Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. 25.8.2020 06:19
Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Melyeyri á Hvammstanga um helgina. 25.8.2020 05:58
Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. 23.8.2020 19:50
„Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. 23.8.2020 14:07
Einhver mesti útlánavöxtur síðustu ára Ný íbúðalán hjá bönkunum rjúka út og er vöxturinn einhver sá mesti sem sést hefur árum saman að sögn hagfræðings. Það kunni að bera með sér að skuldsetning heimila sé að aukast. 22.8.2020 19:38
Ólafur Helgi segir síðasta daginn hafa verið uppnámslausan Ólafur Helgi Kjartansson kvaddi í dag starfsstöð sína hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 21.8.2020 16:53
Heimila flutning Navalny til Þýskalands Rússneskir læknar hafa samþykkt að Alexei Navalny, sem leitt hefur stjórnarandstöðuna í Rússlandi, verði fluttur til Þýskalands. 21.8.2020 16:37
Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. 21.8.2020 15:00
Tengsl Porsche-eigandans við dómstólinn „óheppileg“ Bílabúð Benna hyggst áfrýja nýlegum dómi, þar sem fyrirtækinu var gert að greiða kaupanda Porsche Cayenne bifreiðar tæpar 14 milljónir króna. 21.8.2020 14:09
Stebbi Hilmars á eldheitan aðdáanda í Mexíkó Hinn mexíkóski Yehoshúa Malpica kolféll fyrir Sálinni hans Jóns míns árið 2018. 21.8.2020 10:48