Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vafasamt að spjalla um hvað sem er

Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum.

Voveiflegir atburðir í Bandaríkjunum

Bréfsprengjur hafa í vikunni verið sendar á áhrifamenn innan bandaríska vinstrisins og á fréttastofu CNN. Trump forseti ítrekað gagnrýnt skotmörkin. Forsetinn fordæmdi árásina harðlega og sagði hana svívirðilega.

Vill dýpka samband Íslands og Japans

Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga.

Óvænt barátta um Texas

Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki.

Úkraínukirkja sjálfstæð frá þeirri rússnesku

Kirkjuþing rétttrúnaðarkirkjunnar undir stjórn patríarkans í Istanbúl, trúarleiðtoga um 300 milljóna safnaðarbarna og eiginlegs æðsta manns rétttrúnaðarkirkjunnar, ákvað í gær að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan fengi sjálfstæði frá hinni rússnesku.

Hægriflokkurinn vill stýra einn

Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð nú þegar rúmur mánuður er liðinn frá kosningum. Leiðtogi stærsta flokks hægriblokkarinnar leggur til að flokkurinn myndi minnihlutastjórn einn síns liðs.

Skoða Twitternjósnir

Samfélagsmiðillinn neitar að afhenda rannsakanda upplýsingar um vöktun notenda. Twitter gæti átt yfir höfði sér tugmilljóna evra sekt vegna málsins.

Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar

Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni.

Ekki áhugi á að afnema milljónahlunnindin

Kostnaður við farsíma og nettengingar þingmanna og starfsmanna þingsins minnkað töluvert undanfarin ár. Var fjórtán milljónir í fyrra en 28 árið 2013. Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir lækkunina ef til vill endurspegla þróun á mark

Sjá meira