Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Taka sig alls ekki of alvarlega

Sunneva Eir Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu í þessari viku fyrsta þáttinn af #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Vinkonurnar eru báðar þekktar á samfélagsmiðlum og hafa alltaf viljað gera þátt saman.

Fékk níu í einkunn fyrir fituvinnsluvél til lífdísilframleiðslu

Júlíana Lind Guðlaugsdóttir útskrifaðist úr vél- og orkutæknifræði í Háskólanum í Reykjavík í sumar og gerði lokaverkefni sem hefur áhugaverðan vinkil. Verkefnið fjallar um hönnunarvinnu við fituvinnsluvél Ýmis Technologies sem nýtir sláturúrgang til lífdísilframleiðslu.

Bein útsending: 35 ára afmælispartý Bylgjunnar

Bylgjan fór fyrst í loftið á þessum degi árið 1986. Í tilefni af afmælinu verður mikið um að vera á Bylgjunni í dag. Hægt verður að hlusta á afmælisdagskrána á Bylgjunni og horfa á útsendinguna í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi.

Hversu vel þekkir þú merkingu tjáknanna?

Í nýjasta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um samskipti. Meðal annars töluðu þau Sigga Dögg og Ahd um notkun tjákna (e.emoji) í samskiptum um kynlíf. 

„Ég lofa miklu smjöri og rjóma“

Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran vinnur nú að nýrri bók. Um er að ræða kökubók og verður hún fjórða bók Evu Laufeyjar. 

Sjá meira