Fréttir

Fréttamynd

Straumur niður um sjö prósent í byrjun dags

Gengi hlutabréfa í Straumi féll um sjö prósent í byrjun dags í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem fór niður um 5,91 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör farið niður um 2,53 prósent, Marel Food Systems um 1,18 prósent og Össurar um 0,41 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Century Aluminum féll mest í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 4,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Færeyjabanka, sem lækkaði um 1,77 prósent og Marel Food Systems, sem lækkaði um 1,28 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bankarisi í algjörum mínus

Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Straumur synti einn á móti lækkun í Kauphöll

Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,07 prósent í dag og er það eina hækkunin í Kauphöllinni. Á móti féll gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, um 6,64 prósent, Eimskips um 6,45 prósent og Marel Food Systems um 4,67 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti

Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Gengi Straums fellur eftir hækkun í vikunni

Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi féll um 4,03 prósent í dag eftir nokkra hækkun í vikunni. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem féll um 2,22 prósent, auk þess sem bréf Össurar lækkaði um 0,21 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enn hækkar Straumur

Gengi hlutabréfa í Straumi hafa haldið áfram að hækka í dag, annan daginn í röð. Hækkunin nú nemur 7,08 prósentum og er jafnframt eina hækkun dagsins. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum hrundi um rúm 26 prósent á föstudag og fór til skamms tíma undir krónu á hlut.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Straumur hækkar eftir hrun

Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Straumur féll um rúman fjórðung

Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hlutabréf Straums hrynja í verði

Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Marel hækkar í byrjun dags

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Marel og Össur hækka - en Straumur fellur

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð

Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Marel hækkar eitt fyrir hádegi

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í dag. Á móti hefur gengi Bakkavarar fallið um 3,54 prósent og Straums um 2,17 prósent. Þá hafa gengi bréfa í Icelandair Group lækkað um 1,12 prósent og Össuri um 0,41 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Atlantic Petroleum upp um 30 prósent

Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um rúm þrjátíu prósent í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á hæla þes fylgdi gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, sem hækkaði um tæp 12, 7 prósent. Marel Food Systems hækkaði eitt íslensku félaganna, eða um 0,25 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 1,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Marel Food Systems fylgdi á eftir með 0,9 prósent hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Eimskip um 0,81 prósent og í Færeyjabanka um 0,41 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Marel eitt á uppleið

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkunin það sem af er. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,54 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Afar róleg byrjun á nýju hlutabréfaári

Nýtt ár byrjar á rólegum nótum á nýju ári í Kauphöllinni. Gengi bréfa í Straumi hefur hækkað um 2,69 prósent en bréf Össurar lækkað um 0,6 prósent. Engin breyting er á gengi annarra hlutabréfa, sem skráð eru í Kauphöllina hér.

Viðskipti innlent