Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

NPA-samningar fyrir milljarð

Félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna samninga um notendastýrða persónulega aðstoð.

Innlent
Fréttamynd

Taldi þetta rétt skref á ferlinum

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG.

Handbolti
Fréttamynd

Hagnast á Fortnite-hakki

Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite.

Erlent
Fréttamynd

Bretland úr EES

Bresk og íslensk stjórnvöld, ásamt hinum EFTA-ríkjunum í EES, Noregi og Liechtenstein, hafa nú gert með sér samkomulag um aðgerðir sem nauðsynlegar eru vegna úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Trölli

Æskuhetjurnar mínar voru Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir og síðast en ekki síst fólið og meinhornið hann Trölli sem stal jólunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sólin ósigrandi

Í dag mun vera stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Milli sólarupprásar og sólarlags eru ekki nema fjórar klukkustundir og sjö mínútur í höfuðborginni—og enn styttra eftir því sem norðar dregur.

Skoðun
Fréttamynd

Fengu milljónir í eldisjólabónus

Stjórnandi norska laxeldisfyrirtækisins Ellingsen Seafood á eyjunni Skrova í Lofoten greiddi í vikunni starfsmönnum fyrirtækisins, sem eru rúmlega 100 talsins, 100 þúsund norskar krónur hverjum í jólabónus, eða um 1,4 milljónir íslenskra króna.

Erlent
Fréttamynd

Að sækja í átök

Hversu oft er hægt að lýsa yfir stríði? Hjá forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar þarf tilefnið oft ekki að vera mikið.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn tók fyrir Klaustursmál

Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar.

Innlent
Fréttamynd

Umkomulausir töffarar

Í Krýsuvík, nýrri spennusögu Stefáns Mána, koma austurevrópsk mafía og höfuðlaus lík mjög við sögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Svona gerirðu servíettutré

Fallega brotin servíetta getur lyft veisluborðinu í nýjar hæðir. Nemendur Hússtjórnarskóla Reykjavíkur kenna okkur einfalt og jólalegt servíettubrot sem gaman er að skreyta jólaborðið með.

Jól
Fréttamynd

Reimleikar og rómantík í Reykjavík

Stundum eru titlar á bókum mjög gagnsæir og búa strax í fyrsta kafla til tengingu við söguna og söguheiminn, eitthvert reipi, vísbendingu eða vegvísi sem hægt er að halda sér í fyrstu skrefin gegnum bókina.

Gagnrýni
Fréttamynd

Loka tveimur verksmiðjum

Það verður gott jólafríið sem starfsmenn fá í tveimur verksmiðjum sem Fiat Chrysler Automobiles starfrækir í Bandaríkjunum.

Bílar
Fréttamynd

Ættarmót ársins – ICE HOT 2018

Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um dansmesssuna sem nýlokið er í Reykjavík. Hún er stærsti dansviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi.

Menning
Fréttamynd

Vildi sýna list langafa

Þegar Sigríður Svana Pétursdóttir sagnfræðingur var um fermingu flutti hún í húsið Hólavelli, sem langafi hennar hafði búið í í ellinni og þar fann hún margt merkilegt.

Menning
Fréttamynd

Jólavertíðin enn mjög mikilvæg verslunum

Dæmi eru um að verslanir reki sig með tapi allt árið til þess eins að rétta sig af í jólavertíðinni. Eyðslugleði Íslendinga er þrátt fyrir allt verslun hér á landi bráðnauðsynleg.

Innlent
Fréttamynd

Kenna hvor annarri um vopnahlésbrot

Stríðandi fylkingar í Jemen, Hútar og stjórnarliðar, kenndu hvor annarri um að hafa brotið gegn nýsamþykktu vopnahléi í hafnarborginni Hodeidah.

Erlent