Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Slitnar upp úr Yakuza

Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum

Forsetinn baulaður niður af sviðinu

Mótmælendur bauluðu Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, niður af sviði þar sem hann hélt ræðu í borginni Bloemfontein í tilefni af verkalýðsdeginum í gær.

Macron ýjar að Frexit

Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi.

YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins

YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug

Var tilbúinn að kljást við höggið

"Maður kallar ekki allt ömmu sína en ég var bara virkilega hræddur,“ segir Hreimur Örn Heimisson söngvari sem var farþegi í vél Prim­era Air sem rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli í gær.

Germanwings-reglan afnumin

Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum

Saka flokk Le Pen um fjársvik

Talið er að Franska þjóðfylkingin, flokkur Marine Le Pen, forsetaframbjóðanda í Frakklandi, hafi svikið nærri 600 milljónir króna út úr Evrópuþinginu

Frakkar rannsaka HM-útboðin

Franskir saksóknarar rannsaka nú ferlið sem leiddi til þess að ákveðið var að Rússar fengju að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu árið 2018 og Katarar árið 2022.

Sjá meira