15 Pólitískt millifærslukerfi Markmið frumvarps um veiðigjald sem er til umræðu á Alþingi er að færa álagningu gjaldsins nær í tíma þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja. Skoðun 25.11.2018 22:15 Prjónles Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda. Skoðun 25.11.2018 22:15 Halda áfram limgervingu Trumps Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballargrallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti. Erlent 25.11.2018 22:15 Skipasali dró sér aflahlutdeild í eigu fyrrverandi tengdaföður Löggiltur skipasali á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tæpri viku dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. Innlent 25.11.2018 22:16 VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir. Innlent 25.11.2018 22:16 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. Erlent 25.11.2018 22:16 Dýrlingar á hraðri niðurleið Það gengur lítið sem ekkert hjá Southampton þessa dagana sem virðist ætla að berjast fyrir lífi sínu í deildinni í vetur. Enski boltinn 25.11.2018 21:54 Vill úttekt á Íslandspósti Raddir uppi um að ráðast verði í úttekt á samkeppnisrekstri Íslandspósts. Fjárlaganefnd skoðar enn hvort veita skuli fyrirtækinu 1,5 milljarða neyðarlán. Viðskipti innlent 25.11.2018 22:16 Íslandspóstur varið milljörðum í rekstur á samkeppnismarkaði Íslandspóstur hefur varið nær sex milljörðum í fjárfestingar í fasteignum, tækjum og bifreiðum frá 2006. Stöðugildum fjölgað um tæplega níutíu. Viðskipti innlent 25.11.2018 22:16 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. Erlent 23.11.2018 21:09 Sigla blindandi í ólgusjó heimsfaraldurs Miklar áskoranir fylgja hnattrænum faraldri sykursýki 2. Vísindamenn telja að sykursjúkum muni fjölga um 100 milljónir fyrir árið 2030. Innlent 23.11.2018 21:09 Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. Erlent 23.11.2018 21:09 Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést. Lífið 23.11.2018 20:55 Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09 Tap Íslandspósts vegna dótturfélaga hleypur á mörg hundruð milljónum Íslandspóstur fór nýverið fram á að fá 1,5 milljarða að láni frá ríkinu til að mæta rekstrarvanda. Vandann megi rekja til þess að hagnaður af einkarétti standi ekki undir kostnaði af alþjónustu. Viðskipti innlent 23.11.2018 21:16 Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. Erlent 23.11.2018 21:09 Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. Innlent 23.11.2018 21:09 Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09 Segir málsmeðferð í Landsrétti hafa einkennst af virðingarleysi Óskað verður eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar í máli Thomasar Møller Olsen. Verjandi telur dómsformanninn, Sigurð Tómas Magnússon, vanhæfan vegna verktakavinnu fyrir ákæruvaldið. Innlent 23.11.2018 21:09 Hægri, vinstri, snú Athyglisvert samtal fór fram í breskum spjallþætti á dögunum. Skoðun 23.11.2018 20:53 Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs "Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Innlent 23.11.2018 21:09 Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. Erlent 23.11.2018 21:09 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Aðgangur að helvíti á jörð Breiðhyltingnum Bjarna Bender hlotnuðust lyklavöld að helvíti þegar hann tók fyrsta sopann og fór að fikta við fíkniefni á unglingsaldri. Lífið 26.11.2018 10:57
Reynum að draga lærdóm af þessum Evrópuleikjum Evrópuævintýri Selfyssinga lauk um helgina þrátt fyrir eins marks sigur gegn pólska félaginu Azoty-Pulawy en pólska liðið fer áfram á 60-54 sigri samanlagt. Handbolti 25.11.2018 21:54
Segja nýjar siðareglur sambandsins vonbrigði Tveir sérfræðingar telja ÍSÍ hafa gert mikil mistök með því að minnast ekki einu orði á kynferðislegt ofbeldi í nýsamþykktum siðareglum sambandsins. Framkvæmdastjóri Blátt áfram vill láta endurskoða reglurnar og breyta þeim. Sport 25.11.2018 22:16
Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. Sport 25.11.2018 21:54
Leikmaður helgarinnar er gulls ígildi fyrir Huddersfield Aaron Mooy reyndist hetja Huddersfield í óvæntum 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli um helgina. Enski boltinn 25.11.2018 21:54
Jafntefli í seinni leiknum gegn Færeyjum B-lið íslenska kvennalandsliðsins tapaði þeim fyrri og gerði jafntefli í síðari leiknum gegn færeyska landsliðinu undir stjórn Ágústs Jóhannssonar í æfingarleik um helgina. Handbolti 25.11.2018 21:54
Taumlaus óbeit Íslenskir stjórnmálamenn telja sig ekki alltaf þurfa að taka yfirvegaða afstöðu til einstakra mála. Skoðun 25.11.2018 22:15
Brauð til sölu Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Skoðun 25.11.2018 22:15
Pólitískt millifærslukerfi Markmið frumvarps um veiðigjald sem er til umræðu á Alþingi er að færa álagningu gjaldsins nær í tíma þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja. Skoðun 25.11.2018 22:15
Prjónles Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda. Skoðun 25.11.2018 22:15
Halda áfram limgervingu Trumps Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballargrallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti. Erlent 25.11.2018 22:15
Skipasali dró sér aflahlutdeild í eigu fyrrverandi tengdaföður Löggiltur skipasali á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tæpri viku dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. Innlent 25.11.2018 22:16
VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir. Innlent 25.11.2018 22:16
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. Erlent 25.11.2018 22:16
Dýrlingar á hraðri niðurleið Það gengur lítið sem ekkert hjá Southampton þessa dagana sem virðist ætla að berjast fyrir lífi sínu í deildinni í vetur. Enski boltinn 25.11.2018 21:54
Vill úttekt á Íslandspósti Raddir uppi um að ráðast verði í úttekt á samkeppnisrekstri Íslandspósts. Fjárlaganefnd skoðar enn hvort veita skuli fyrirtækinu 1,5 milljarða neyðarlán. Viðskipti innlent 25.11.2018 22:16
Íslandspóstur varið milljörðum í rekstur á samkeppnismarkaði Íslandspóstur hefur varið nær sex milljörðum í fjárfestingar í fasteignum, tækjum og bifreiðum frá 2006. Stöðugildum fjölgað um tæplega níutíu. Viðskipti innlent 25.11.2018 22:16
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. Erlent 23.11.2018 21:09
Sigla blindandi í ólgusjó heimsfaraldurs Miklar áskoranir fylgja hnattrænum faraldri sykursýki 2. Vísindamenn telja að sykursjúkum muni fjölga um 100 milljónir fyrir árið 2030. Innlent 23.11.2018 21:09
Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. Erlent 23.11.2018 21:09
Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést. Lífið 23.11.2018 20:55
Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09
Tap Íslandspósts vegna dótturfélaga hleypur á mörg hundruð milljónum Íslandspóstur fór nýverið fram á að fá 1,5 milljarða að láni frá ríkinu til að mæta rekstrarvanda. Vandann megi rekja til þess að hagnaður af einkarétti standi ekki undir kostnaði af alþjónustu. Viðskipti innlent 23.11.2018 21:16
Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. Erlent 23.11.2018 21:09
Segja engar tilraunir gerðar til samráðs Stjórnarandstaðan á Alþingi sakar ríkisstjórnarflokkana um að ætla að keyra frumvarp um veiðigjald í gegnum þingið án eðlilegs samráðs. Innlent 23.11.2018 21:09
Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09
Segir málsmeðferð í Landsrétti hafa einkennst af virðingarleysi Óskað verður eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar í máli Thomasar Møller Olsen. Verjandi telur dómsformanninn, Sigurð Tómas Magnússon, vanhæfan vegna verktakavinnu fyrir ákæruvaldið. Innlent 23.11.2018 21:09
Hægri, vinstri, snú Athyglisvert samtal fór fram í breskum spjallþætti á dögunum. Skoðun 23.11.2018 20:53
Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs "Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Innlent 23.11.2018 21:09
Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. Erlent 23.11.2018 21:09