Birtist í Fréttablaðinu Hætti að drekka og allt blómstraði "Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán. Lífið 20.4.2019 08:32 Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24 Telja veiðileyfi Hvals hafa verið útrunnið árið 2018 Jarðarvinir telja að leyfi Hvals hf. til veiða á langreyði hafi verið útrunnið þar sem fyrirtækið lagði niður veiðar á löngum kafla. Innlent 20.4.2019 02:05 Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni. Innlent 20.4.2019 02:05 Verðhækkanir boðaðar vegna kjarasamninga ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki sem á Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna boðar 3,9% hækkun á öllum vörum fyrirtækjanna verði kjarasamningar samþykktir. Viðskipti innlent 20.4.2019 02:05 Tveir bikarar fara á loft í dag Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 18.4.2019 02:03 Lít á lögin mín sem eitt verk við tólf ljóð Kór Neskirkju fagnar vori með útgáfutónleikum á annan í páskum vegna nýs hljómdisks, Tólf blik og tónar. Þar eru lög eftir stjórnandann, Steingrím Þórhallsson, við ljóð Snorra Hjartarsonar. Menning 18.4.2019 02:00 Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18.4.2019 02:00 Engin klisja að vinna í sjálfum sér Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristborg Bóel ákváðu að leiða saman hesta sína og gera þætti um skilnaði. Hugmynd þeirra á rætur sínar að rekja í persónulega reynslu þeirra beggja en Kristborg skrifaði bókina 261 dagur sem byggð er á dagbók hennar eftir skilnað. Innlent 18.4.2019 02:02 Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. Innlent 18.4.2019 02:03 Hátt í hundrað ára og ennþá á fleygiferð Ieda Herman er á tíræðisaldri en tekur sér ýmislegt fyrir hendur sem yngra fólk veigrar við sér við. Lífið 18.4.2019 02:00 Ekki jafn fýsilegt og áður að sækja erlent vinnuafl að utan Launahækkanir samkvæmt nýjum kjarasamningum eru líklegar til þess að draga úr eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Hefur þannig mikil áhrif á ferðaþjónustuna að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 18.4.2019 02:03 Jokowi endurkjörinn sem forseti Indónesíu Útgönguspár og svokallaðar hraðtalningar bentu til endurkjörs Joko Widodo, forseta Indónesíu, í stærstu kosningunum í sögu landsins. Erlent 18.4.2019 02:03 Afskiptur hópur í kerfinu sem býr við mjög skert lífsgæði Löng bið er eftir sérhæfðri þjónustu við vefjagigt sem talið er að um tólf þúsund Íslendingar þjáist af. Framkvæmdastjóri Þrautar, miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma, segir þennan hóp afskiptan í heilbrigðiskerfinu. Innlent 18.4.2019 02:03 Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 18.4.2019 02:03 Öfgaflokkur ekki með í kappræðum Öfgaíhaldsflokknum Vox hefur verið meinað að taka þátt í einu staðfestu sjónvarpskappræðunum fyrir spænsku þingkosningarnar sem fara fram þann 28. apríl. Erlent 18.4.2019 02:03 Reykjaneshöfn stendur ekki undir sér óbreytt Þrátt fyrir að Reykjanesbær hafi sett tæplega tvö hundruð milljónir króna inn í rekstur Reykjaneshafnar í fyrra var reksturinn neikvæður um 44 milljónir króna. Hafnarstjóri segir höfnina ekki rekstrarhæfa í óbreyttri mynd. Innlent 18.4.2019 02:03 Íslendingar eyddu 200 milljörðum í útlöndum Íslendingar fóru í 668 þúsund ferðir til útlanda í fyrra. Innlent 18.4.2019 02:03 Starfsnám opnar dyr Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi. Atvinnulífið bíður starfskrafta þeirra en þorri þeirra félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem vilja bæta við sig starfsfólki leitar að starfsmenntuðu fólki. Skoðun 18.4.2019 02:02 