Lífið

Hversu vel þekkir þú merkingu tjáknanna?

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Sigga Dögg og Ahd ræða um allt tengt kynlífi í þáttunum Allskonar kynlíf á Stöð 2.
Sigga Dögg og Ahd ræða um allt tengt kynlífi í þáttunum Allskonar kynlíf á Stöð 2. Stöð 2

Í nýjasta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um samskipti. Meðal annars töluðu þau Sigga Dögg og Ahd um notkun tjákna (e.emoji) í samskiptum um kynlíf. 

Tjákn hafa verið notuð í ýmis samskipti á netinu og í gegnum síma og öpp. En það gætir víða misskilnings eins og sjá má í meðfylgjandi klippu. 

Vísindahorn þáttarins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en fyrstu tvo þættina má finna á Stöð 2 + og í frelsinu. 


Tengdar fréttir

Mesta áskorunin að fá þekkta einstaklinga til að tala um kynlíf

„Við höfum verið að fá frábær viðbrögð við þáttunum. Fólk er að senda okkur að 16 ára unglingar séu að kalla á mömmu og pabba til að horfa á þáttinn saman,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri þáttanna Allskonar kynlíf.

„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“

„Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×