Fékk unnustu í afmælisgjöf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 13:01 Arnór og Kolbrún kynntust þegar þau voru nemendur í Verslunarskóla Íslands. Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi. Arnór deildi gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum í vikunni og skrifar: „Kolbrún ákvað reyndar að gefa mér snemmbúna afmælisgjöf í gær. En þá voru liðin 8 ár frá fyrsta stefnumóti okkar. Í tilefni þess ákvað ég að prófa að spyrja hvort hún vildi giftast mér? Hún sagði já. Það var besta afmælisgjöf sem ég hef fengið á ævi minni. Ég er heppnasti maður í heimi,“ skrifar Arnór. Arnór og Kolbrún byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands haustið 2016. Arnór útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2022. Samhliða leikaraferlinum kennir hann leiklist, auk þess er hann einn af þremur höfundum Stundarinnar okkar á RÚV. Kolbrún María er leikkona og málfræðingur en hún útskrifaðist úr málvísindum í vor. Kolbrún er ein af umsjónarmönnum Krakkafrétta á RÚV og er einnig aðstoðarleikstjóri sýningarinnar Tóm hamingja sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í nóvember. Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Arnór deildi gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum í vikunni og skrifar: „Kolbrún ákvað reyndar að gefa mér snemmbúna afmælisgjöf í gær. En þá voru liðin 8 ár frá fyrsta stefnumóti okkar. Í tilefni þess ákvað ég að prófa að spyrja hvort hún vildi giftast mér? Hún sagði já. Það var besta afmælisgjöf sem ég hef fengið á ævi minni. Ég er heppnasti maður í heimi,“ skrifar Arnór. Arnór og Kolbrún byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands haustið 2016. Arnór útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2022. Samhliða leikaraferlinum kennir hann leiklist, auk þess er hann einn af þremur höfundum Stundarinnar okkar á RÚV. Kolbrún María er leikkona og málfræðingur en hún útskrifaðist úr málvísindum í vor. Kolbrún er ein af umsjónarmönnum Krakkafrétta á RÚV og er einnig aðstoðarleikstjóri sýningarinnar Tóm hamingja sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í nóvember.
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira