Ferðakostnaður ríkisins lækkað um 1,1 milljarð milli ára Ríkið segir ferðakostnað sinn hafa lækkað um 2,7 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra 21.8.2020 09:45
Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. 20.8.2020 16:04
Jökli bjargað úr höfninni Trébáturinn Jökull SK-16 er komin á flot. Hann sökk við Óseyrarbryggu í Hafnarfirði fyrr í vikunni. 20.8.2020 15:42
Aftur tapar Trump í skattskýrslumálinu Alríkisdómari í Manhattan hafnaði í morgun málatilbúnaði Bandaríkjaforseta sem hefur því verið gert að láta skattagögn sín af hendi. 20.8.2020 15:20
Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20.8.2020 14:44
Skoða upptöku „veðurviðvarana“ í baráttu við veiruna Meðal þess sem horft er til í baráttu landsmanna við veiruna er að taka upp nýtt viðvörunarkerfi, ekki ósvipað því og þekkist í veðurfréttum. 20.8.2020 14:27
Leikskóladeild lokað vegna kórónuveirusmits barns Leikskólanum Hálsaskógi í Breiðholti var lokað í dag. 20.8.2020 12:09
„Ákveðin bjögun“ fylgi því að hækka atvinnuleysisbætur Fjármálaráðherra nefnir tvær ástæður fyrir því að honum hugnist ekki að hækka atvinnuleysisbætur. 20.8.2020 11:16
Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október 19.8.2020 16:19
Finnar telja sig hafa slátrað timburmönnum Hópur finnskra vísindmanna telur sig hafa fundið leið til að draga stórlega úr eftirköstum áfengisneyslu. 19.8.2020 14:59