Þegar ég fór í sveit Ég fór í sveit að Hrauni í Ölfusi nokkur sumur á níunda áratugnum. Bakþankar 18.4.2019 02:00 Gráttu mig ei, Argentína Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við mér í móttökunni risavaxið gljáandi olíumálverk með þverhandarþykkum gullramma. Skoðun 18.4.2019 02:02 Kirkjan Meðan Notre Dame dómkirkjan í París brann safnaðist fólk saman í grenndinni og sameinaðist í söng fyrir kirkjuna sína. Víða um borgina mátti sjá fólk á hnjánum biðjandi bænir. Skoðun 18.4.2019 02:02 Ísland heldur fullum yfirráðum yfir orkuauðlindum Þriðji orkupakkinn hefur engin áhrif á forræði íslenska ríkisins yfir náttúruauðlindum. Full yfirráð yfir þeim verða áfram hjá íslenskum stjórnvöldum. Skoðun 18.4.2019 02:02 Fleiri snappa undir stýri Fleiri framhaldsskólanemendur senda Snapchat-skilaboð eða leita að upplýsingum á netinu undir stýri en fyrir þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun Sjóvár. Innlent 18.4.2019 02:03 Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. Innlent 18.4.2019 02:03 Málum um ofbeldi gegn lögreglu fjölgar milli mánaða Skráð mál um ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa verið 25 prósentum fleiri það sem af er ári, miðað við sama tímabil síðustu þriggja ára. Innlent 18.4.2019 02:03 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. Erlent 17.4.2019 02:01 Virk samkeppni er kjaramál Á liðnum vikum og mánuðum hefur umræðan á Íslandi að töluverðu leyti snúið að því hversu mikið svigrúm sé til launahækkana. Skoðun 17.4.2019 02:00 Of strangar reglur um Frístundakortið Frístundakort er 50.000 króna styrkur frá Reykjavíkurborg til barna á aldrinum 6-18 ára og gildir í eitt ár í einu. Skoðun 17.4.2019 02:02 Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Innlent 17.4.2019 07:55 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Hætti að drekka og allt blómstraði "Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán. Lífið 20.4.2019 08:32
Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24
Telja veiðileyfi Hvals hafa verið útrunnið árið 2018 Jarðarvinir telja að leyfi Hvals hf. til veiða á langreyði hafi verið útrunnið þar sem fyrirtækið lagði niður veiðar á löngum kafla. Innlent 20.4.2019 02:05
Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni. Innlent 20.4.2019 02:05
Verðhækkanir boðaðar vegna kjarasamninga ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki sem á Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna boðar 3,9% hækkun á öllum vörum fyrirtækjanna verði kjarasamningar samþykktir. Viðskipti innlent 20.4.2019 02:05
Tveir bikarar fara á loft í dag Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 18.4.2019 02:03
Lít á lögin mín sem eitt verk við tólf ljóð Kór Neskirkju fagnar vori með útgáfutónleikum á annan í páskum vegna nýs hljómdisks, Tólf blik og tónar. Þar eru lög eftir stjórnandann, Steingrím Þórhallsson, við ljóð Snorra Hjartarsonar. Menning 18.4.2019 02:00
Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18.4.2019 02:00
Engin klisja að vinna í sjálfum sér Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristborg Bóel ákváðu að leiða saman hesta sína og gera þætti um skilnaði. Hugmynd þeirra á rætur sínar að rekja í persónulega reynslu þeirra beggja en Kristborg skrifaði bókina 261 dagur sem byggð er á dagbók hennar eftir skilnað. Innlent 18.4.2019 02:02
Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. Innlent 18.4.2019 02:03
Hátt í hundrað ára og ennþá á fleygiferð Ieda Herman er á tíræðisaldri en tekur sér ýmislegt fyrir hendur sem yngra fólk veigrar við sér við. Lífið 18.4.2019 02:00
