Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns

Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum.

Sala Apple-snjallúra eykst

Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær.

Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda

Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær.

Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði

Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl

Rísandi sól kínverskra snjallsíma

Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi.

Eyðum meiri tíma í öppum

Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie.

Slitnar upp úr Yakuza

Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum

Sjá meira