Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Knattspyrnulið Dalvíkur/Reynis mun leika undir stjórn Harðar Snævars Jónssonar á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til tveggja ára. 18.11.2024 13:50
Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fyrirliðinn Piotr Zielinski og Nicola Zalewski, leikmenn pólska landsliðsins í fótbolta, hafa verið harkalega gagnrýndir fyrir að taka mynd af sér með Cristiano Ronaldo eftir að hafa skíttapað gegn Portúgal, 5-1. Zielinski segir enga ástæðu til að biðjast afsökunar. 18.11.2024 12:46
Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, verður þjálfari karlaliðs Vals frá og með næstu leiktíð. 18.11.2024 11:51
Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Enska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rodrigo Bentancur, miðjumann Tottenham í sjö leikja bann vegna rasískra ummæla í garð liðsfélaga hans og fyrirliða Tottenham, Son Heung-min. 18.11.2024 11:28
Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Brasilíska goðsögnin Marta er enn mögnuð í fótbolta, orðin 38 ára gömul, og hún skoraði stórkostlegt sigurmark fyrir Orlando Pride þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Kansas City. 18.11.2024 10:32
Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Það gerist ekki oft að spænska karlalandsliðið í fótbolta spili leik á Íslendinganýlendunni Tenerife en þannig verður það í kvöld. Það gerir leikinn sérstaklega spennandi fyrir einn af leikmönnum spænska liðsins. 18.11.2024 09:01
Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Ítalinn Manuel Piazza verða fyrsta parið í sögunni til að keppa fyrir Íslands hönd á sjálfu Evrópumeistaramótinu á listskautum, eftir að hafa unnið bronsverðlaun á móti í Dortmund um helgina. 18.11.2024 08:31
Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson skoraði hreint ótrúlegt sjálfsmark og er eflaust manna fegnastur yfir því að lið hans Kongsvinger skuli vera komið áfram í næstu umferð umspils um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.11.2024 08:01
Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Hinn 17 ára gamli Geovany Quenda gæti átt eftir að fylgja á eftir stjóranum Rúben Amorim frá Sporting Lissabon til Manchester United, næsta sumar. 18.11.2024 07:32
„Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Guðlaugur Victor Pálsson kom óvænt snemma inn í lið Íslands í kvöld og stóð sig vel í 2-0 sigrinum gegn Svartfellingum. Hann sagði aðstæður og leikinn sjálfan hafa verið hræðilegan. 16.11.2024 19:15