Ekki jafn fýsilegt og áður að sækja erlent vinnuafl að utan Launahækkanir samkvæmt nýjum kjarasamningum eru líklegar til þess að draga úr eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Hefur þannig mikil áhrif á ferðaþjónustuna að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 18.4.2019 02:03
Jokowi endurkjörinn sem forseti Indónesíu Útgönguspár og svokallaðar hraðtalningar bentu til endurkjörs Joko Widodo, forseta Indónesíu, í stærstu kosningunum í sögu landsins. Erlent 18.4.2019 02:03
Afskiptur hópur í kerfinu sem býr við mjög skert lífsgæði Löng bið er eftir sérhæfðri þjónustu við vefjagigt sem talið er að um tólf þúsund Íslendingar þjáist af. Framkvæmdastjóri Þrautar, miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma, segir þennan hóp afskiptan í heilbrigðiskerfinu. Innlent 18.4.2019 02:03
Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 18.4.2019 02:03
Öfgaflokkur ekki með í kappræðum Öfgaíhaldsflokknum Vox hefur verið meinað að taka þátt í einu staðfestu sjónvarpskappræðunum fyrir spænsku þingkosningarnar sem fara fram þann 28. apríl. Erlent 18.4.2019 02:03
Reykjaneshöfn stendur ekki undir sér óbreytt Þrátt fyrir að Reykjanesbær hafi sett tæplega tvö hundruð milljónir króna inn í rekstur Reykjaneshafnar í fyrra var reksturinn neikvæður um 44 milljónir króna. Hafnarstjóri segir höfnina ekki rekstrarhæfa í óbreyttri mynd. Innlent 18.4.2019 02:03
Íslendingar eyddu 200 milljörðum í útlöndum Íslendingar fóru í 668 þúsund ferðir til útlanda í fyrra. Innlent 18.4.2019 02:03
Starfsnám opnar dyr Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi. Atvinnulífið bíður starfskrafta þeirra en þorri þeirra félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem vilja bæta við sig starfsfólki leitar að starfsmenntuðu fólki. Skoðun 18.4.2019 02:02
Þegar ég fór í sveit Ég fór í sveit að Hrauni í Ölfusi nokkur sumur á níunda áratugnum. Bakþankar 18.4.2019 02:00
Gráttu mig ei, Argentína Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við mér í móttökunni risavaxið gljáandi olíumálverk með þverhandarþykkum gullramma. Skoðun 18.4.2019 02:02
Kirkjan Meðan Notre Dame dómkirkjan í París brann safnaðist fólk saman í grenndinni og sameinaðist í söng fyrir kirkjuna sína. Víða um borgina mátti sjá fólk á hnjánum biðjandi bænir. Skoðun 18.4.2019 02:02
Ísland heldur fullum yfirráðum yfir orkuauðlindum Þriðji orkupakkinn hefur engin áhrif á forræði íslenska ríkisins yfir náttúruauðlindum. Full yfirráð yfir þeim verða áfram hjá íslenskum stjórnvöldum. Skoðun 18.4.2019 02:02
Fleiri snappa undir stýri Fleiri framhaldsskólanemendur senda Snapchat-skilaboð eða leita að upplýsingum á netinu undir stýri en fyrir þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun Sjóvár. Innlent 18.4.2019 02:03
Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. Innlent 18.4.2019 02:03
Málum um ofbeldi gegn lögreglu fjölgar milli mánaða Skráð mál um ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa verið 25 prósentum fleiri það sem af er ári, miðað við sama tímabil síðustu þriggja ára. Innlent 18.4.2019 02:03
Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. Erlent 17.4.2019 02:01
Virk samkeppni er kjaramál Á liðnum vikum og mánuðum hefur umræðan á Íslandi að töluverðu leyti snúið að því hversu mikið svigrúm sé til launahækkana. Skoðun 17.4.2019 02:00
Of strangar reglur um Frístundakortið Frístundakort er 50.000 króna styrkur frá Reykjavíkurborg til barna á aldrinum 6-18 ára og gildir í eitt ár í einu. Skoðun 17.4.2019 02:02
Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Innlent 17.4.2019 07:55