Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Engar viðræður í Pyeongchang

Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa engin áform um að ræða við fulltrúa Bandaríkjanna á meðan Vetrarólympíuleikarnir í Pyeong­chang, Suður-Kóreu, standa yfir.

Rekinn úr landi eftir innsetningu Odinga

Ríkisstjórn Uhuru Kenyatta í Keníu vísaði í gær stjórnarandstæðingnum Miguna Miguna úr landi, kom honum upp í flugvél og sendi til Hollands, þaðan til Kanada.

Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel

Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórn­ar­myndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið.

Norður-Kórea plati engan

Það er einungis mánaða­spurs­mál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin.

Neyðarlög sett og dómarar handteknir

Hermenn handtóku forseta hæstaréttar á Maldíveyjum. Hæstiréttur hafði skipað forseta ríkisins að leysa stjórnarandstæðinga úr haldi. Því hugðist lögregla framfylgja en ríkislögreglustjóri var rekinn.

Fresta stefnuræðu Zuma

Mikill þrýstingur er á forseta Suður-Afríku að segja af sér vegna spillingarmála.

Reyna að hamra saman stjórn

Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum.

Sjá meira