„Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hafnaði í fjórða sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í ólympískum lyftingum. Árangurinn er fram úr vonum en hátíðirnar munu hins vegar fara í að vinna upp verkefni í læknisfræðinni. 21.12.2024 08:02
Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, er í þann mund að ráða Króatann Ivan Juric sem þjálfara. Hann þjálfaði síðast Roma á Ítalíu og gekk illa þar. 20.12.2024 14:15
Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Stjórnarmenn Kortrijk gátu vart horft í augu Freys Alexanderssonar þegar honum var sagt upp störfum hjá félaginu í vikunni. Honum var þess í stað sagt upp í gegnum síma. Hann er þó brattur og hlakkar til að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar 20.12.2024 08:02
„Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ „Það er fínt að koma þessu frá sér að tilkynna hópinn. Núna tekur við smá bið. Ég hlakka til að fá þá í hendurnar og byrja að æfa,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sem kynnti leikmannahópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á HM í Zagreb í janúar. 19.12.2024 18:00
Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Freyr Alexandersson, fráfarandi þjálfari fótboltaliðs Kortrijk í Belgíu, er brattur þrátt fyrir uppsögn í vikunni. Hann hefur ekki heyrt frá KSÍ varðandi landsliðsþjálfarastarfið en mun taka upp tólið, komi símtalið. 19.12.2024 11:15
Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gerir ráð fyrir að nýr landsliðsþjálfari verði ekki ráðinn fyrr en eftir áramót. Enn eigi eftir að boða kandídata í viðtöl. 19.12.2024 10:02
Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Einkar sigursælum ferli Þóris Hergeirssonar með norska kvennalandsliðið í handbolta lauk með Evróputitli á sunnudaginn var. Framtíðin er óljós en hann skilur sáttur eftir 23 ára starf fyrir norska handknattleikssambandið. 19.12.2024 08:00
„Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Þórir Hergeirsson tekur lífinu rólega eftir að hafa hampað enn einum Evróputitlinum með norska kvennalandsliðinu í handbolta á sunnudaginn var. Tímapunktur mótsins sé góður, nú taki við jólaundirbúningur. 18.12.2024 13:54
Nauðsynlegt og löngu tímabært Loksins, segja KR-ingar sem sáu vinnvélar komnar til starfa við aðalvöll félagsins í vikunni. Fyrsta skref í átt að nýrri ásýnd svæðis félagsins hefur verið tekið. 18.12.2024 08:00
Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. 17.12.2024 12:46