Glódís mætir Arsenal, Juventus og Sædísi Fjórar íslenskar knattspyrnukonur verða á ferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í vetur. Dregið var í riðla í dag. 27.9.2024 11:27
Fáránlegt hneyksli ofurhlaupara: Breyttu Wikipedia-síðum Ein þekktasta ofurhlaupakona heims og eiginmaður hennar hafa stundað það að skreyta Wikipedia-síðu hennar og jafnframt breytt Wikipedia-síðum hjá öðrum hlaupurum til að láta þá líta verr út. 27.9.2024 10:10
Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. 27.9.2024 08:33
Pabbinn fékk tattú á punginn Pabbi sænska ólympíumeistarans David Åhman hefur nú staðið við stóru orðin og skartar glæsilegu ólympíutattúi á pungnum. Systirin Fanny Åhman festi allt á filmu og segir menn nú bíða í röðum eftir að skoða punginn á pabba gamla. 27.9.2024 07:37
Segir álagið vera að drepa menn Carlos Alcaraz er mættur á sitt fimmtánda tennismót í ár, í Kína, og þar ítrekaði þessi 21 árs gamli Spánverji þá skoðun sína að álagið væri að gera út af við tennisstjörnur heimsins. 26.9.2024 16:46
Helena verður á skjánum í vetur Sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi hefur borist afar mikill liðsstyrkur fyrir nýtt tímabil sem hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport annað kvöld. 26.9.2024 16:02
Gætu spilað um titilinn á sunnudegi í Víkinni Enn er útlit fyrir að úrslitin í titilbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta ráðist í lokaumferðinni og nú er ljóst að Víkingur og Breiðablik munu eiga sviðið á lokadegi mótsins. 26.9.2024 13:31
Stúkan: Óvenju miklar árásir eða viðkvæmari en aðrir Spjaldagleði dómarans Gunnars Odds Hafliðasonar var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Ítrekað hefur Gunnar Oddur óskað eftir gulu eða rauðu spjaldi, sem fjórði dómari, vegna framkomu manna á varamannabekkjum liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. 26.9.2024 09:29
Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. 26.9.2024 09:03
Æfir eftir stæla þjálfarans og banna leikmenn í landsliðið Það kemur ekki til greina að leikmenn tyrkneska körfuboltaliðsins Fenerbahce spili fyrir tyrkneska landsliðið, á meðan að Ergin Ataman stýrir landsliðinu. Heiftúðugur rígur veldur því. 26.9.2024 08:46