Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Elon Musk áformar engin uppvakningaragnarök

Einn ríkasti maður heims lætur rafbílaveldi sitt og áform um að byggja upp samfélag á Mars ekki duga sér. Í vikunni seldi hann almenningi eldvörpur fyrir milljarð króna. Óvíst er hvort um grín sé að ræða eða hvort einhver ástæða liggi að baki nýjasta ævintýri Elons Musk.

Fjölmiðlabanni Kenyatta aflétt

Hæstiréttur Keníu aflétti í gær útsendingarbanni sem ríkisstjórn Uhuru Kenyatta forseta lagði á fréttastöðvarnar KTN, NTV og Citizen TV vegna fyrirhugaðra útsendinga frá táknrænni en óopinberri innsetningarathöfn forsetaframbjóðandans og stjórnarandstæðingsins Raila Odinga.

Ísraelar segja Pólverja afneita Helförinni

Ólöglegt verður að segja Pólverja meðseka í helförinni. Ísraelar segja að um sé að ræða Helfarar­afneitun og afbökun sannleikans. Pólska ríkisstjórnin er gáttuð á viðbrögðunum.

Tilefni til að hreinsa frá niðurföllum

Tilefni er til þess að hreinsa frá niðurföllum vegna spár um mikla rigningu og hlýnandi veður á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þetta sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands við blaðamann í gærkvöldi.

Puigdemont virtist játa ósigur

Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu.

Bretar standi verr sama hvernig Brexit sé háttað

Ný skýrsla sem lekið var til BuzzFeed sýnir að útgangan úr Evrópusambandinu muni hafa neikvæð áhrif á breska hagkerfið, sama hvað. Stjórnarandstæðingar skjóta föstum skotum á ríkisstjórnina.

Sjá meira