Danir í hart gegn tóbaksfyrirtækjum Skattamálaráðherra Danmerkur gagnrýndi tóbaksfyrirtæki harðlega í dag fyrir að grafa ákvörðunum danska þingsins um hærra sígarettuverð. 27.10.2020 13:09
Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26.10.2020 15:39
Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26.10.2020 14:35
Tilnefning Barrett líklega samþykkt í kvöld Allt bendir til þess að öldungadeild bandaríska þingsins samþykki í kvöld skipun Amy Coney Barrett í embætti hæstaréttardómara. 26.10.2020 14:23
Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. 23.10.2020 18:36
Bandaríkin: Sigurlíkur Trumps litlar Donald Trump mætti Joe Biden í kappræðum í nótt. 23.10.2020 17:26
Evrópuþingið bjargaði grænmetisborgurunum Evrópuþingið felldi tillögu um að bannað yrði að kalla kjötlausar vörur grænmetispylsur, veganborgara eða öðrum nöfnum sem hafa almennt verið notuð um kjötvörur. 23.10.2020 16:30
Vopnahlé í Líbíu Stríðandi fylkingar í Líbíu undirrituðu samkomulag um varanlegt vopnahlé í Sviss í dag. 23.10.2020 16:13
Umdeildu fánarnir eiga hver sína sögu Mikil umræða hefur kviknað og reiði blossað upp vegna myndar sem sýnir íslenska lögreglukonu að störfum með þrjá fána á vesti sínu. Tveir fánanna hafa verið tengdir við hatursorðræðu. 22.10.2020 15:15
Sjö létust í Svíþjóð og tilfellum fjölgar Sjö létust af völdum kórónuveirunnar í Svíþjóð í gær. Smituðum fjölgar enn ört í Evrópu. 21.10.2020 18:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti