Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar

Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fólk á flótta

Það er við hæfi á aðventunni að huga að þeim sem hafa það ekki jafn gott og við. Flóttamannastofnun SÞ telur að aldrei hafi fleiri verið þvingaðir á flótta árið 2016, eða 68,5 milljónir.

Bakþankar
Fréttamynd

Trump, Sádar, spilling og FIFA

Það gekk ýmislegt á hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA á árinu. Heimsmeistaramótið var hin besta skemmtun en ein áhugaverðasta viðureign ársins var þó þegar kosið var um hvort mótið yrði haldið í Marokkó eða Norður-Ameríku árið 2026.

Skoðun
Fréttamynd

Norður-Kórea varar við símum

Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær.

Erlent
Fréttamynd

Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju

Laugavegur í Reykjavík verður göngugata á Þorláksmessu. Spáð er ágætis veðri og má því búast við fjölda fólks í miðbæinn. Hin árlega friðarganga verður gengin 39. árið í röð frá Hlemmi.

Innlent
Fréttamynd

Auðmenn flytji fé frá Bretlandi

Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit.

Erlent
Fréttamynd

Fer í jólamessu hjá pabba

Anna Margrét Gunnarsdóttir gefur uppskrift að hnetusmjörskökum með tvisti og smákökum með súkkulaðibitum. Hún er mikið jólabarn og finnst desember besti tími ársins.

Jól
Fréttamynd

Allir hefðbundnir í jólatónlist

Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni.

Jól
Fréttamynd

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna

Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin.

Menning
Fréttamynd

Haframjólk uppseld

Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Forngripur á Alþingi

Ef einhverjir hafa orðið hissa á endurkomu minni inn á Alþingi, þá get ég sagt, að ég sjálfur hafi undrast mest. Það var skemmtileg jólagjöf.

Skoðun